Forsíđa
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
29. maí 2017 08:54

Náms- og kynnisferđ starfsmanna Stórutjarnaskóla

Dagana 20.-23. apríl fóru starfsmenn Stórutjarnaskóla í náms- og kynnisferđ til Gdansk í Póllandi. Upphaflega var förinni heitiđ til Edinborgar til ađ kynna sér skoska skólakerfiđ og útiskóla. Skömmu fyrir brottför tilkynnti ferđaskrifstofan ađ viđ kćmumst ekki til Edinborgar sökum ofbókunar í flugvélina en okkur stćđi hins vegar til bođa ađ fara til Gdansk í stađinn. Ţarna voru góđ ráđ dýr og til ađ gera langa sögu stutta var ákveđiđ ađ halda sig viđ ferđina ţó áfangastađurinn breyttist.

 

Ţegar til Gdansk var komiđ rćttist vel úr ferđinni og var allt skipulag gott. Fariđ var í einn leikskóla, Przedszkole Nr. 64 – Kubus Puchatek, í borginni sem hafđi brugđist afar hratt viđ heimsóknarbeiđninni. Ţađ sem vakti athygli ţar var áhersla á listir og menningu. Ţennan dag var sérstök menningarstund međ ballettsýningu og óperusöng . Einnig fannst okkur merkilegt hvađ ensku er gert hátt undir höfđi ţví formleg enskukennsla hefst strax hjá 1-2 ára börnum í formi söngva og leikja. Enskukennslan heldur svo áfram međ innkomu sérstaks enskukennara í leikskólanum.

 
Í framhaldinu var fariđ í 1200 nemenda grunnskóla í bć rétt fyrir utan Gdansk, Szkola Podstauwa nr. 12 í Bronislawa  Malinowskiego. Ţar var tekiđ afskaplega vel á móti okkur og viđ fengum ađ kíkja í heimsókn í fjölbreytta tíma, bćđi hjá yngri og eldri nemendum. Ţar skildist okkur ađ skólastarfiđ vćri í mikilli uppbyggingu međ nýjum skólastjóra sem hefur unniđ markvisst ađ ţví ađ gera umhverfi nemendanna glađlegra međ litum og stofuplöntum. Hann hafđi t.d. safnađ styrkjum til ađ bćta umhverfiđ úti m.a. međ hjólreiđageymslu fyrir nemendur. Í skólanum er lögđ áhersla á umhverfismál ţar sem hugađ er ađ orkusparnađi og flokkun. Kennarar sýndu okkur međ stolti nýjan tćkjabúnađ skólans og var auđheyrt ađ skólinn var vel búinn og sjálfsagt framarlega í ţeim efnum. Viđ fylgdumst međ almennri bekkjarkennslu, náttúrufrćđi, stćrđfrćđi og kíktum inn í tungumálakennslu og íţróttatíma. Íţróttakennslan er kynjaskipt hjá eldri nemendum. Í skólanum er innbyggt íţróttahús og íţróttum gert mjög hátt undir höfđi og er nafn skólans frá pólskum ólympíuverđlaunahafa. Ţennan dag höfđu stúlkur í 7. bekk komiđ heim međ sigur í blakkeppni og voru ennţá í keppnisbúningunum og voru skiljanlega ánćgđar međ árangurinn. Eftir hádegismat fylgdumst viđ međ frístundastarfi fyrir ţau börn sem fara ekki beint heim eftir skóla.

 
Fariđ var í skođunarferđ um miđborgina sem hófst viđ skipasmíđastöđina í Gdansk sem hefur veriđ breytt í safn og minnismerki um fall komúnismans. Ţar fengum viđ góđa kynningu á Lech Walesa sem var leiđtogi verkalýđsfélagsins Samstöđu og forseti Póllands sem breytti landinu úr kommúnísku ríki međ ţvingandi stjórn og veikan efnahag í sjálfstćtt lýđrćđisríki međ hagvexti. Einnig var fariđ í kastalaferđ í nágrenni Gdansk sem fólk lét vel af og vakti athygli hvađ Pólverjar voru framsýnir og miklir verkmenn á miđöldum.

 
Í grunninn vorum viđ ánćgđ međ ferđina. Ţetta er borg í mikilli uppbyggingu, snyrtileg og nútímaleg. Ţó ţađ hafi ekki veriđ val okkar ađ fara til Gdansk er ţađ í raun mjög gott fyrir okkur ađ kynnast heimkynnum og menningu Pólverja í ljósi ţess hve margir ţeirra kjósa ađ búa á Íslandi. Af ţeim sökum er ţađ mjög gott fyrir íslenska kennara ađ kynna sér menningu og sögu Póllands til ađ auka skilning sinn á úr hvađa umhverfi pólskir nemendur koma. Myndir hér.

 
Ferđanefnd starfsmanna Stórutjarnaskóla


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272812
3456789
Febrúar 2019

22. feb. 2019

Ţorrablót og menningarstund


28. jan. 2019

Foreldradagur og afhending námsmats


17. jan. 2019

Heimasíđan uppfćrđ


9. jan. 2019

Skóli hafinn á nýju ári


20. des. 2018

Prúđbúin jólabros


17. des. 2018

Litlu-jól og jólafrí


17. des. 2018

Líf og fjör á ađventu


4. des. 2018

Danssýning og almenn gleđi