22. janúar 2021 04:01 |
Enginn skóli í dag föstudag |
Vegna slćmrar veđurspár og óvissustigs vegna snjóflóđahćttu fellur kennsla niđur í öllum deildum Stórutjarnaskóla í dag föstudag.
|
meira... |
|
5. janúar 2021 09:42 |
Öđruvísi dagatal |
Í desember tóku nemendur 1. - 3. bekkjar ađ öđru sinni ţátt í “öđruvísi dagatali” sem er verkefni á vegum SOS Barnaţorpanna. Ađ ţessu sinni tóku nemendur 4. - 6. bekkjar einnig ţátt. Nemendur horfđu á stutt myndband á hverjum morgni. Myndböndin fjölluđu um börn og fjölskyldur ţeirra, sem ţegiđ hafa ađstođ Barnaţorpanna. SOS Barnaţorp eru starfrćkt víđa um lönd og styđja fjölskyldur sem lent hafa í ýmis konar erfiđleikum s.s. fátćkt, stríđi, náttúruhamförum eđa ástvinamissi. |
meira... |
|
21. desember 2020 09:49 |
Litlu-jól 2020 |
Á jólunum er gleđi og gaman |
Litlu-jólin í Stórutjarnaskóla voru haldin föstudaginn 18. desember. Fyrst fóru nemendur í heimastofur og áttu ţar notalega stund međ umsjónarkennurum. Ađ ţví loknu var snćddur jólahátíđarmatur í matsalnum, Londonlamb og ís í desert, en í hann hafđi veriđ laumađ möndlu fyrir hvern námshóp skólans. Möndlugjafirnar í ár voru samkvćmt venju bćkur og voru ţćr afhentar möndluhöfum í lokin.
|
meira... |
|
18. desember 2020 11:21 |
Jólakveđja tónlistardeildar |
Tónlistardeild Stórutjarnaskóla óskar ykkur öllum gleđilegra jóla
(hér) |
meira... |
|
15. desember 2020 12:13 |
Jólin nálgast |
Jólasöngvar og jólaskreytingar |
Ţessa viku koma nemendur og starfsmenn Stórutjarnaskóla saman á sal í 1. tíma og syngja saman jólalögin. Ţetta eru skemmtilegar og jólalegar stundir og ágćtt tćkifćri til ađ ćfa sig fyrir litlu-jólin. - Svo standa yfir skreytingar, enda eru litlu jólin í lok vikunnar, föstudaginn 18. desember. Sem endranćr fáum viđ jólatréđ frá Skógrćktinni í Vaglaskógi og ţökkum viđ Skógrćktinni kćrlega fyrir ţađ. - Ađ litlu jólunum loknum, um kl 14:30 á föstudaginn, hefst svo jólafrí allra nemenda Stórutjarnaskóla. Skóli hefst aftur á nýju ári kl 8:30 mánudaginn 4. janúar. Myndir hér.
|
meira... |
|
10. desember 2020 13:20 |
Jólaföndur |
Eftir hádegiđ miđvikudaginn 9. desember höfđum viđ sameiginlegt jólaföndur allra nemenda í Stórutjarnaskóla. Ađ ţessu sinni gátu foreldrarnir ekki veriđ međ vegna smithćttu af Covid-19. Ţrátt fyrir ţađ varđ ţetta góđ stund ţar sem allir skemmtu sér vel og bjuggu til marga fallega hluti. Hér fylgja myndir frá föndurstundinni.
|
meira... |
|
1. desember 2020 10:50 |
1. desember |
Kveikt á jólatrénu |
Undir venjulegum kringumstćđum hefđi veriđ danssýning og dagskrá tileinkuđ 1. desember s.l. föstudag hér í skólanum. Vegna Covid-19 féll hvort tveggja niđur. - En 1. desember er í dag og ţá er venja ađ kveikja á jólatrénu framan viđ skólann. Ţađ gerđum viđ í morgun og dönsuđum svo og sungum nokkur jólalög viđ harmóníkuundirleik Ármanns Einarssonar. Ţađ var ágćt stund í góđu veđri. Ađ henni lokinni fengu nemendur kakó og kleinur og kringlur í morgunmat, fyrst ţau yngri, síđan ţau eldri. - Fullveldis íslensku ţjóđarinnar ćtlum viđ svo ađ minnast međ nemendum í kennslustofunum í dag. Myndir hér.
|
meira... |
|
6. nóvember 2020 10:25 (2 lesendur hafa sagt álit sitt) |
Áhugavert verkefni |
Vistheimt |
Föstudaginn 16. október síđastliđinn fórum viđ í 7. - 8. bekk í Vistheimtarverkefniđ. Vistheimtaverkefniđ er verkefni ţar sem sett var mismunandi áburđur í reiti til ađ sjá hvađ virkar best viđ ađ grćđa upp landiđ. Viđ fórum til ađ mćla gróđurinn í ţessum 40 reiti s.s fjórar blokkir og í hverri blokk eru 10 reitir. Eftir ţetta verkefni og kaldan dag fengum viđ kakó hjá Guđbjörgu í eldhúsinu.
|
meira... |
|
30. október 2020 13:19 |
Hryllilega fallegt fólk |
30. október 2020 13:14 |
Sigrún Jónsdóttir lćtur af störfum |
29. október 2020 15:45 |
Ţegar „gamla“ umhverfis- og lýđheilsunefnd nemenda lauk störfum |
20. október 2020 11:15 |
Fimmti Grćnfáni Landverndar í Stórutjarnaskóla |
14. október 2020 13:54 |
Sundlaug Stórutjarnaskóla |
13. október 2020 10:16 |
Sprett úr spori |
11. október 2020 10:00 |
Erasmus+ verkefni |
7. október 2020 09:03 |
Tilnefning til íslensku menntaverđlaunanna |
1. október 2020 14:43 |
Allt í röđ og reglu |
22. september 2020 15:34 |
Fjöruferđ |
28. ágúst 2020 10:37 |
Skólinn kominn í fullan gang |
17. ágúst 2020 19:29 |
Upphaf skólastarfs í Stórutjarnaskóla |
28. júlí 2020 23:19 |
Frá sundlaug Stórutjarnaskóla |
7. júlí 2020 16:00 |
Skólaári nemenda lýkur föstudaginn 10. júlí |
15. júní 2020 10:21 |
Enn undir fargi Covid 19 |
15. júní 2020 10:18 |
Verkgreinarsýning 2020 |
12. júní 2020 10:33 |
Menningarferđ 6.-10. bekkjar |
10. júní 2020 11:56 |
Kaffihús nemenda |
28. maí 2020 10:15 |
Sundlaug Stórutjarnaskóla |
28. maí 2020 10:00 |
Tíundi bekkurinn kvaddur |
eldri fréttir
|