Markmiđ verkefnisins er ađ safna saman námsverkefnum um lífbreytileika fyrir börn á aldrinum fimm til níu ára og gefa út bók. Hver ţátttökuskóli leggur til verkefni sem hinir skólarnir prufukeyra međ nemendum og meta verkefniđ međ tilliti til ţess hvort verkefnin henti ţeirra skólagerđ eđa ađstćđum í ţeirra landi.
Nú í byrjun október fóru Birna og Nanna til Slóveníu ásamt kennurum frá tveimur öđrum íslenskum skólum. Skođađir voru margir mismunandi Grćnfánaskólar, prófuđ mörg og fjölbreitt verkefni sem öll tengdust lífbreytileika eđa umhverfi og náttúru á einhvern hátt. Ţá unnu ţátttökuskólarnir frá öllum löndunum saman ađ undirbúningi bókarútgáfu.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ferđin heppnađist mjög vel, var áhugaverđ og frćđandi og verđur eflaust uppspretta fjölbreytilegra verkefna sem viđ munum vinna međ nemendum okkar. Myndir hér.
Birna og Nanna |