1. mars 2021 10:02 |
Dansvikan á óvenjulegum tíma |
Nú er hin stórskemmtilega dansvika ađ baki en henni lauk síđastliđinn föstudag. Kara Arngrímsdóttir kom og kenndi dansinn međ sama sniđi og hún hefur gert í liđlega 30 ár hér í Stórutjarnaskóla. Raunar er dansvikan vanalega í lok nóvember og lýkur međ sýningu og dagskrá sem viđ tileinkum fullveldisdeginum 1. desember. Ţar er gjarnan fjölmenni foreldra og annarra áhugasamra, sem ţiggja svo veitingar ađ dagskrá lokinni. Ađ ţessu sinni gat ekkert slíkt orđiđ, auk ţess sem viđ frestuđum danskennslunni fram í febrúar vegna smithćttu og sóttvarnarreglna í Covid. Myndir hér.
|
meira... |
|
19. febrúar 2021 13:25 |
Öskudagur |
Ađ sýna sinn rétta lit |
17. febrúar s.l. var Öskudagurinn. Af ţví tilefni voru haldin tvö Öskudagsböll í Stórutjarnaskóla, eitt fyrir yngri nemendur og annađ fyrir eldri nemendur. Öskudagshátíđin hjá yngri nemendum fór fram á Öskudaginn sjálfan en ţar var kötturinn sleginn úr tunnunni, marserađ og fariđ í fleiri leiki, borđađ snakk og drukkinn safi. Og ađ sjálfsögđu voru allir klćddir í öskudagsbúninga.
|
meira... |
|
12. febrúar 2021 20:37 |
Á rósrauđu skýi |
Valentínusarféló |
Fimmtudaginn 11. febrúar hélt félagsmálaráđiđ Valentínusarball fyrir krakkana í 7.-10. bekk í Stórutjarnaskóla. Flestir mćttu og skemmtu sér rosa vel. Félagmálaráđiđ skipulagđi mjög skemmtilegt kvöld međ dansi í salnum, karókí í setustofunni og settu einnig upp skemmtileg ljós í salnum. Sjoppan, sem er fjáröflun 9. og 10. bekkjar fyrir skólaferđina ţeirra, var opin og fullt af nammi eins og vanalega.
|
meira... |
|
8. febrúar 2021 20:36 (1 lesandi hefur sagt álit sitt) |
Ţorrablót |
4. febrúar s.l. fóru fram ţorrablót í Stórutjarnaskóla. Fyrra blótiđ var haldiđ eftir hádegiđ og var samkvćmt venju fyrir yngri hluta nemenda, ţ.e. fyrir nemendur leikskólans og upp í 5. bekk grunnskólans. Foreldrar mćttu ekki međ börnum sínum ađ ţessu sinni vegna sóttvarna. Síđara blótiđ var svo um kvöldiđ fyrir 6. - 10. bekk auk starfsfólksins. Á báđum ţessum ţorrablótum var ađ sjálfsögđu snćddur afbragđs góđur ţorramatur sem ţau Sardar og Guđbjörg í eldhúsinu sáu um. Einnig var almennur söngur líkt og gerist á alvöru ţorrablótum fullorđinna.
|
meira... |
|
1. febrúar 2021 13:36 |
Starfsdagur og foreldradagur |
Nk. föstudag, ţann 5. febrúar, verđur starfsdagur í Stórutjarnaskóla. Ţann dag fellur allt skólastarf í öllum deildum skólans niđur hjá nemendum. Mánudaginn 8. febrúar verđur svo foreldradagur, en ţann dag fá foreldrar úthlutađ sérstökum tíma til ađ koma í skólann og rćđa viđ kennara auk ţess sem nemendur (sem eiga ađ koma međ foreldrum sínum) fá afhent miđsvetrarmatiđ. Athugiđ ađ í leikskóladeildinni verđa eingöngu foreldraviđtöl ţennan dag en börnin heima.
Skólastjóri |
meira... |
|
5. janúar 2021 09:42 |
Öđruvísi dagatal |
Í desember tóku nemendur 1. - 3. bekkjar ađ öđru sinni ţátt í “öđruvísi dagatali” sem er verkefni á vegum SOS Barnaţorpanna. Ađ ţessu sinni tóku nemendur 4. - 6. bekkjar einnig ţátt. Nemendur horfđu á stutt myndband á hverjum morgni. Myndböndin fjölluđu um börn og fjölskyldur ţeirra, sem ţegiđ hafa ađstođ Barnaţorpanna. SOS Barnaţorp eru starfrćkt víđa um lönd og styđja fjölskyldur sem lent hafa í ýmis konar erfiđleikum s.s. fátćkt, stríđi, náttúruhamförum eđa ástvinamissi. |
meira... |
|
21. desember 2020 09:49 |
Litlu-jól 2020 |
Á jólunum er gleđi og gaman |
Litlu-jólin í Stórutjarnaskóla voru haldin föstudaginn 18. desember. Fyrst fóru nemendur í heimastofur og áttu ţar notalega stund međ umsjónarkennurum. Ađ ţví loknu var snćddur jólahátíđarmatur í matsalnum, Londonlamb og ís í desert, en í hann hafđi veriđ laumađ möndlu fyrir hvern námshóp skólans. Möndlugjafirnar í ár voru samkvćmt venju bćkur og voru ţćr afhentar möndluhöfum í lokin.
|
meira... |
|
18. desember 2020 11:21 |
Jólakveđja tónlistardeildar |
Tónlistardeild Stórutjarnaskóla óskar ykkur öllum gleđilegra jóla
(hér) |
meira... |
|
15. desember 2020 12:13 |
Jólasöngvar og jólaskreytingar |
10. desember 2020 13:20 |
Jólaföndur |
1. desember 2020 10:50 |
Kveikt á jólatrénu |
6. nóvember 2020 10:25 (2 lesendur hafa sagt álit sitt) |
Vistheimt |
30. október 2020 13:19 |
Hryllilega fallegt fólk |
30. október 2020 13:14 |
Sigrún Jónsdóttir lćtur af störfum |
29. október 2020 15:45 |
Ţegar „gamla“ umhverfis- og lýđheilsunefnd nemenda lauk störfum |
20. október 2020 11:15 |
Fimmti Grćnfáni Landverndar í Stórutjarnaskóla |
14. október 2020 13:54 |
Sundlaug Stórutjarnaskóla |
13. október 2020 10:16 |
Sprett úr spori |
11. október 2020 10:00 |
Erasmus+ verkefni |
7. október 2020 09:03 |
Tilnefning til íslensku menntaverđlaunanna |
1. október 2020 14:43 |
Allt í röđ og reglu |
22. september 2020 15:34 |
Fjöruferđ |
28. ágúst 2020 10:37 |
Skólinn kominn í fullan gang |
17. ágúst 2020 19:29 |
Upphaf skólastarfs í Stórutjarnaskóla |
28. júlí 2020 23:19 |
Frá sundlaug Stórutjarnaskóla |
7. júlí 2020 16:00 |
Skólaári nemenda lýkur föstudaginn 10. júlí |
15. júní 2020 10:21 |
Enn undir fargi Covid 19 |
15. júní 2020 10:18 |
Verkgreinarsýning 2020 |
eldri fréttir
|