2. júní 2022 12:41 |
Stórutjarnaskóla slitiđ |
Sumarfrí |
Skólaslit Stórutjarnaskóla voru ţriđjudagskvöldiđ 31. maí. Ţá útskrifuđust ţrjár stúlkur úr grunnskóla og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ áfangann sem og gćfu og velgengni í framtíđinni. Einnig útskrifuđust tveir nemendur úr leikskóladeild og óskum viđ ţeim einnig innilega til hamingju og góđs gengis í grunnskóla. Myndir hér.
Nú eru grunnskólanemendur komnir í sumarfrí. Leikskóladeildin verđur opinn til 15. júlí en ţá fara leikskólanemendur einnig í sumarfrí.
Skólasetning Stórutjarnaskóla hausti 2022 verđur mánudaginn 22. ágúst.
Sumarkveđjur
Starfsfólk Stórutjarnaskóla |
meira... |
|
2. júní 2022 10:19 |
Sumaropnun |
Sundlaug og bókasafn |
Frá Sundlaug Stórutjarnaskóla
Sumaropnun sundlaugar Stórutjarnaskóla verđur á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 – 21:30 og á fimmtudögum frá kl. 16:00 – 18:00.
Sundlaugin verđur lokuđ frá og međ 1. ágúst til og međ 18. ágúst.
Frá Bókasafninu í Stórutjarnaskóla
Sumaropnun Bókasafnsins í Stórutjarnaskóla verđur á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 – 21:30 og á fimmtudögum frá kl. 16:00 – 18:00.
Síđasti opnunardagur fyrir sumarfrí er 7. júlí. |
meira... |
|
27. maí 2022 10:31 |
Vordagar |
Frábćrir vordagar eru nú ađ baki og nemendur ađ komast í langţráđ sumarfrí. Föstudagurinn 20. maí var fyrsti vordagurinn og ţá var sett upp frisbí-golf braut og Bjarki Jónasson, „gamall“ nemandi skólans, kom og kenndi nemendum réttu tökin. Svo dreifđu nemendur sér um skólalóđina og hreinsuđu rusl og skelltu sér svo í fatasund á eftir.
|
meira... |
|
18. maí 2022 13:42 |
Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum |
Eftir ađ covid-19 takmörkunum var aflétt hefur veriđ í nógu ađ snúast hjá okkur í 9. - 10. bekk. Viđ höfum bćđi fengiđ nemendur úr öđrum skólum í heimsókn til okkar og fariđ í heimsóknir í ađra skóla.
8. - 10. bekkur Valsárskóla, Grenivíkurskóla og Ţelamerkurskóla kom til okkar í mars og vorum viđ búin ađ skipuleggja ratleik og allskyns ţrautir fyrir ţau. |
meira... |
|
16. maí 2022 10:56 |
Stórutjarnaskóli 50 ára |
Afmćlishátíđ |
Síđastliđinn ţriđjudag var haldiđ upp á 50 ára afmćli Stórutjarnaskóla. Skólinn tók til starfa 9. nóvember 1971 en vegna samkomutakmarkana var ekki gerlegt ađ halda hátíđ á afmćlisdaginn sjálfan.
Hátíđin hófst kl 13:30 ţar sem Birna Davíđsdóttir skólastjóri bauđ gesti velkomna. Dagskrá í sal hófst á ávarpi ţar sem Ólafur Arngrímsson fór yfir sögu skólans. Marína Sigurgeirsdóttir fyrrum nemandi og starfsmađur flutti einnig ávarp ţar sem hún talađi um veru sína í skólanum á unglingsárum sínum, félagslífiđ og ţau fjölmörgu tćkifćri sem nýi skólinn bauđ uppá. Tómas Karl Sigurđarson nemandi í 9. bekk sagđi í sínu ávarpi frá lífinu í skólanum í dag. |
meira... |
|
16. maí 2022 10:49 |
Mikiđ um ađ vera |
Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar |
Umhverfis- og lýđheilsuţing var haldiđ ţann 4. maí. Ađalfyrirlesari ţingsins var Ólafur Sóliman matreiđslumeistari. Hans erindi fjallađi um mikilvćgi góđrar nćringar fyrir okkur öll. Hann talađi líka um vistspor og framleiđslu matvćla í heimahérađi sem skiptir sköpum ţegar kemur ađ loftlagsmálum. Olga leiddi hléćfingar og Arndís, nemandi í umhverfis- og lýđheilsunefnd kynnti niđurstöđur úr rannsókn á matarsóun sem framkvćmd var í skólanum í mars s.l.. Marika stjórnađi svo fjöldasöng og ađ lokum var sagt frá ţróunarverkefni sem skólinn tekur ţátt í ásamt nokkrum erlendum skólum. Ţátttaka í ţróunarverkefnum eru mikilvćgur ţáttur í skólastarfi. Samskipti okkar viđ skóla í Eistlandi, Frakklandi og Ítalíu, eflir bćđi kennara og nemendur. Stćrđfrćđi og vísindi eru ađal áhersluţćttir verkefnisins, ţar sem nemendur allra ţátttökulanda vinna fjölbreytt verkefni og skila niđurstöđum í sameiginlegar rafbćkur. Myndir hér.
Vortónleikar voru einnig haldnir 4. maí. Efnisskrá var fjölbreytt og áhugaverđ ţar sem nánast allir nemendur skólans komu fram. Marika kynnti flytjendur og tónlist og saman voru ţau Ármann nemendum til ađstođar. Framfarir og framkoma nemenda var til fyrirmyndar og stóđu sig allir međ prýđi.
Eftir tónleikana var hefđbundin kaffisala međ glćsilegum veitingum sem nemendur og foreldrar nemenda í 9. og 10. bekk stóđu fyrir. Allur ágóđi sölunnar er til styrktar ferđasjóđi nemenda.
Viđ ţökkum öllum sem fram komu og ţeim sem komu ađ undirbúningi fyrir ţeirra framlag. Ţetta var góđur dagur. Myndir hér.
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla |
meira... |
|
22. apríl 2022 08:25 |
Gleđilegt sumar |

Kćru nemendur og foreldrar
Gleđilegt sumar
og takk fyrir veturinn
Starfsfólk Stórutjarnaskóla |
meira... |
|
5. apríl 2022 15:35 |
Skólakynningar MA og VMA |
Ţriđjudaginn 22. mars fóru 9. og 10. bekkur í skólakynningar í Verkmenntaskólann og Menntaskólann á Akureyri og einnig í heimsókn á heimavistina. Viđ fengum kynningar á öllum brautum skólanna og á félagslífinu. Á vistinni fengum viđ ađ skođa herbergi hjá íbúum vistarinnar, matsalinn, ţvottahúsiđ og setustofuna. Ţetta var gaman og fróđlegt, og ţađ verđur gaman ađ sjá hvađ tekur viđ í framtíđinni.
|
meira... |
|
10. mars 2022 17:48 |
Litríkur tunnusláttur |
3. mars 2022 13:24 |
Menningarstund |
20. febrúar 2022 13:35 |
Ţorrablót yngri og eldri |
2. febrúar 2022 13:41 |
Bókasafn og sundlaug opna á ný |
31. desember 2021 08:38 |
Áramót |
30. desember 2021 12:03 |
Litlu-jól 2021 |
24. desember 2021 08:18 |
Gleđileg jól |
14. desember 2021 10:43 |
Jólaskreytingar og morgunsöngvar |
10. desember 2021 12:35 |
Jólaföndur |
10. desember 2021 10:43 |
Ađventutónleikar og 1. des |
8. desember 2021 11:54 |
Danssýning |
12. nóvember 2021 12:47 (1 lesandi hefur sagt álit sitt) |
Stafir og skilabođ |
11. nóvember 2021 05:00 |
Árshátíđ |
4. nóvember 2021 13:31 |
Skólablak |
4. nóvember 2021 13:30 |
Árshátíđ Stórutjarnaskóla |
2. nóvember 2021 14:13 |
Eistneskir tónar |
1. nóvember 2021 12:05 |
Hryllilega fallegt fólk |
3. október 2021 19:59 |
Smitvarnir |
13. september 2021 14:43 (1 lesandi hefur sagt álit sitt) |
Sprett úr spori |
13. september 2021 13:53 |
List fyrir alla |
eldri fréttir
|