Ţetta fengu svo ađ upplifa allir ţeir sem hlýddu á vortónleikana sl. föstudag. Nemendur stóđu sig einstaklega vel, hvort sem ţeir komu fram einir eđa í hóp. Efnisskráin var fjölbreytt, einleikur, tvíleikur, einsöngur, tvísöngur, hljómsveitir og kórar. Allir nemendur skólans komu fram og sumir í hverju hlutverkinu af öđru. Ţađ lćddist fram sú tilfinning hjá áheyrenda ađ ţessir tónleikur vćru „međ al-besta móti“. Fyrsta lag tónleikanna var Sagan af Sigga, ljóđ eftir Steingrímur Arason og lag Jóns Ólafssonar. Ţađ var eldri kór og fjórar stúlkur, ţćr Unnur Jónasdóttir, Rannveig og Ţórunn Helgadćtur og Marge Alavere sem sungu einsöng. Ţetta lag fluttu nemendur fyrst á umhverfis- og lýđheilsuţingi skólans fyrr í vor. Síđan kom fram hver nemandinn af öđrum, alls voru flutt átján góđ og skemmtileg atriđi. Tónlistarbúđir sem nemendur tónlistardeildarinnar tóku ţátt í undir voriđ skiluđu sínu. Ţeir nemendur spiluđu, allir í einni hljómsveit, ţrjú síđustu lög tónleikanna. Lokalagiđ samdi Jaan Alavere, annar tveggja tónlistarkennaranna fyrir ţetta tćkifćri og ţennan hóp nemenda. Lagiđ heitir „sumarfrí“, dillandi fjörugt og skemmtilegt og skilađi svo sannarlega sumarfrísstemningu til áheyrenda. Marika deildarstjóri og Jaan eiga miklar ţakkir skiliđ fyrir ađ hafa stađiđ fyrir ţessari góđu skemmtun ásamt nemendum. Myndirnar tala sínu máli. Myndir hér.
Myndir: jr
|