Forsíđa
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Leikskólinn Tjarnaskjól
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Skólaráđ
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Tenglar
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi


 
21. október 2016 11:08 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Í tilefni kvennafrídags

Til ađ vekja sérstaka athygli á kynbundnum launamun í íslensku samfélagi, en jafnframt til ađ halda upp á afmćli kvennafrídagsins (1975) hyggjast íslenskar konur leggja niđur störf  frá kl 14:38 nk. mánudag, ţann 24. október.

 

Ţađ er alkunna ađ skólar landsins eru fyrst og fremst vinnustađir kvenna.  Ţegar ţeirra nýtur ekki viđ lamast ţess vegna starfsemi íslenskra skóla.  Konur sem starfa viđ Stórutjarnaskóla munu nk. mánudag fylkja liđi međ íslenskum kynsystrum sínum og ganga út af vinnustađnum ţegar ţćr teljast hafa skilađ ţví vinnuframlagi sem laun ţeirra gefa til kynna, boriđ saman viđ laun karla í samfélaginu.  Ţegar kvennanna nýtur ekki lengur viđ lamast starfsemi Stórutjarnaskóla.
 

Af ţeim sökum hefur veriđ ákveđiđ ađ öllu skólastarfi Stórutjarnaskóla ljúki kl 14:30 mánudaginn 24. október nk. og munu skólabílar ţá aka nemendum heim til sín.

 
Skólastarf  hefst samkvćmt stundaskrá daginn eftir, ţriđjudaginn 25. október.

 

Međ góđri kveđju,
skólastjóri

 


Til bakaÁLIT LESENDA

Ţetta er ekki réttlátt (21. október 2016, kl. 12:08)

Mér finnst ađ karlpeningurinn eigi ađ skila sinni hefđbundnu vinnu ţrátt fyrir kvennafrídag!

Hrefna

 


SKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728123
45678910
Febrúar 2018

13. feb. 2018

Hlátur, grín og gaman


13. feb. 2018

Menningarstund


12. feb. 2018

Komumst áfram í Nótunni


6. feb. 2018

Dagskrá um leikskólastarfiđ


6. feb. 2018

Fyrirlestur um skjánotkun og áhrif netmiđla


5. feb. 2018

Menningarferđ hjá unglingunum


18. jan. 2018

Stórutjarnaskóli fćr góđa gjöf


16. jan. 2018

Prófađ í náttfötum