Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
12. júní 2020 10:33

Sigló

Menningarferđ 6.-10. bekkjar

Rétt fyrir kóvid fóru nemendur í 6.-10. bekk ásamt kennurum í heilmikla menningarferđ til Siglufjarđar međ viđkomu á Listasafni Akureyrar og á Dalvík. Dagurinn var hinn ánćgjulegasti og veitti mörgum nemendum innblástur í verkefnaskilum og hugmyndavinnu nćstu vikurnar á eftir. Nemendur fengu leiđsögn um hinar ýmsu sýningar á Listasafninu af Guđrúnu Pálínu Guđmundsdóttur frćđslustjóra safnsins og sáu međal annars sýninguna Fađmar (Hrafnhildur Arnardóttir-Shoplifter) og Línur, samsýningu átta listamanna frá ólíkum löndum. Ađ lokum fengu nemendur ađ kíkja inn á ţá óopnađa sýningu sem heitir Sköpun bernskunnar.

 

Ţá var haldiđ til Dalvíkur ţar sem stoppađ var á Byggđasafninu Hvoli međ sérstaka áherslu á ađ skođa Jóhannsstofu betur ţekktan sem Jóhann risa. Ađ ţví loknu var snćtt hjá ţeim félögum Gísla, Eiríki og Helga. Lokamarkmiđ ferđarinnar var svo Síldarminjasafniđ á Siglufirđi sem er bćđi stórt og glćsilegt safn sem endurspeglar virkilega áhugaverđa sögu Íslendinga um ţróun fiskveiđa, menningar, byggđar og atvinnuhátta. Nemendur höfđu undirbúiđ sig ađ heiman m.a. međ ţví ađ taka viđtal viđ einhvern sem kunni frásagnir af Síldarćvintýrinu. Frásagnir nemenda af ţessum viđtölum voru virkilega skemmtilegar og sögđu frá alls kyns smáatriđum um ţá sérstöku stemningu sem virđist hafa umlukiđ ţessa tíma og var ţví magnađ ađ fá „raunmynd“ af ţessu tímabili. Til stóđ ađ vinna stćrra samvinnuverkefni sem afurđ ţessarar ferđar en ţví miđur rćndi heimsfaraldurinn okkur tćkifćrinu. En viđ kennararnir urđum ţess ţó varir ađ ferđin hafđi tilćtluđ áhrif, listin vakti hrifningu og veitti innblástur. Mikilvćgi listar, ásamt virđingu okkar fyrir ţeirri sögu sem bindur okkur saman, sannađi gildi sitt í ţessari stórskemmtilegu ferđ. Njótiđ myndanna hér.

 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
45678910
September 2020

28. ágú. 2020

Skólinn kominn í fullan gang


17. ágú. 2020

Upphaf skólastarfs í Stórutjarnaskóla


28. júl. 2020

Frá sundlaug Stórutjarnaskóla


7. júl. 2020

Skólaári nemenda lýkur föstudaginn 10. júlí


15. jún. 2020

Enn undir fargi Covid 19


15. jún. 2020

Verkgreinarsýning 2020


12. jún. 2020

Menningarferđ 6.-10. bekkjar


10. jún. 2020

Kaffihús nemenda