Forsíđa
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
10. maí 2017 13:16 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Meira í dag en í gćr

Lokatónleikar nemenda í tónlistardeild Stórutjarnaskóla

Eins og fram kemur í skólanámskrá Stórutjarnaskóla er tónlistarkennslan og nám nemenda í tónlistardeild fléttuđ viđ annađ starf Stórutjarnaskóla.Tilgangurinn er annars vegar viđleitni til ađ smita tónlistariđkun og tónlistaruppeldi inn í almennt starf skólans og hins vegar sá ađ skipulagslegar ađstćđur í skólanum og ekki síđur fjarlćgđir innan skólasvćđisins gera ţađ nauđsynlegt fyrir nemendur ađ fá ađ stunda sitt tónlistarnám innan daglegs skólatíma. Fyrir nemendur er ţađ mikilvćgt ađ fá tćkifćri til ađ sinna sínum ţörfum og löngunum til sköpunar á ţessu sviđi og ađgengileg leiđ til ađ finna fyrir ţeirri tilfinningu ađ geta „meira í dag en í gćr“.

 

Ţetta fengu svo ađ upplifa allir ţeir sem hlýddu á vortónleikana sl. föstudag. Nemendur stóđu sig einstaklega vel, hvort sem ţeir komu fram einir eđa í hóp. Efnisskráin var fjölbreytt, einleikur, tvíleikur, einsöngur, tvísöngur, hljómsveitir og kórar. Allir nemendur skólans komu fram og sumir í hverju hlutverkinu af öđru. Ţađ lćddist fram sú tilfinning hjá áheyrenda ađ ţessir tónleikur vćru „međ al-besta móti“. Fyrsta lag tónleikanna var Sagan af Sigga, ljóđ eftir Steingrímur Arason og lag Jóns Ólafssonar. Ţađ var eldri kór og fjórar stúlkur, ţćr   Unnur Jónasdóttir, Rannveig og Ţórunn Helgadćtur og Marge Alavere sem sungu einsöng. Ţetta lag fluttu nemendur fyrst á umhverfis- og lýđheilsuţingi skólans fyrr í vor. Síđan kom fram hver nemandinn af öđrum, alls voru flutt átján góđ og skemmtileg atriđi.
Tónlistarbúđir sem nemendur tónlistardeildarinnar tóku ţátt í undir voriđ skiluđu sínu. Ţeir nemendur spiluđu, allir í einni hljómsveit, ţrjú síđustu lög tónleikanna. Lokalagiđ samdi Jaan Alavere, annar tveggja tónlistarkennaranna fyrir ţetta tćkifćri og ţennan hóp nemenda. Lagiđ heitir „sumarfrí“, dillandi fjörugt og skemmtilegt og skilađi svo sannarlega sumarfrísstemningu til áheyrenda.  Marika deildarstjóri og Jaan eiga miklar ţakkir skiliđ fyrir ađ hafa stađiđ fyrir  ţessari góđu skemmtun ásamt nemendum. Myndirnar tala sínu máli.  Myndir hér.

 

Myndir: jr

 


Til bakaÁLIT LESENDA

frábćrir vortónleikar (11. maí 2017, kl. 22:32)

kćrar ţakkir fyrir góđa skemmtun, nemendur og tónlistarkennarar :)

Heiđa

 


SKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272812
3456789
Febrúar 2019

22. feb. 2019

Ţorrablót og menningarstund


28. jan. 2019

Foreldradagur og afhending námsmats


17. jan. 2019

Heimasíđan uppfćrđ


9. jan. 2019

Skóli hafinn á nýju ári


20. des. 2018

Prúđbúin jólabros


17. des. 2018

Litlu-jól og jólafrí


17. des. 2018

Líf og fjör á ađventu


4. des. 2018

Danssýning og almenn gleđi