Ţađ er hefđ fyrir ţví ađ síđustu vikuna fyrir jól komi allir saman á sal ađ loknum morgunmat og syngi saman nokkur jólalög. Námshóparnir skiptast á ađ stjórna söngnum og Ármann spilar undir. Ţetta er falleg stund og orđin hluti af undirbúningi jólanna hjá okkur.
Ţá standa yfir miklar skreytingar bćđi í stofum og í alrými, enda litlu jólin á föstudaginn. Miđvikudaginn n.k. fáum viđ jólatré frá Skógrćktinni eins og endrarćr og verđur ţađ sett upp og skreytt á fimmtudaginn. Viđ ţökkum Skógrćktinni kćrlega fyrir ađ fćra okkur fallegt jólatré á hverju ári, ţađ er okkur mikils virđi.
Litlu jólin hefjast kl. 11 á föstudaginn og lýkur um hálf ţrjú. Ađ ţeim loknum eru allir nemendur komnir í jólafrí og mćta aftur í skólann ţriđjudaginn 4. janúar á hefđbundnum tíma. Myndir hér. |