Viđ nemendurnir í 6.-10. bekk, ásamt umsjónarkennurunum okkar, Garđari og Gunnari skólabílstjórum fórum á ţriđjudaginn ađ dreifa frćjum og áburđi í sárin eftir skriđurnar sem féllu síđasta haust í fjallinu fyrir ofan Björg í Útkinn međ Ţóru og Jónu bćndunum á Björgum.
Viđ dreifđum 600 kílóum af áburđi og um 80 kílóum af frći. Dreift var úr sáningarpokum sem amma systranna hafđi saumađ sérstaklega fyrir dreifinguna. Eins og flestir vita er í langflestum tilfellum notast viđ traktora og áburđardreifara viđ dreifingu en ţar sem fjalliđ fyrir ofan Björg er mjög bratt og engum tćkjum komandi viđ dreifinguna varđ ađ handdreifa öllu. Áburđurinn hafđi veriđ fluttur upp međ ţyrlu en allt frćiđ hafđi veriđ boriđ upp af heimafólki. Fjalliđ var mjög bratt og viđ fórum sikk sakk stíg upp á stall. Ţađ var dálítiđ blautt úti og viđ urđum bćđi blaut í fćturna og vel sást á fötunum okkar eftir ferđina.
Međ ţví ađ dreifa frćjum og áburđi erum viđ ađ hjálpa náttúrunni ađ gróa upp og verđa aftur grćn og falleg. Ţegar viđ tókum pásu í sáningunni fengum viđ samlokur međ osti og skinku, safa og rosalega góđar kleinur. Eftir ađ viđ vorum búin ađ dreifa öllum áburđinum og frćinu var okkur bođiđ í mat á Björgum. Allir unnu saman og stóđu sig frábćrlega. Myndir hér.