Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
· Vikulegur tímarammi
· Umsjónarkennarar
· Gćsla
· Frístund
· Forföll og leyfi
· Námsgögn
· Heimanám
· Heimanbúnađur
· Skólabílar
· Óveđur
· Útivist
· Félagsmál
· Ferđasjóđur nemenda
· Nemenda- og félagsmálaráđ
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

reglugerđ fyrir ferđasjóđ nemenda stórutjarnaskóla

 

 

Reglugerđ fyrir Ferđasjóđ nemenda Stórutjarnaskóla

 
1. gr. Tilgangur sjóđsins er ađ standa straum af kostnađi viđ skemmti-

    og frćđsluferđ elstu nemenda skólans, hiđ svokallađa skólaferđalag.

    Nemendum, í samráđi viđ kennara og foreldra, er heimilt ađ verja

    afgangsfé til verkefna á vegum Stórutjarnaskóla og/eđa til verkefna

    sem nýtast  ćskulýđs- og íţróttastarfi á skólasvćđinu. Ekki er heimilt

    ađ veita fé til einstaklinga.

 
2. gr. Skólastjóri Stórutjarnaskóla hefur yfirumsjón međ sjóđnum og er

    ábyrgur fyrir varđveislu hans.

 
3. gr. Tekjur sjóđsins skulu vera ţćr sem nemendum tekst ađ afla međ

    fjáröflunum af ýmsu tagi. Sjóđnum er einnig heimilt ađ taka viđ

    gjöfum. Allar fjáraflanir skulu vera á ábyrgđ skólans og í samvinnu

    nemenda, kennara og foreldra, eftir ástćđum hverju sinni. Skólastjóri

    getur faliđ einum af kennurum skólans umsjón međ fjáröflunum og

    varđveislu sjóđsins.

 
4. gr. Ađ jafnađi fer 10. bekkur í skólaferđalagiđ ár hvert, en ţegar

    fámennt er í elstu bekkjum fara 9. og 10. bekkur saman, ţá annađ

    hvert ár. Nemendur, ásamt umsjónarkennara sínum, skólastjóra og

    umsjónarmanni Ferđasjóđs, skipuleggja skólaferđalagiđ, í samráđi viđ

    foreldra.


SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011
Maí 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA