Forsíđa
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Leikskólinn Tjarnaskjól
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Skólaráđ
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Tenglar
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi


 
27. október 2017 12:12

Kvennafrídagurinn

Viđ getum breytt ţessu!

Ţann 24. október síđast liđinn var bođađ til stundar í sal í tilefni af kvennafrídeginum og til ađ frćđa nemendur og ađra gesti um kvennafrídaginn og stöđu mála. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn 1975 ţegar konur gengu út til ađ mótmćla kynbundnum launamun. Sigrún Jóns var međ erindi um Rauđsokkahreyfinguna og talađi um baráttufundinn 1975 í Reykjavík sem hún var viđstödd.

 

Elsti hópur skólans, 9. – 10. bekkur, var međ fyrirlestur og sögđu frá ţeirra hugsunum og pćlingum um jafnréttisbaráttuna og kvennafrídaginn. Ţađ var áhugavert ađ heyra skođun unga fólksins og ţađ gefur ákveđna von fyrir framtíđina.

 

Hér er samantekt úr fyrirlestri nemandanna:
Um 25.000 konur söfnuđust saman á baráttufundi á Lćkjatorgi áriđ 1975. Ţađ hefur síđan veriđ gengiđ út árin 2005 kl. 14:08, 2010 kl. 14:25 og síđast áriđ 2016 kl. 14:38. Á ţessum 11 árum höfum viđ grćtt 30 mínútur eđa tćplega 3 mínútur á ári. Ţetta er ađ gerast, sem er gott, en ţađ gerist of hćgt, sem er slćmt. Jafnrétti er ţađ ástand ţar sem allir eru jafnir bćđi karlar og konur. Međ ţessu áframhaldi verđur jafnrétti ekki komiđ á Íslandi fyrr en áriđ 2068 en ekki fyrr en 2169 í öllum heiminum.
Af hverju tekur ţetta svona langan tíma og af hverju ţarf ađ berjast svona mikiđ fyrir réttlćti kvenna og jafnrétti kynjanna? Ćtli ţađ hafi eitthvađ međ launa mismun ađ gera ađ á steinöldum voru ţađ alltaf karlar sem fóru ađ veiđa og gera úti verkin, á međan konur voru inni ađ hugsa um og ala upp börnin? Ţađ gćti veriđ af ţví ađ konur og karlar eru međ öđruvísi líkamsbyggingu. Ađ ţađ voru karlar sem fóru ađ veiđa og gera úti verkin, á međan konur voru inni ađ hugsa um og ala upp börnin.
Ţó ađ konur séu oftast meira menntađar fá ţćr samt lćgri laun. Af hverju er ţetta svona? Vilja karlar ađ konur fái lćgri laun eđa velja ţćr kannski ađ fá lćgri laun? Alveg örugglega ekki. En hvađ getum viđ gert til ađ stoppa ţetta? Viđ getum til dćmis haldiđ upp á kvennafrídaginn, frćtt yngri krakka og gengiđ oftar út. Myndir hér.
 

Viđ getum breytt ţessu!

 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
25262728123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Mars 2018

13. feb. 2018

Hlátur, grín og gaman


13. feb. 2018

Menningarstund


12. feb. 2018

Komumst áfram í Nótunni


6. feb. 2018

Dagskrá um leikskólastarfiđ


6. feb. 2018

Fyrirlestur um skjánotkun og áhrif netmiđla


5. feb. 2018

Menningarferđ hjá unglingunum


18. jan. 2018

Stórutjarnaskóli fćr góđa gjöf


16. jan. 2018

Prófađ í náttfötum