Fimmtudaginn 11. febrúar hélt félagsmálaráđiđ Valentínusarball fyrir krakkana í 7.-10. bekk í Stórutjarnaskóla. Flestir mćttu og skemmtu sér rosa vel. Félagmálaráđiđ skipulagđi mjög skemmtilegt kvöld međ dansi í salnum, karókí í setustofunni og settu einnig upp skemmtileg ljós í salnum. Sjoppan, sem er fjáröflun 9. og 10. bekkjar fyrir skólaferđina ţeirra, var opin og fullt af nammi eins og vanalega.
Upp var settur myndatökuveggur og allir fengu ađ pósa, taka myndir og fíflast. Jónas, starfsmađur viđ skólann, tók myndirnar og Birna F, einnig starfsmađur viđ skólann, var međ umsjón. Hćgt er ađ skođa myndirnar hér.