Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
23. apríl 2018 08:33

Gott ţing

Umhverfis- og lýđheilsuţingiđ afstađiđ

Níunda ţing umhverfis- og lýđheilsunefndar Stórutjarnaskóla var haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl s.l. Ţingiđ er haldiđ árlega til ađ uppfylla 5. og 6. skref grćnfánastefnunnar en skref 5 segir ađ nemendur skuli frćddir um málaflokkinn og skref 6 segir ađ skólinn eigi ađ kynna stefnu sína út á viđ og fá ađra međ. Ţví byggjast ţingin á frćđslu til nemenda og annarra viđstaddra og lögđ er áhersla á ađ bjóđa öllum í samfélaginu međ.

 

Ađ ţessu sinni voru 6 frćđslu- og kynningarerindi á dagskránni auk ţriggja söngatriđa á vegum tónlistardeildar skólans. Erindin voru mjög fjölbreytt en áttu öll ţađ sameiginlegt ađ miđa ađ bćttri líđan og heilsu, bćđi okkar mannanna og náttúrunnar. Ólafur skólastjóri setti samkomuna en Sigrún tók ađ sér ađ stýra henni ađ venju. Dagskráin hófst á tónlistaratriđi. Skólakórinn söng  skólasönginn, en ţađ er texti Anítu Ţórarinsdóttur viđ lag Jaans Alavere. Síđan stigu nemendur í umhverfis- og lýđheilsunefndinni á stokk og gerđu grein fyrir niđurstöđum á rannsóknum nemenda á matarsóun í skólanum. Ţađ gengur ekki sem skyldi ađ draga úr ţví sem hent er af diskum en hćnur fá reyndar ađ njóta góđs af. Afgangar voru vigtađir í 4 vikur í janúar og febrúar ţriđja áriđ í röđ og alltaf eykst heldur ţađ sem fer í hćnurnar. Nú voru ţađ 28 kg samanlagt eftir 18 daga sem hent var samanboriđ viđ 24 kg í fyrra. En erindi nemenda fjallađi ađ hluta til um matarsóun í heiminum, orsakir og afleyđingar.  Nćst kom Rannveig Magnúsdóttir sérfrćđingur hjá Landvernd međ erindi sem hún kallađi Náttúran og andleg vellíđan. Hún sagđi m.a. ađ sjálfbćrni og lýđheilsa snerist um velferđ og vellíđan allra jarđarbúa og ađ flest ţađ sem er gott fyrir heilsu okkar er gott fyrir umhverfiđ. Mjög athyglisvert. Rannveig er m.a. leiđbeinandi okkar í vistheimtarverkefninu en um ţađ fjallađi einmitt nćsta erindi ţingsins. Nemendur í 6. – 8. bekk gerđu grein fyrir fyrstu mćlingum á gróđri í gróđurreitunum sem útbúnir hafa veriđ til ađ rannsaka árangur af mismunandi ađferđum viđ uppgrćđslu og endurheimt vistkerfis í reitunum. Heildar niđurstađa var ađ auđ jörđ var 60% en gróđur 40%. Áriđ áđur voru sett 6 mismunandi uppgrćđsluefni í reitina og ţessi fyrsta mćling sýndi ađ áburđur og grasfrć saman gefa besta árangur ţví í ţeim reitum var gróđurinn 59% á móti 41% auđri jörđ. Mikil eftirvćnting ríkir eftir mćligum nćsta haust.

 
Eftir stutt hlé og holla hressingu sungu allir saman lagiđ Lóan er komin, ljóđ eftir Pál Ólafsson viđ amerískt lag. Nemendur leikskólans og 5 stúlkur í 5. og 6. bekk voru forsöngvarar í ţví lagi.  Ţá var komiđ ađ erindi Ţórörnu Ólafsdóttur meistaranema í lögfrćđi viđ HÍ og fyrrum nemanda Stórutjarnaskóla, en hún fjallađi um Barnasáttmála sameinuđu ţjóđanna. Hann var ekki lögfestur á Íslandi fyrr en 2013 en Ţórarna fjallađi ađallega um megin reglurnar fjórar, sem eru réttur barna til ađ lifa og ţroskast, bann viđ mismunun, ađ ţađ sem er barninu fyrir bestu skal haft í fyrirrúmi og loks réttur barna til ađ tjá skođanir sínar og ađ tillit sé tekiđ til ţeirra međ fyrirvara um aldur og ţroska.

 
Nćst var röđin komin ađ Gunnhildi Hinriksdóttur verkefnastjóra Ţingeyjarsveitar í ađ gera sveitarfélagiđ ađ heilsueflandi  samfélagi. Gunnhildur gerđi grein fyrir hugmyndinni á bakviđ viđ ţetta áhugaverđa verkefniđ sem er alveg á byrjunarstigi.

 
Nú var verulega fariđ ađ síga á seinni hlutann, en Sigrún Jónsdóttir verkefnastjóri grćnfánaverkefnissins í skólanum sagđi frá og sýndi niđurstöđur úr stuttri könnun á símanotkun nemenda, sem lögđ var fyrir alla nemendur í febrúar s.l. Ţar kom helst fram ađ enginn nemandi í 3. bekk og ţar undir átti síma en allir nemendur í 4. – 10. bekk utan tveir. Flestir máttu hafa símann međ sér í skólann og rúmlega helmingur nemenda taldi símann hafa breytt leikjamynstri og hegđun í frímínútum. 65% nemenda sagđist sofa međ símann í herberginu hjá sér og 56% töldu ađ síminn hefđi áhrif á svefntíma ţeirra. Umhugsunarvert.

 
Ţinginu lauk međ ţví ađ yngri barna kór flutti ţriggja laga syrpu úr söngleiknum Lifandi skógur e. Thor Karseth og ljóđin eru í ţýđingu Emelíu Baldursdóttur. Sylvía Rós Hermannsdóttir nemi í 10. bekk lauk svo dagskránni međ ţví ađ slíta ţinginu. Myndir hér.

 

Myndir: jr


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011
Mars 2020

23. mar. 2020

Skólanum lokađ


16. mar. 2020

Breyting á skólastarfi í Stórutjarnaskóla


14. mar. 2020

Starfsdagur á mánudag


29. feb. 2020

Ţegar enginn er sjálfum sér líkur


24. feb. 2020

Veđriđ


17. feb. 2020

Góđir gestir


13. feb. 2020

Stćrđfrćđimaraţon


13. feb. 2020

Sólarpönnukökur