Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
· Leikskólinn
· Hópur I - 1.-3. bekkur
· Hópur II - 4.-5. bekkur
· Hópur III - 6.-8. bekkur
· Hópur IV - 9.-10. bekkur
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

Námsvísar 2020-2021 - Hópur I - 1.-3. bekkur


 

Íslenska – ÍSL 8 st

 
Námsvísar ţessir byggja á köflum 18 og 19 í Ađalnámskrá Grunnskóla, um lykilhćfni og hćfniviđmiđ í Íslensku.

 

Talađ mál, hlustun og áhorf

Markmiđ: Ađ nemendur ţori ađ tjá sig í hóp á viđeigandi hátt og gert grein fyrir skođunum sínum. Geti sagt atburđum og reynslu sinni og endursagt sögu eđa efni sem horft hefur veriđ á. Ađ nemandi taki ţátt í samrćđum og virđi almennar reglur sem gilda í samrćđum. Ađ nemandi  geti hlustađ, og virt skođanir annarra.
Námsefni: Framhaldssaga, efni af netinu, samrćđur, efni sem flutt er á Menningarstundum og Árshátíđ
Leiđir: Kennari les framhaldssögu og rćđir viđ nemendur um efni hennar. Nemendur endursegja efni sem hlustađ hefur veriđ á. Nemendur taka ţátt í ćfingum og flytja efni á samkomum í skólanum.
Heimanám: Foreldrar hjálpa nemendum ađ lćra texta fyrir samkomur í skólanum og eru duglegir ađ rćđa efni bóka sem nemendur lesa og lestnar eru fyrir nemendur.
Námsmat: Framsögn, virkni, sjálfstćđi og samvinna ásamt vinnuvenjum s.s. tillitsemi og hćfni til ađ hlusta, metin. Viđ mat er stuđst viđ kafla 18 um lykilhćfni í Ađalnámskrá Grunnskóla.
Kennari: Birna Davíđsdóttir
 

 
Lestur og bókmenntir

Markmiđ: Ađ nemendur lćri ađ lesa og geti lesiđ sér til gagns, ţví lestur er undirstađa alls náms. Ađ nemendur kynnist fjölbreytilegu ritmáli, lćri ađ hlusta og túlka lesiđ efni.
Námsefni: Léttlestrarbćkur veiđ hćfi hvers og eins. Ţulur, ljóđ, ţjóđsögur og ćvintýri. Ljáđu mér eyra, Markviss málörvun, Sögugrunnur, spil, leikir o.fl..
Leiđir: Lesiđ fimm sinnum í viku fyrir kennara. Stafainnlögn ţar sem ţađ á viđ. Hljóđaađferđ er notuđ í bland viđ ćfingar međ hljóđkerfisvitund. Lesskilningur, lestrarhrađi og framsögn ćft markvisst međ ýmsu formi.
Heimanám: Mikilvćgt ađ nemendur lesi fimm sinnum í viku upphátt heima fyrir fullorđinn, sem kvittar í ţar til gerđa bók.
Námsmat: Ástundun nemandans í skóla og heima metin. Lesferill lestrarpróf í september, janúar og maí. Lesskilningsverkefni 3-4 sinnum á vetri. Upplestur og lestrarlag metin.
Kennari: Birna Davíđsdóttir
 

 
Ritun
Markmiđ: Ađ nemendur lćri ađ draga rétt til stafs og hafi rétt blýantsgrip. Ađ ţeir ţekki grunnatriđi sögugerđar ţ.a. sögupersóna/ur, atburđarás og niđurlag. Nemendur tileinki sér rétta notkun hástafa og lágstafa, bil á milli orđa og notkun punkts.
Námsefni: Skriftarćfingar og sögubćkur. 1. bekkur Sporablöđ og Stafróf dýranna. 2. bekkur Ítalíuskrift 1a, Skrift 1a og Skrift 1b. 3. bekkur Ítalíuskrift 1b, Skrift 2a og Skrift 2b.
Leiđir: Nemendur skrifa í skriftarbćkur og skrifa sögur í sögubók, ýmist eitt og eitt eđa í hópavinnu. Stafagerđ ćfđ á töflu, međ spilum, leikjum og í sandi. Ýmis ritunarverkefni notuđ í „hringekju“.
Námsmat: Allar skriftar- og vinnubćkur gilda til umsagnar ásamt ástundun í tímum. Sjá nánar skjal „Hćfniviđmiđ kennara“ sem foreldrar hafa fengiđ sent og byggir á köflum 18 og 19 í Ađalnámskrá grunnskóla.
Kennari: Birna Davíđsdóttir

 

 

Málfrćđi

Markmiđ: Ađ nemendur ţekki grunneiningar máls, s.s. staf, orđ og setningu. Ţekki stafrófiđ og muninn á hástöfum og lágstöfum, sérnöfnum og samnöfnum. Geti tekiđ ţátt í ađ leika međ orđ s.s. rímađ, fundiđ andheiti og samheiti. Ađ nemandi tileinki sér grunnatriđi stafsetningar, temji sér góđan frágang, sjálfstćđ vinnubrögđ og vandađ málfar.
Námsefni: Listin ađ lesa og skrifa, Lestrarland, Ritrún, Markviss málörfun, Orđagull, spil og leikir o.fl..
Leiđir: Unniđ markvisst í vinnubókum, bćđi hver fyrir sig og í hópavinnu. Hópleikir og spil í tölvu og stórum og litlum hópum. Ýmis málfrćđiverkefni unnin í „hringekju“.
Námsmat: Vinnubćkur, ástundun í tímum. Sjá nánar áđurnefnt skjal „Hćfniviđmiđ kennara“. 
Kennari: Birna Davíđsdóttir
 

 

Stćrđfrćđi - STĆ 5 st

 
Námsvísar ţessir byggja á köflum 18 og 25 í Ađalnámskrá Grunnskóla, um lykilhćfni og hćfniviđmiđ í Stćrđfrćđi.

 

Markmiđ: Ađ nemendur ţrói međ sér jákvćtt viđhorf til stćrđfrćđi og trú á eigin getu. Kynnist grunnađferđum og hugtökum stćrđfrćđinnar. Geti rćtt um stćrđfrćđi og notađ viđeigandi hugtök og verkfćri miđađ viđ aldur og ţroska. Ađ nemendur geti unniđ sjálfstćtt og í hóp. Ţekki og geti notađ tölur frá einum upp í eitt hundrađ. Ţekki hugtök s.s. tugi, einingar, oddatölur og sléttartölur. Ţekki talnarunur, geti lesiđ aldurmiđandi töflur, mynstur og myndrit.
Námsefni: 1. bekkur: Sproti 1a nemendabók og ćfingahefti og Sproti 1b nemendabók og ćfingahefti. 2. bekkur: Sproti 2a nemendabók og ćfingahefti, Sproti 2b nemendabók og ćfingahefti. 3. bekkur: Sproti 2a nemendabók og ćfingahefti, Sproti 3b nemendabók og ćfingahefti. Ađ auki ýmis aukaverkefni eftir ţörfum hvers og eins.
Leiđir: Spilađ, flokkađ, kubbađ, taliđ, parađ og mćlt, auk vinnu í vinnubókum og í útiskóla. Hugtök s.s. eining, tugur, hundrađ, minna en, stćrra en, jafnt og, og fleiri og fćrri, oddatölur og sléttartölur krufin á ýmsa vegu s.s. í vali og í „hringekju“.
Heimanám: Nemandur í 2. bekk og 3. bekk gera áćtlun í stćrđfrćđibók vikulega og gćtu ţurft ađ klára heima.
Námsmat: Ástundun, samvinna, áhugi, framfarir og vinnubćkur metin auk kannana og annaprófa. Sjá nánar skjal „Hćfniviđmiđ kennara“ sem foreldrar hafa fengiđ sent og byggir á köflum 18 og 25 í Ađalnámskrá grunnskóla.
Kennari: Birna Davíđsdóttir

 

 
Samfélagsfrćđi – SAM 2 st (1 st sjá Útiskóli)
 
Markmiđ: Ađ nemendur kynnist nćrsamfélaginu á fjölbreyttan hátt, í nútíđ og fortíđ, menningu og siđum. Ađ ţeir geri sér grein fyrir stöđu sinni í samfélagi ţar sem allir eru jafnir en ţó einstakir.
Námsefni: Komdu og skođađu, ýmis hefti, kort og kortabćkur, ljóđ og ţjóđsögur.
Leiđir: Hópavinna ţar sem eldri og yngri vinna saman verkefni sem ţau kynna fyrir samnemendum. Búiđ verđur til kort af nćrsamfélaginu, ţjóđsögur og ljóđ lesin og myndskreytt.
Námsmat: Verkefnavinna, áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji metin til einkunnar. Námsmat útiskóla er hluti af námsmati í náttúrufrćđi og samfélagsfrćđi og byggir á köflum 18 og 24 í Ađalnámskrá grunnskóla.
Kennari: Torfhildur Sigurđardóttir

 

 
Náttúrufrćđi – NÁT 1 st (2 st sjá Útiskóli)
 
Markmiđ: Ađ nemendur kynnist íslenskri náttúru á fjölbreyttan hátt. Dýralífi, gróđurfari og umhverfi nćrsamfélagsins og tengingu mannsins og tćkninnar viđ náttúruna.
Námsefni: Komdu og skođađu, ýmis hefti, bćkur um íslensk dýr og íslenska náttúru, kort og kortabćkur ásamt gagnvirku efni á netinu og verkefnablöđ.
Leiđir: Unniđ ýmist í kennslustofum eđa úti. Hópavinna ţar sem eldri og yngri vinna saman og kynna verkefni sín fyrir hinum hópunum. Leitast viđ ađ kenna nemendum ađ virđa umhverfi sitt, fegurđ ţess og hćttur.
Námsmat: Verkefnamöppur, áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji í kennslustundum metin til einkunnar. Námsmat í náttúrufrćđi byggir á köflum 18 og 22 í Ađalnámskrá grunnskóla.
Kennari: Torfhildur Sigurđardóttir
 
 
Útiskóli 3 st (2 NÁT + 1 SAM)
 
Markmiđ: Ađ leggja grunn ađ umhverfisvitund og náttúruvernd međ ţví ađ nemendur lćri ađ ţekkja, meta og virđa umhverfi sitt og samfélag.
Námsefni: Ýmsir ţćttir í samfélagsfrćđi, náttúrufrćđi, stćrđfrćđi, íslensku, sköpun og tjáningu.
Leiđir: Samstarf leik- og grunnskóla ţar sem elstu nemendur leikskóladeildar eru međ 1. – 3. bekk í leik og starfi. Rannsökum og skođum bćđi úti og inni, stórt og smátt. Förum í göngu- og skođunarferđir, teljum fugla og mćlum t.d. snjódýpt og vöxt trjáa. Tengjum breytingar í náttúru viđ árstíma. Notum eldstćđiđ, sköpum listaverk, upplifum náttúruna, veđriđ og vináttuna. Kynnumst náttúrunni í nćrumhverfinu og samfélaginu í sveitinni okkur. Verkefni á blöđum sem ţau safna í plastmöppur, sérstök mappa er fyrir “tréiđ mitt” sem fylgir hverju barni milli bekkja.
Námsmat: Verkefnabók, myndrćnar skráningar, áhugi og ţátttaka eru lögđ til grundvallar ađ umsögn. Námsmat útiskóla er hluti af námsmati í náttúrufrćđi og samfélagsfrćđi og byggir á köflum 18, 22 og 24 í Ađalnámskrá grunnskóla.
Kennari: Birna Davíđsdóttir og Hanna Berglind Jónsdóttir

 

 
Lífsleikni – LÍL 1 st
 
Markmiđ: Ađ nemendur kynnist eigin sjálsfmynd og hvađ skiptir máli varđandi samskipti viđ ađra. Ađ nemendum líđi vel í skólanum og finni til ábyrgđar gagn vart samnemendum.
Námsefni: Rúnar góđi, Barnasáttmáli Sameinuđuţjóđanna, Vandrćđasögur, Skólareglur, stofureglur,auk efnis úr ýmsum áttum varđandi, tilfinningar, sjálfmynd, dyggđir, vináttu, réttindi og skyldur.
Leiđir: Hringumrćđur og frásagnir af félags- og tilfinningalegum  toga sem höfđa til samkenndar og gagnkvćmrar virđingar. Gagnvirkt efni af netinu, myndrćn túlkun, leikir og spil.
Námsmat:  Áhugi, ţátttaka og virkni nemenda. Kafli 18 um lykilhćfni í Ađalnámskrá grunnskóla hafđur til hliđsjónar.
Kennari: Birna Davíđsdóttir
 
 
Trúarbragđafrćđi – TRÚ 1 st

 

Markmiđ: Ađ kynna fyrir nemendum hugtakiđ trú og fjölbreytileikann svo ţeir öđlist ţekkingu og skilning sbr. lykilhćfni í Ađalnámskrá bls 87 - 89.

Námsefni: Trúarbrögđin okkar, Barnabókin, bók sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins og annađ efni ýmisskonar.  Einnig verđa lesnar yndisbćkur ţar sem um rćđir börn í ólíkum menningarheimum ţar sem ríkja mismunandi trúarbrögđ.
Leiđir: Lesiđ, rćtt og skođađ fyrrgreint efni ţar sem fjallađ er um grunnhugmyndir í ólíkum trúarbrögđum, en einnig um fjölbreytileika mannanna, samskipti, vináttu, andlega vellíđan og fleira. Hópverkefni, Hugarfrelsi og fl.
Námsmat: Áhugi, vinnusemi, vandvirkni, verkefni og samstarfsvilji í kennslustundum metin til einkunnar.
Kennari: Sigrún Jónsdóttir

 
 

Tölvunotkun – TÖL 1 st
 
Markmiđ: Ađ nemendur lćri ađ kveikja á og skrá sig á sitt vinnusvćđi í tölvu, ţeir lćri grunnatriđin í fingrasetningu og ađ umgangast tölvur á viđeigandi hátt miđađ viđ aldur. Ađ nemendur skrifi eina stutta sögu í word og sendi einn tölvupóst til foreldra. Ađ nemendur geri sér grein fyrir ađ ýmsa leiki og forrit í tölvu sé hćgt ađ nota til ţjálfunar í íslensku og stćrđfrćđi.
Námsefni: Fingrafimi og ýmis önnur kennslu- og leikjaforrit, í fartölvu og iPad.
Leiđir: Grundvallaratriđi tölvunotkunar kennd í gegnum einföld kennslu- og leikjaforrit.  Lögđ áhersla á rétta líkamsstöđu, fingrasetningu, notkun lyklaborđs og snertiskjás. Leitast er viđ ađ samţćtta tölvukennslu viđ ađrar námsgreinar s.s. lestur, ritun, stćrđfrćđi, upplýsingamennt og umhverfisvernd.
Námsmat: Ţátttaka, sjálfstćđi í vinnubrögđum og framfarir metiđ til einkunnar. Sjá nánar kafla 26 í Ađalnámskrá grunnskóla.
Kennari: Birna Davíđsdóttir

 

 
Handmennt/Textílmennt - HAN:  2 st (hálfan veturinn)

 

Leiđir: Unniđ samkvćmt hćfniviđmiđum ađalnámskrár grunnskóla bls, 158-159.

Nemendur prófa ýmis efni og áhöld sem notuđ eru í vinnu međ textíla og skapa sín eigin verk og áhersla verđur lögđ á ađ nemendur upplifi ánćgju af eigin sköpun. Nemendur vinna međ liti og form og ţjálfast m.a. í ađ teikna, klippa, ţrćđa og nota nál. Ţá munu ţeir lćra undirstöđuatriđi í vinnu međ saumavél og kynnast ţćfingu og fleiru ef tími vinnst til. Kennsla verđur samţćtt öđrum greinum ţar sem viđ á.
Námsmat: Námsmat fer fram jafnóđum, einkunn gefin í annarlok.
Kennari: Álfheiđur Ţórđardóttir

 

 
Bókasafn – BÓK 1 st 
 
Námsefni: Í leik á skólasafni 1 og Mýsla sýslar á skólasafni.
Leiđir: Nemendur fara á bókasafniđ hálfa kennslustund í viku, fá frćđslu um safniđ, vinna í verkefnabók og fá bćkur ađ láni til ađ skođa og lesa.
Námsmat: Ástundun og umgengni metin.
Kennari: Álfheiđur Ţórđardóttir

 

 

Myndmennt – MYN 2 st
 
Leiđir: Nemendur vinna myndverk međ ýmsum efnum og ađferđum. Reynt verđur ađ virkja sköpunarhćfileika hvers og eins og unniđ sem mest út frá reynsluheimi nemenda. Áhersla verđur lögđ á ađ ţeir upplifi ánćgju af eigin sköpun. Fjallađ verđur um grunnform, náttúruleg form, liti, litablöndun og einfalda myndbyggingu. Nemendur ţjálfa sjónskyn og lćra ađ meta eigin verk og annarra og kynnast mynddćmum úr íslenskri listasögu. Kennsla verđur samţćtt öđrum námsgreinum eins og hentar. 
Námsmat: Námsmat fer fram jafnóđum og einkunn gefin í annarlok.
Hćfniviđmiđ fyrir sjónlistir er ađ finna í ANG á bls.142-149. Helstu hćfniviđmiđ í 1.-3. bekk eru ađ nemandi geti unniđ eftir einföldu ferli frá hugmynd til afurđar og nýtt sér í eigin sköpun einfaldar útfćrslur sem byggja á fćrni í međferđ lita- og formfrćđi og myndbyggingar.
Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir

 

 
Handmennt - Smíđar:  2 st (hálfan veturinn)

Markmiđ: Í hönnun og smíđi er unniđ eftir hćfniviđmiđum samkvćmt Ađalnámskrá grunnskóla, bls.   156-158.
Leiđir:  Nemendur kynnast verkfćrum smíđastofunnar og lćra notkun ţeirra. Unniđ verđur međ margvíslegan efniviđ t.d. furu, krossviđ, MDF  o.fl.. Nemendur búa til einfalda nytjahluti og leikföng. Ţeir kynnast notkun brennipenna og ýmsum efnum til yfirborđsmeđhöndlunar.
Námsmat:  Símat ţar sem tekiđ verđur tillit til  verkfćrni og vandvirkni, iđni, umgengni og hegđunar.  Einkunn gefin í annarlok.
Kennari:  Nanna Ţórhallsdóttir

 

 

Heimilisfrćđi 2 st (ađra hvora viku)

Markmiđ: Í heimilisfrćđi er unniđ eftir hćfniviđmiđum samkvćmt Ađalnámskrá grunnskóla, bls. 153-156.
Námsefni:  Heimilsfrćđi 2, heimilisfćđi fyrir byrjendur. Ađ auki efni úr ýmsum áttum.
Leiđir:  Lögđ verđur áhersla á hreinlćti, snyrtimennsku og hollt matarćđi. Unniđ verđur međ fćđuhringinn og léttar uppskriftir í eldhúsi. Ýmist bóklegt nám og verklegt.
Námsmat:  Verkefnabók, áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji metinn til einkunnar.
Kennari:  Nanna Ţórhallsdóttir

 

 
Tónmennt – TÓN 1 st
 
Námsefni: Tónmenntaleikir, verkefnablöđ, hlustunarefni og skólahljóđfćri.
Leiđir: Ađaláhersla lögđ á takt, dans og hlustun. Frumţćttir tónlistar kynntir. Skólahljóđfćri verđa notuđ til ţjálfunar á takti og hryn.
Námsmat: Jákvćđni og virkni í tímum metin til einkunnar. Gefiđ fyrir ađ vori.
Kennari: Marika Alavere
 
 
Kór – KÓR 1 st
 
Námsefni: Ýmis sönglög
Leiđir: Ađaláhersla lögđ á söng og takt. Og ađ hafa gaman.
Námsmat: Felst í ţví ađ koma fram á tónleikunum.
Kennarar: Marika og Jaan Alavere


SMŢMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
Nóvember 2021

17. jan. 2022

Frá sundlaug og bókasafni


31. des. 2021

Áramót


30. des. 2021

Litlu-jól 2021


24. des. 2021

Gleđileg jól


14. des. 2021

Jólaskreytingar og morgunsöngvar


10. des. 2021

Jólaföndur


10. des. 2021

Ađventutónleikar og 1. des


8. des. 2021

Danssýning