Ekkert hefur veriđ eins og mađur kallar VENJULEGT viđ ţetta skólaár. Vegna kórónuveirufaraldursins höfum viđ ekki getađ bođiđ foreldrum og öđrum gestum í skólann til ađ hlusta á nemendur í tónlistarnámi leika listir sínar á menningarstundum og tónleikum. Hér í Stórutjarnaskóla er margt efnilegt ungt fólk á ferđ og ţess vegna tókum viđ upp nokkur lög til ađ deila međ ykkur hér, - smá sýnishorn af skólaári 2020-2021 frá tónlistardeild.
Vegna persónuverndarmála birtast atriđin ekki undir nöfnum flytjenda.
Viđ segjum bless viđ kórónuveiru og vonum ađ lífiđ verđur aftur VENJULEGT á nćsta skólaári, međ fullt af tónlist og samkomum :)
Međ sumarkveđju, Marika, Magni og Ármann |