Til ađ stuđla ađ góđum tengslum leik-, grunn-, og tónlistarskóla er reynt ađ nýta ţá ađstöđu og ţann mannauđ sem Stórutjarnaskóli hefur yfir ađ ráđa. Nemendur lćra ađ fara eftir ţeim reglum sem gilda í skólanum almennt og ţeir ţjálfast í samskiptum viđ ađra á hinum ýmsu aldursstigum. Nemendur leikskólans kynnast ţví starfi sem bíđur ţeirra í grunnskóla og ţeir lćra ađ líta á Stórutjarnaskóla sem skólann sinn. Nemendur grunnskólans fá ađ sjálfsögđu einnig tćkifćri til ađ halda tengslum viđ leikskólann. Börnin í Tjarnaskjóli hafa fjölbreyttan hóp kennara sem kemur ađ námi ţeirra og starfi.
Í vetur eru 7 börn í leikskólanum, ţađ yngsta varđ tveggja ára nú í janúar, fjögur börn eru 4 ára og ţau elstu tvö eru fimm ára. Ţetta er góđur hópur sem nćr vel saman og unir sér vel í fjölbreyttu starfi og leik. Samstarf viđ grunnskólann hefur alltaf veriđ nokkuđ mikiđ ţau 19 ár sem ţessi samrekstur hefur veriđ. Elstu börn leikskólans, skólahópur fćr samkennslu međ hópi 1, í íslensku, handmennt, smíđum, kór, stćrđfrćđi, íţróttum og sundi. Nemendur grunnskólans koma í leikskólann og lesa í samverustundum og ţá er starf í leiskóla valgrein hjá elstu nemendum skólans.
Allar hátíđir og hefđir skólans eru sameiginlegar eins og árshátíđ, öskudagur, ţorrablót og menningarstundir.
Segja má ađ samţćtting leik- og grunnskólastigs í Stórutjarnaskóla eigi sér fyrst og fremst rćtur í tveimur ţáttum. Annars vegar uppeldis- og kennslufrćđi en hins vegar skólapólitík, ţ.e viđleitni til ađ bregđast viđ fólksfćkkun á skólasvćđinu međ ţví ađ hagrćđa í skólarekstrinum og ná fram betri nýtingu á húsnćđi, ađstöđu og starfsfólki.
Síđastliđinn vetur var unniđ ađ ţví ađ fćra námsvísa leikskólans í myndrćnt form, ţar sem dregiđ er fram í myndum hvernig viđ störfum og uppfyllum markmiđ Ađalnámskrá leikskóla. Námssviđ leikskólans eru fjögur: lćsi og samskipti, heilbrigđi og vellíđan, sjálfbćrni og vísindi, sköpun og menning. Í tilefni af Degi leikskólans birtum viđ ţessa myndrćnu námssvísa á heimasíđu skólans.
Myndir frá starfi vetrarins. myndir: leikskólinn
|