Nú er búiđ ađ ganga frá upptökum af leikritunum sem sýnd voru á árshátíđ skólans og ţau eru komin á netiđ. Hér síđar í fréttinni má nálgast tengil sem vísar á leikritin en ţau eru fjögur og birtast ađskilin á netinu. Áhugasamir smella ţví á tengil fyrir hvert leikrit fyrir sig til ađ horfa. - Ţar sem ferđasjóđur nemenda varđ af međ allan ađgangseyri ađ árshátíđinni langar okkur ađ birta hér reikningsnúmer sjóđsins í ţeirri von ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ leggja nemendum liđ. Upphćđ framlaga er algerlega frjáls. Númeriđ er: 1110-05-403408 Kt. 570419 0210.
Leikritin sem hér birtast eru:
Töfraskógurinn
saminn og leikinn af elstu nemendum leikskóla og 1. - 3. bekk
Munađarlaus börn
leikiđ af 4. - 6. bekk
Kafteinn hvađ?
saminn og leikinn af 7. - 8. bekk og einum nemanda úr 10. bekk
Viđ og viđ
samiđ og leikiđ af 9. - 10. bekk og einum nemanda úr 8. bekk. |