Á mánudag fórum viđ í fínt ferđalag til Húsavíkur. Fyrsta stopp var í Samgönguminjasafninu í Ystafelli ţar sem „drossíur“ liđins tíma voru skođađar. Svo var stefnan tekin á Húsavík og byrjađ á ađ rölta um skrúđgarđ Húsvíkinga áđur en litiđ var viđ í Safnahúsinu. Ađ lokinni stuttri gönguferđ „niđur á stétt“ voru vambir kýldar á pizzuhlađborđi á Fosshótel Húsavík. Ađ lokum var svo fariđ norđur fyrir bć í Eyvíkurfjöru, leikiđ í fjörunni og „smá“ í öldunum - ţađ komu fáir ţurrir heim.
Ţriđjudagurinn var hjóladagurinn mikli. Lögreglan mćtti og frćddi nemendur um öryggismál og mćldi hrađann á helstu „ökuníđingunum“. Yngri nemendur hjóluđu svo í nágrenni skólans, upp í Stórutjarnir og út í Melgötu á međan ţeir eldri hjóluđu sunnan viđ Ljósavatn frá Vatnsenda í Arnstapa. Fćreyjafarar komu aftur í menninguna um hádegiđ og ţá var fariđ í útileiki, frisbí-golf og sund og Dögg Tavsen ađstođađi viđ brjóstsykursgerđ í kennslueldhúsinu.
Miđvikudagurinn var svo síđasti kennsludagur skólaársins. Settar voru upp hjólaţrautir og spilađ frisbí-golf og Olga stjórnađi leikjum í salnum. Sardar og Guđbjörg grilluđu svo hamborgara og pylsur og eftir hádegiđ hoppuđu nemendur úr sér allt vit á nýja Ćrslabelgnum. Frábćr endir á góđum vordögum.
Myndir hér.
Myndir: jr
|