Forsíða
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - þrír skólar
· Samþætting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýðheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Aðlögun og útskrift
· Sérfræðiþjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáætlun
· Áföll og viðbrögð við þeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefðir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áætlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagið
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Þróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseðill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýðheilsa
 
Greiðslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyðublöð


 

forvarnir

 

 

Starfsfólk Stórutjarnaskóla lítur svo á að grunnforsenda alls forvarnarstarfs sé að efla, þroska og styrkja nemendur í öllu skólastarfi og hafa velferð nemenda ávallt að leiðarljósi. Starfsfólk skólans skal vera nemendum fyrirmynd í framkomu við aðra og skal kenna nemendum skólans góð samskipti frá skólabyrjun. Einstaklingar sem þekkja mátt sinn og hafa jákvæða sterka sjálfsmynd eru líklegri til að velja heilbrigðan lífsstíl. Það er í raun lífsleikni barnanna og geta þeirra til að bregðast við umhverfinu sem ræður úrslitum þegar mæta þarf áreiti og áhrifum sem berast úr öllum áttum.

 

Liður í forvarnarstarfi Stórutjarnaskóla er að vera Grænfánaskóli og starfa meðal Heilsueflandi skóla. Umræður, fræðsla og góður skólabragur geta stuðlað að því að nemendur velji hollan mat, stundi útivist og hreyfingu og hafni tóbaki, áfengi og öðrum vímuefnum.

 

Skólinn leggur áherslu á:

 

  • að hafa jákvæðan og lýðræðislegan skólabrag 
     
  • að skipuleggja árlega uppbyggilega fræðslu fyrir starfsfólk, foreldra og nemendur
     
  • að nýta kennslu með markvissum hætti til að stuðla að jákvæðum viðhorfum og heilbrigðum lífsstíl
     
  • að halda uppi öflugu félagsstarfi þar sem nemendur þjálfast í að skemmta sér og öðrum án tóbaks og annarra vímuefna
     
  • að vera í góðri samvinnu við aðra aðila sem koma að málefnum barna og unglinga bæði innan sveitarfélagsins og utan, t.d. í gegnum félagsstarf og íþróttir
     
  • að nota niðurstöður kannana í forvarnarstörfum
     
  • að ýta undir jákvæð samskipti og samveru þvert á aldur og kyn
     
  • að hafa reglur skólans skýrar og sýnilegar

SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011
Maí 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu að snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmælishátíð


16. maí 2022

Umhverfis- og lýðheilsuþing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleðilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA