Í dag var síđasti dagur vorţemadaga. Viđ fengum góđa gesti í heimsókn sem voru tveir Kiwanismenn úr Mývatnssveit, en Kiwanishreyfingin gefur 1. bekkingum allra grunnskóla í landinu reiđhjólahjálma ár hvert. Ţá var Ingibjörg skólahjúkrunarfrćđingurinn okkar mćtt og sýndi okkur fram á mikilvćgi ţess ađ nota alltaf reiđhjólahjálma ţegar viđ hjólum. Loks var ţađ hún Selma sem kom frá lögreglunni og rćddi líka um hjálmanotkun og skođađi svo hjól nemenda, en í dag var einmitt hjóla- og leikjadagur.
Olga íţróttakennari sá um um fjölbreytta leiki í íţróttasalnum og skemmtu margir sér ţar konunglega. Deginum lauk svo samkvćmt venju međ útigrillveislu ţar sem allir fengu hamborgara og pylsur. - Ţar međ er kennsludögum grunnskólanemenda á ţessu skólaári lokiđ en leikskólinn starfar áfram til 12. júlí. - Skólaferđalag 9. og 10. bekkjar stendur enn, en ţau fóru til Fćreyja s.l. miđvikudag. Ţau koma aftur til landsins ţriđjudaginn 28. maí. - Skólaslit verđa föstudagskvöldiđ 31. maí kl 20:00. Myndir hér.