Í síđustu viku brugđu 9. og 10. bekkur sér í heimsókn til Húsavíkur. Erindiđ var ađ ţiggja heimbođ í FSH, Framhaldsskólann á Húsavík, til ađ kynna sér ađstćđur og námsframbođiđ ţar. Fariđ var um allan skólann, kíkt í tíma, m.a. lífsleikni og efnafrćđi. Bođiđ var upp á hafragraut međ ýmsum frćum og hollu međlćti, lýsi og safa. Nemendur FSH sáu svo um ađ kynna skóla sinn, námsbrautirnar og félagslífiđ. Var ţetta hin skemmtilegasta ferđ í blíđskaparveđri.
Í nćstu viku stefnir hópurinn á náms- og kynnisferđ til Akureyrar ađ kynna sér MA, Menntaskólann á Akureyri ásamt Fablab stofu VMA og fleira. Myndir hér. |