7. febrúar 2023 06:20 |
Appelsínugul viđvörun |
Enginn skóli í dag |
Ekkert ferđaveđur fyrir skólabíla međ börn
og ţví enginn skóli í dag. |
meira... |
|
10. janúar 2023 16:04 |
Litlu-jól |
Litlu-jól Stórutjarnaskóla voru haldin föstudaginn 16. desember. Allir komu prúđbúnir í skólann ţann dag og ađ venju var byrjađ á samverustund í heimastofum međ umsjónakennara ţar sem lesin var jólasaga og skipst var á pökkum og kortum. Ađ samverustund lokinni var hátíđarmatur í matsal, ađ ţessu sinni var ţađ hamborgarahryggur og međlćti og ís međ möndlu á eftir.
|
meira... |
|
3. janúar 2023 16:43 |
Dansvika |
Vikuna 28. nóvember til 2. desember var dansvika og ađ venju kom Kara Arngrímsdóttir til okkar. Hver kennsluhópur grunnskóladeildar fékk tvćr dansćfingar á dag og má segja ađ flestir hafi haft mjög gaman af. Nemendur leikskóladeildar voru duglegir ađ koma og horfa og tóku einnig ađeins ţátt í dansinum. Allir stóđu sig međ mikill prýđi.
|
meira... |
|
18. desember 2022 20:48 |
Sundlaug Stórutjarnaskóla |
Sundlaug Stórutjarnaskóla verđur opin
mánudaginn 19. desember og
fimmtudaginn 22. desember
en lokuđ á milli jóla og nýárs.
Opnar á nýju ári
fimmtudaginn 5. janúar 2023 kl 19:30
skólastjóri |
meira... |
|
9. nóvember 2022 11:16 |
Árshátíđ í lit |
Árshátíđ Stórutjarnaskóla var haldin föstudagskvöldiđ 4. nóvember. Sýnd voru ţrjú verk. Nemendur í 1. – 3. bekk sýndu verkiđ Greppikló sem unniđ var upp úr bók eftir Julia Donaldsson og nemendur í 4.-7. bekk sýndu Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Ađ lokum sýndu nemendur í 8.-10. bekk frumsamiđ verk sem ţau kölluđu Ónefnt Kúrekaleikrit. Óhćtt er ađ segja ađ vel hafi tekist til. Nemendur stóđu sig međ stakri prýđi og voru skólanum sínum til mikils sóma. Ţegar nemendur, starfsfólk og foreldrar vinna saman og leggja sig alla fram, eins og gerist í undirbúningi fyrir árshátíđ, verđur útkoman alltaf frábćr. Ţó svo ađ kvíđi og stress geri vart viđ sig hjá einhverjum stoppar ţađ ekki nemendur í ađ koma flóknum og erfiđum texta til skila og syngja ađ innlifun fyrir fullu húsi.
|
meira... |
|
31. október 2022 14:19 (1 lesandi hefur sagt álit sitt) |
Árshátíđ Stórutjarnaskóla 2022 |
Árshátíđ Stórutjarnaskóla verđur haldin
föstudagskvöldiđ 4. nóvember og hefst kl. 20:00
Sýnd verđa verkin Greppikló, Dýrin í Hálsaskógi og Ónefnt kúrekaleikrit
Ađgangur kr. 3000- Veitingar innifaldar
Frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri
Allur ágóđi rennur í ferđasjóđ útskriftarnema Ath. ekki er tekiđ viđ greiđslukortum Sjoppa og dans á eftir
Allir hjartanlega velkomnir
Nemendur og starfsfólk |
meira... |
|
20. október 2022 11:40 |
Bleiki dagurinn |
Í október eru landsmenn hvattir til ađ sýna stuđning viđ ţá sem greinast međ krabbamein og ađstandendum ţeirra međ ţví ađ klćđast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Bleiki dagurinn var síđastliđinn föstudag 14. október. Viđ ákváđum ađ ţessu sinni ađ hafa bleikt í fyrirrúmi ţrjá daga eđa 12. -14. okt. Rćtt var viđ nemendur um krabbamein og kom í ljós ađ viđ ţekkjum öll einhverja sem greinst hafa međ krabbamein. Nemendur föndruđu og skreyttu skólann međ bleiku og flestir klćddust einhverju bleiku ţessa daga. Viđ fengum bleikar bollur í morgunmat og einn morgun var mjólkin bleik sem vakti óneitanlega mikla athygli.
BD |
meira... |
|
20. október 2022 11:37 |
Menningastund 12. október |
Nemendur stóđu sig međ prýđi á fyrstu menningarstund vetrarins sem haldin var miđvikudaginn 12. október. Efnisskrá var fjölbreytt og skemmtileg ţar sem flesstir nemendur skólans komu fram bćđi einir og í hópatriđum. Áheyrendur stóđu sig einnig mjög vel en eins og ţiđ vitiđ ţá eru menningarstundir ekki einungis haldnar okkur til skemmtunar heldur ekki síđur til ţess ađ ţjálfa nemendur í ađ koma fram og ađ ţjálfa nemendur í ađ sitja á samkomum og hlusta. Ţađ var sérstaklega ánćgjulegt ađ sjá hve margir sáu sér fćrt ađ koma og vera međ okkur á menningarstund. Viđ ţökkum kćrlega fyrir komuna. Nćsta menningarstund verđur á degi íslenskrar tungu ţann 16. nóvember. Myndir hér. BD
|
meira... |
|
20. október 2022 11:35 |
Góđan daginn „faggi“ Laugaborg 9. og 10. bekkur |
20. október 2022 11:33 |
Heimsókn Lilju Óskar samtökunum ´78 |
30. september 2022 11:54 |
Evrópsk nýsköpunarverđlaun kennara |
15. september 2022 17:04 |
Sáđ í sárin |
14. september 2022 09:36 |
Skólahlaup |
12. september 2022 12:59 |
Fyrstu dagarnir |
12. ágúst 2022 11:19 |
Skólasetning Stórutjarnaskóla verđur mánudaginn 22. ágúst kl. 17:00 |
2. júní 2022 12:41 |
Sumarfrí |
2. júní 2022 10:19 |
Sundlaug og bókasafn |
27. maí 2022 10:31 |
Vordagar |
18. maí 2022 13:42 |
Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum |
16. maí 2022 10:56 |
Afmćlishátíđ |
16. maí 2022 10:49 |
Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar |
22. apríl 2022 08:25 |
Gleđilegt sumar |
5. apríl 2022 15:35 |
Skólakynningar MA og VMA |
10. mars 2022 17:48 |
Litríkur tunnusláttur |
3. mars 2022 13:24 |
Menningarstund |
20. febrúar 2022 13:35 |
Ţorrablót yngri og eldri |
2. febrúar 2022 13:41 |
Bókasafn og sundlaug opna á ný |
31. desember 2021 08:38 |
Áramót |
eldri fréttir
|