Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans hittast á sal skólans í stutta stund. Nemendur ásamt foreldrum fylgja svo kennurum sínum í heimastofur. Skólabílar keyra ekki ţennan dag.
Starf leikskóladeildar hefst mánudaginn 22. ágúst, ţá hefst vetraropnunartími 8:00-15:20.
Nemendur grunnskóla mćta međ skólabílum ţriđjudaginn 23. ágúst kl. 08:30. Foreldrum fyrstu bekkinga og ţeirra sem eru ađ hefja nám í Stórutjarnaskóla er velkomiđ ađ fylgja börnum sínum fyrsta daginn.
Skólastjóri
Bókasafniđ í Stórutjarnaskóla opnar 18. ágúst Opnunartímar bókasafns eru 14:30 – 16:30 á ţriđjudögum og 19:30 – 21:30 á fimmtudagskvöldum.
Sundlaug Stórutjarnaskóla opnar 18. ágúst Opnunartímar sundlaugar eru 19:30 – 21:30 á mánudagskvöldum og fimmtudagskvöldum
|