Yngsti nemendahópurinn kom úr leikskólanum en ţau fluttu fingraţulu og sungu um litina viđ undirleik ađeins eldri nemanda.
Ţá komu fram börn í yngsta hópi grunnskólans og fóru međ gamla og gildandi málshćtti annars vegar en einnig málshćtti sem voru međ seinni tíma breytingum og útursnúningum.
Drengirnir í hópi tvö í grunnskólanum fluttu gamalt kvćđi um Lođinbarđa eftir Valdimar Hólm Hallstad.
Ađ lokum komu fram ţrjár stúlkur, fulltrúar tveggja elstu nemendahópanna og lásu frumsamda sögu. Atburđarásin nokkuđ ćvintýraleg, viđ sögu komu bćđi manneskjur og verur af öđrum meiđi. Söguţráđur um hetjudáđ drengs sem frelsađi unga stúlku úr álögum međ kossi. Ekki óţekkt í öđrum ćvintýrum.
Einnig voru fjölbreytt tónlistaratriđi, allt frá einleik ađ kórsöng međ hljómsveitarflutningi.
Ţađ var mjög ánćgjulegt hve margir ađstandendur sáu sér fćrt ađ koma og fylgjast međ ţessum ungu og metnađarsömu börnum sem stóđu sig međ prýđi. Myndir hér.
Myndir: jr |