Forsíđa
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Leikskólinn Tjarnaskjól
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Skólaráđ
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Tenglar
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
8. mars 2018 13:30 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Uppskeruhátíđ tónlistarskóla

Nótan 2018 í Hörpu

Síđastliđinn laugardag lagđi skólahljómsveit Stórutjarnaskóla af stađ til Reykjavíkur til ađ keppa á uppskeruhátíđ Nótunnar í Hörpu. Međ í för voru Jaan, Marika, foreldrar og fararstjóri sem var Nanna. Fengin var rúta frá Fjallasýn . Ferđin suđur gekk vel og keyrđum viđ í fallegu vetrarveđri langleiđina. Gist var á gistiheimili í Hafnarfirđi sem vakti mikla lukku hjá krökkunum en ţetta voru herbergi međ kojum og voru 8-12 saman í herbergi. Ţegar búiđ var ađ koma sér fyrir ţurfti ađ metta svanga maga og lá leiđin ţví á KFC ţar sem mesta hungriđ var satt.

Laugardagskvöldiđ var líka úrslitakvöld í söngvakeppninni og einhverjir horfđu á í tölvu međan ađrir spiluđu á spil eđa spjölluđu saman. Ađ ţessu loknu fóru allir ađ undirbúa sig fyrir svefn.

 
Sunnudagurinn rann upp bjartur og fagur. Sumir tóku daginn óţarflega snemma, sennilega vegna spennings en allir voru komnir á fćtur á góđum tíma og fengu sér morgunmat í bođi Stórutjarnaskóla áđur en lagt var af stađ í Hörpuna á ćfingu. Langflestir höfđu aldrei komiđ í Hörpuna og ţví var heilmikiđ ćvintýri ađ upplifa ţetta stóra tónlistarhús og spila fyrir fjölda fólks. Ćfingin gekk mjög vel og svo var komiđ ađ keppninni sjálfri. Stórutjarnaskóli var fyrstur á sviđ og krakkarnir stóđu sig međ miklum sóma, lagiđ Sumarfrí eftir Jaan hefur sjaldan veriđ spilađ svona vel og erum viđ mjög stolt af ţessum stóra hóp okkar. Ţađ er ađ mörgu ađ hyggja ţegar svona stór hópur spilar saman og ţarna á ţessari stundu sýndu ţau og sönnuđu hvađ ţau eru öflug sem hópur og ekki má gleyma ţví stóra hlutverki sem Jaan og Marika eiga í ţessu öllu. Eftir fyrri tónleikana og fram ađ lokaathöfninni fóru menn svo hingađ og ţangađ. Sumir fóru međ foreldrum sínum en ađrir héldu hópinn og fóru ađ fá sér ađ borđa.

 
Eftir afhendingu viđurkenninga og verđlauna var lagt af stađ, stoppađ var í Borgarnesi í pizzu og svo lá leiđin heim í misgóđu veđri, en hafđist á endanum. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem styrktu okkur í ţessa ferđ kćrlega fyrir sitt framlag, Ţingeyjarsveit, Foreldrafélag Stórutjarnaskóla og svo skólinn sjálfur. Myndir hér.

 

Myndir: MS/NŢ


Til bakaÁLIT LESENDA

Góđur hópur ! (8. mars 2018, kl. 15:52)

Innilega til hamingju Jaan, Marika, Tinna Dögg, Arndís Björk, Eyhildur, Grete, Katrín Ösp, Anna Kidda, Guđrún Karen, Hafţór, Rannveig, Ţórunn, Marge, Salbjörg, Heiđrún Harpa, Inga María, Inga Sigurrós, Katla María, Kristján Davíđ og Silvía Rós međ frábćran árangur. Ćfingin skapar meistarann :)

Heiđa

 


SKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
25262728123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Mars 2018

11. des. 2018

Jólatónleikar


4. des. 2018

Danssýning og almenn gleđi


16. nóv. 2018

Menningarstund


12. nóv. 2018

Símalausar útifrímínútur


3. nóv. 2018

Ó, ţessi dásamlegi hryllingur


2. nóv. 2018

Kvennafrídagurinn 24. október


31. okt. 2018

Hrekkjavaka á bókasafni


23. okt. 2018

Sprett úr spori