nemenda- og félagsmálaráđ
Til ađ tryggja lýđrćđisleg áhrif nemenda á starfsemi Stórutjarnaskóla starfar sérstakt ráđ innan skólans, hiđ svo kallađa nemendaráđ. Jafnframt starfar félagsmálaráđ nemenda, sem hefur međ höndum stjórn á félagslífinu í skólanum. Nemendur 8. – 10. bekkjar eiga rétt til setu í umrćddum ráđum.
Hlutverk nemendaráđs Stórutjarnaskóla
Nemendaráđ Stórutjarnaskóla fjallar um mál er varđa hagsmuni nemenda. Nemendur geta lagt fyrir ráđiđ hugmyndir sínar um nýjungar eđa breytingar í skólastarfinu og tekur ráđiđ slíkt til umfjöllunar og vísar áfram til skólastjóra eđa kennara eftir eđli máls. Ráđiđ getur einnig tekiđ á dagskrá mál ađ eigin frumkvćđi.
Hlutverk félagsmálaráđs nemenda Stórutjarnaskóla
Félagsmálaráđ Stórutjarnaskóla skipuleggur og hefur umsjón međ félagsstarfi nemenda. Ţađ skipuleggur og ber ábyrgđ á föstum liđum eins og félagsmálakvöldum, opnum húsum fyrir unglinga í Ţingeyjarsveit, ţegar ţau eru haldin í Stórutjarnaskóla, SAM-skólaböllum o.fl. Félagsmálaráđ getur lagt fyrir skólastjóra / kennara tillögur ađ breyttu skipulagi á félagslífi nemenda.
|