Ţćr Dagný Pétursdóttir og Berglind Gunnarsdóttir frá kvenfélagi Ljósvetninga, afhentu útskriftarnemum „praktískar“ gjafir ađ venju og ađ ţessu sinni hlaut Salbjörg Ragnarsdóttir viđurkenningu danska sendiráđsins fyrir bestan árangur í dönsku. Ýmsar breytingar eru fyrirsjánlegar í starfsmannahaldi skólans. Laufey Eiríksdóttir, sem hefur séđ um sérkennslumálin í vetur auk ţess ađ koma reglu á skjalageymslu skólans, lćtur nú af störfum. Einnig munu láta af störfum ţćr Ađalheiđur Kjartansdóttir, sem stýrt hefur mötuneyti skólans í um 12 ár, og Agnes Guđbergsdóttir, sem líklega hefur starfađ samtals í 24 ár viđ skólann. Viđ ţökkum ţessu ágćtu konum kćrlega fyrir vel unnin störf og óskum ţeim alls hins besta í framtíđinni.
Ólafur ţakkađi einnig Valgerđi Jónsdóttur á Vöglum fyrir höfđinglega gjöf til skólans en hún gaf skólanum leirbrennsluofn. Einnig kallađi Ólafur karlmennina í starfsliđi skólans upp til sín og fćrđi ţeim blóm.
Ađ formlegri dagskrá lokinni skođuđu gestir fjölbreytta sýningu á handverki nemenda og fengu svo ađ venju ís og ávexti í matsalnum. Myndir hér.
Myndir: jr |