Í framhaldi af ákvörđun heilbrigđisráđherra um setningu samkomubanns og breytinga á skólahaldi viljum viđ í Stórutjarnaskóla koma eftirfarandi á framfćri:
• Viđ leggjum áherslu á ađ halda skólastarfinu í sem venjulegustum
skorđum en verđum ţó ađ gera ákveđnar óhjákvćmilegar
breytingar vegna tilmćla frá yfirvöldum. • Foreldrum, sem eiga börn eđa ađra á heimilinu sem eru međ
undirliggjandi sjúkdóma eđa annan heilsubrest og ţví sérstaklega
viđkvćm fyrir Covid-19 veirunni er bent á ađ ţađ er ţeirra ađ
taka ákvörđun um ađ halda nemendum heima ef ţeim sýnist
svo. Í slíkum tilfellum fá nemendur verkefni og eftirfylgd frá
skólanum og ţetta skođast ekki sem fjarvistir. • Íţróttakennsla fer fram úti og nemendur ţurfa ţví ekki ađ hafa međ
sér sérstök íţróttaföt. Mikilvćgt er ađ nemendur mćti vel búnir til
útiveru, t.d. međ góđa skó og utanyfirföt. • Sé nemandi međ kvef eđa önnur pestareinkenni eru foreldrar beđnir
um ađ halda honum heima • Skólaakstur verđur međ óbreyttum hćtti, ţó ţurfum viđ ađ hafa
strangari reglur í bílunum. Skólabílstjórar ţrífa og sótthreinsa
bílana milli ferđa og rađa nemendum í sćti eftir ákveđnum reglum.
- Foreldrum er heimilt ađ aka börnum sínum sjálfir í skólann ef
ţeim sýnist svo. • Skipulag skóladagsins mun eitthvađ breytast,
tímasetningar matartíma o.fl. Ţađ er gert til ađ geta ađskiliđ
nemendahópa sem ákveđin krafa er uppi um frá yfirvöldum. • Í skólanum verđa sérstök aukaţrif og sótthreinsanir og ţar verđa
börnin látin sápuţvo hendur sínar í tengslum viđ máltíđir o.fl. • Viđ óskum eftir ađ foreldrar láti börn sín ţvo sér vel međ sápu um
hendur áđur en ţau fara í skólabílinn. Einnig óskum viđ eftir ađ
börnin skipti um föt reglulega, helst daglega. • Til ađ minnka smitlíkur óskum viđ eftir ađ foreldrar og börnin verđi
sem minnst á ferđinni međan ţetta ástand varir (16. mars - 13.
apríl) og reyni ađ umgangast fyrst og fremst ţann hóp sem menn
eru almennt í daglegum samskiptum viđ. • Skóla mun ljúka kl 15:00 ţannig ađ nemendur koma 20 mín.
fyrr heim en venjulega fram ađ páskafríinu. Ţađ á viđ um
leikskólann líka. • Viđ biđjum foreldra um ađ vera vakandi yfir tölvupóstum
og heimasíđu skólans nćstu dagana ţví líklegt er ađ viđ ţurfum ađ
senda frá okkur fleiri upplýsingar fljótlega
Međ ósk um skilning og velvilja og međ góđri kveđju, skólastjóri
|