Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
· Leikskólinn
· Hópur I - 1.-3. bekkur
· Hópur II - 4.-5. bekkur
· Hópur III - 6.-8. bekkur
· Hópur IV - 9.-10. bekkur
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

Námsvísar 2020-2021 - Hópur III - 7.-8. bekkur


 

Íslenska – ÍSL 6 st
 
Markmiđ: Ađ efla lćsi og lesskilning nemenda og styrkja ţá í stafsetningu, málfrćđi og almennri málnotkun. Efla sköpunargáfu ţeirra, áhuga og tilfinningu fyrir tungumálinu.
Leiđir: Fjölbreytt verkefnavinna, umrćđur og lestur.
Námsefni: Kveikjur, Orđspor 3, Málrćkt 3, Íslenska, kennslubók í málvísi og ljóđlist, skáldsagan „Af hverju ég?“ ásamt verkefnabók, valdar vefsíđur af netinu, tilfallandi blöđ frá kennara.
Námsmat: Metin verđa skilaverkefni nemenda, ástundun í tímum, vinnubók nemenda, próf.
Heimanám: Ţriđji Smellur, sjálfstćđ lćsisverkefni skilađ á mánudögum í annari hverri viku. og fleira sem sett er í Kompu.
 

Hćfniviđmiđ fyrir íslensku eru fjórţćtt, ţ.e.
1. Talađ mál, hlustun og áhorf, ţ.e. ađ geta tjáđ sig skýrt og áheyrilega, hlustađ af athygli og tekiđ ţátt í samrćđum og rökrćđum samkvćmt reglum.
2. Lestur og bókmenntir, ţ.e. ađ geta lesiđ texta viđ hćfi međ góđum hrađa og af skilningi, lagt mat á hann og túlkađ. Notađ ţekkingu og reynslu ásamt ríkulegum orđaforđa viđ lestur og skilning á texta. Lesiđ gamalr og n´jar bókmenntir.. Lesiđ úr einföldum tölulegum og myndrćnum upplýsingum og túlkađ ţćr
3.Ritun, ţ.e. ađ geta beitt helstu atriđum stafsetningar og greinamerkjasetningar og hafa náđ valdi á ţeim. Samiđ texta frá eigin brjósti.
4. Málfrćđi, ţ.e. ađ geta notađ málfrćđileg hugtök í umrćđu um mál, ekki síst sitt eigiđ, talađ og ritađ. Auk ţess ađ geta notađ orđtök og málshćtti
Ítarlegri upplýsingar um hćfniviđmiđ í íslensku er ađ finna í ANG bls. 101-105
Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir.

 

 
Stćrđfrćđi – STĆ 5 st

 

Námsefni: 7. bekkur: Stika 3 og 8. bekkur: Skali 1, auk efnis frá kennara.  Umfjöllunarefni verđa mćlingar, almenn brot, tugabrot, samlagning og frádráttur, margföldun og deiling, rúmfrćđi, hnitakerfi og hlutföll og prósentur, tölfrćđi og líkur.

Hćfni- og matsviđmiđ samkvćmt kafla 25 í Ađalnámskrá grunnskóla bls. 208-223.
Leiđir:  Innlögn kennara á töflu í upphafi hvers nýs viđfangsefnis.  Síđan vinna nemendur sjálfstćtt međ ađstođ kennara skv. áćtlun sem sniđin verđur ađ ţörfum hvers og eins.
Heimanám: Tímaverkefni skv. áćtlun kláruđ auk ýmissa ćfingaverkefna.
Námsmat: Símat á tímavinnu og kannanir í lok hvers kafla/viđfangsefnis og skyndipróf auk ţess sem ástundun verđur metin.
Kennari: Jónas Reynir Helgason 

 

 
Enska – ENS 3 st
 
Námsefni: 7. bekkur: Action texta/vinnubók, Spotlight 8 texta/vinnubók, Málfrćđihefti B og C, frjálslestrarbćkur.  8. bekkur: Spotlight 8 textabók og vinnubók, óreglulegar sagnir, frjálslestrarbćkur.
Markmiđ og leiđir: Kennt verđur einstaklingsmiđađ, ţannig ađ nemendur fái námsefni viđ hćfi og geti unniđ á sínum hrađa í tímum. Lögđ verđur áhersla á lestur, hlustun og ţýđingu á ensku. Unniđ verđur ađ ţví ađ nemendur tileinki sér nýjan orđaforđa, auki ţekkingu sína á enskri málfrćđi, eflist í ađ tjá sig á ensku í bćđi rituđu og töluđu máli, auk ţess ađ vinna međ enskan texta á ýmsa vegu. Önnur verkefni verđa lögđ fyrir eftir ţörfum.
Heimanám: Nemendur klára verkefni úr tímum ef ţörf krefur og undirbúa sig heima fyrir kaflapróf og sagnapróf. Ađ öđru leyti verđur heimavinna fyrst og fremst á formi frjálslestrar.
Námsmat: Metin verđur ástundun og vinnubrögđ nemenda í tímum. Kaflapróf, málfrćđipróf og kannanir óreglulegra sagna verđa grunnur fyrir námsmat hjá 8. bekk, en annapróf hjá 7. bekk.
Kennari: Elín Eydís Friđriksdóttir

 

 
Danska – DAN 3 st
 

Markmiđ: Áhersla lögđ á málskilning, orđaforđa, byggja upp tal út frá orđaforđa námsefnis og međ talćfingum, leikjum, kynningum. Áhersla lögđ á samţćttingu allra 7 fćrniţátta: hlustun, lesskilningur, samskipti, frásögn, ritun, menningarlćsi og námshćfni. Einnig er áhersla lögđ á ađ nemendur geti sett sér nokkuđ raunhćf markmiđ, gert sér grein fyrir ţví hvar hann stendur í náminu og beitt ađferđum til ađ skipuleggja sig.
Námsefni: Tak + vinnubók, auk ţess Dejlige Danmark, vinnu- og textabók. Léttlestrarbćkur og efni á netinu. Talćfingar í gegnum spil og leiki.
Leiđir: Áhersla á tjáningu og skilning međ lestri, hlustun, talćfingum og ritun.
Námsmat: Ýmis verkefni, áhugasviđsverkefni, hlutapróf úr einstökum ţáttum, hóp- og einstaklingsverkefni, ástundun og vinnubrögđ.
Heimanám: Gert er ráđ fyrir smá heimavinnu í annari hverri viku ađ jafnađi yfir skólaáriđ. Heimanám er nauđsynlegur ţátttur í ađ efla nemendur sem sjálfstćđa námsmenn ţar sem reynir á skipulagshćfni, öguđ vinnubrögđ og seiglu í námi.
Hćfniviđmiđ: Hćfniviđmiđ fyrir erlend tungumál í Ađalnamskrá grunnskóla er skipt upp í ţrjú stig og er ćtlast til ađ nemendur hafi náđ 3. stigi viđ lok grunnskóla. Gerđ er grein fyrir stigvaxandi kröfum hćfniviđmiđanna í öllum 7 fćrniţáttunum í AG bls. 125-131 og eru lögđ til grundvallar í skipulagningu náms, kennslu og námsmatsins. Nánar er gerđ grein fyrir skiptingu og skipulagi hćfniviđmiđa í kennsluáćtlunum fyrir hvern og einn námshóp. Áhersla á 2. stig í námshópi 7.-8. bekkjar.
Kennari: Anita Karin Guttesen

 

 
Samfélagsgreinar
 
Yfirmarkmiđ samfélagsgreinanna SAM, TRÚ og KYN.: Ađ nemendur öđlist ţekkingu og skilning, beiti skapandi og gagnrýnni hugsun og lćri ađ tjá sig og skođanir sbr. lykilhćfni í Ađalnámskrá bls 87 - 89.

 

Samfélagsfrćđi – SAM 2 st
 
Markmiđ: Ađ gera nemendur međvitađri um Norđurlöndin, sögu ţeirra og landafrćđi. Kynnast menningarháttum í öđrum löndum Evrópu og heimsins, ţekkja helstu höfuđborgir og stađreyndir um nágrannalönd okkar. Síđar verđur fjallađ um börn sem búa viđ fátćkt,stríđsátök og flótta frá heimalandinu.
Leiđir: Fjölbreytt verkefnavinna, lestur og umrćđur.
Námsefni: Norđurlöndin, Börn í okkar heimi, valdar vefsíđur af netinu og tilfallandi blöđ frá kennara.
Námsmat: Metin verđa verkefni nemenda, ástundun í tímum og próf.
Heimanám: Er eftir ţörfum og er sett í Kompu.
 

Hćfniviđmiđ í samfélagsgreinum er ađ finna í ANG bls. 197-203 og eru ţríţćtta og skiptast í reynsluheim, hugarheim og félagsheim. Reynsluheimur spannar umhverfi, samfélag, sögu og menningu, ţ.e. hćfni nemanda til ađ skilja veruleikann. Hugarheimur tekur á sjálfsmynd, ţ.e. hćfni nemanda til ađ átta sig á sjálfum sér og öđrum. Félagsheimur fjallar um samskipti, ţ.e. hćfni nemanda til ađ mynda og ţróa tengsl sín viđ ađra.
Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir

 

 
Trúarbragđafrćđi – TRÚ 1 st

 

Markmiđ: Ađ nemendur skođi hvernig trúin birtist okkur í samfélaginu og hvert er upphaf, grundvöllur og innihald kristinnar trúar. Einnig hvađa áhrif trú múslima hefur á líf ţeirra og meginatriđi í kenningum islam.
Námsefni: Mađurinn og trúin, kafli bls 28 Kristin trú á haustönn og kafli bls. 45 Islam á vorönn.  Aukaefni ýmiskonar ađ auki.
Leiđir: Lesiđ, rćtt og ritađ í kennslustundum.
Námsmat: Kannanir jan. og maí. Einnig eru verkefnablöđ, áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji í kennslustundum metin til einkunna.
Kennari: Sigrún Jónsdóttir
 
 
Kynjafrćđi – KYN 1 st
 
Markmiđ: Ađ opna á athygli og umrćđur um stöđu kynja í heiminum, fyrr og síđar. Um er ađ rćđa samfélag, sögu, menningu, hćfni til ađ skilja veruleikann og ađ átta sig á sjálfum sér og öđrum.  Ţetta efni tengist beint áherslum Ađalnámskrár varđandi lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og siđfrćđi m.m.

Námsefni: Margvíslegar upplýsingar af neti ásamt ýtarefni á bókasafni. Valdir kaflar úr bókinni Ég, ţú og viđ öll og Hugskot, valdir kaflar. Skođum mannréttindasáttmála Evrópu og annađ tilfallandi efn.
Leiđir: Lesiđ, rćtt og unnin verkefni, bćđi einstaklingsverkefni og hópverkefni sem nemendur velja sjálfir. Kynning í lokin.
Námsmat: Kannanir jan. og maí og verkefni metin. Einnig er áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji í kennslustundum metin til einkunnar. Kennari: Sigrún Jónsdóttir

 

 
Siđfrćđi / Saga – SIĐ / SAG 3 st
 

Siđfrćđi h.2019 / saga v.2020
Ţemaverkefni 7.-10. b.
 

Siđfrćđi - SIĐ 3 st

 

Markmiđ: Ađ nemandi kynnist grunnhugmyndum um siđfrćđi og skyggnist inn í heim heimspekinnar. Áhersla verđur lögđ á gagnrýna hugsun og hún tengd viđ dagleg viđfangsefni nemenda sem og málefni líđandi stundar. Áhersla er jafnframt á einstaklinginn, sjálfstraust, sjálfsmynd og líđan sem gegna lykilhlutverki í mannlegri hugsun og ákvarđanatöku.
Siđfrćđi kennir hvernig mögulegt er ađ rannsaka siđrćn gildi, efla siđvit og rćđa saman um siđferđileg álitamál. Í sögukennslu er byggt á heildstćđri og fjölbreyttri skođun heimilda um samfélagö og einstaklinga frá fortíđ til samtíma.

Námsefni: Sjá nánar í kennsluáćtlun.
Leiđir: Lestur námsefnis, verkefnavinna, vinnubćkur – einstaklings- og hópaverkefni, umrćđur. 
Námsmat: byggir á lykilhćfni sem fram kemur í Ađalnámskrá um gagnrýna og skapandi hugsun. Matiđ tekur miđ af ýmsum ţáttum m.a. gátlistum, dagbókarvinnu, ýmis verkefni, ástundun. Matiđ spannar sjálfsmat, jafningjamat, kennaramat.
Heimanám: Lestur texta stöku sinnum og verkefni, hugleiđingar um siđferđileg málefni sem snerta okkur.
Hćfniviđmiđ: Hćfniviđmiđ fyrir samfélagsfrćđi er skipt í ţrjá flokka, ţ.e. reynsluheim, hugarheim og félagsheim sem saman stuđla ađ skilningi nemenda á mörgum ţeim hugmyndum og hugsjónum sem liggja til grundvallar viđhorfum okkar til umhverfis, auđlinda, menningar og sögu. Reynsluheimur fjallar um hćfni nemenda til ađ skilja veruleikann; Hugarheimur fjallar um hćfni nemenda til ađ átta sig á sjálfum sér og öđrum; Félagsheimur fjallar um hćfni nemenda til ađ mynda og ţróa tengsl sín viđ ađra. Hćfniviđmiđ ţessa ţriggja flokka viđ lok 10. bekkjar eru tíunduđ á bls. 196-203 í Ađalnámskrá grunnskóla og eru lögđ til grundvallar skipulagi náms, kennslu og námsmats.
Kennari: Anita Karin Guttesen

 

 
Bókasafn – BÓK 1 st
 
Námsefni: Leitum og finnum - Á skólasafni 1 o.fl.
Leiđir: Nemendur fara á bókasafniđ hálfa kennslustund í viku og fá bćkur ađ láni til ađ skođa og lesa. Ţeir fá einnig frćđslu um safniđ, vinna í verkefnabók, ćfa uppýsingaleit í rituđu máli og af neti og kynnast međferđ og skráningu heimilda.
Námsmat: Ástundun og umgengni metin.
Kennari: Álfheiđur Ţórđardóttir

 

 
Náttúrufrćđi – NÁT 3 st
 
Markmiđ: Gera nemendur međvitađri um hvernig náttúrufrćđigreinar birtast í daglegu lífi og hvernig fćrni og kunnátta í náttúrufrćđigreinum gagnist ţeim. Efla forvitni ţeirra á hvernig náttúran virkar og efla gagnrýna hugsun og sköpun. Viđ munum skođa grunnhugtök í efna- og eđlisfrćđi, en einnig verđur fariđ í jarđfrćđi Íslands.
Leiđir: Umrćđur, fjölbreytt verkefnavinna, tilraunir og verklegar ćfingar.
Námsefni: Auđvitađ, jörđ í alheimi og Eđlisfrćđi 1. Sem ítarefni verđa notađar valdar vefsíđur af netinu og tilfallandi blöđ frá kennara.
Námsmat: Metin verđa skilaverkefni nemenda, ástundun í tímum, vinnubók nemenda, skýrslur og lokaverkefni/próf.
Heimanám: Er eftir ţörfum og er sett í Kompu
Hćfniviđmiđ fyrir náttúrgreinar er ađ finna í ANG bls. 169-175 og skiptast hćfniviđmiđ um verklag, annars vegar og viđfangsefni hins vegar. Verklagshlutinn skiptist í: getu til ađgerđa, nýsköpun og hagnýtingu ţekkingar, gildi og hlutverk vísinda og tćkni, vinnubrögđ og fćrni í náttúrugreinum og eflingu ábyrgđar á umhverfinu. Sá hluti sem fjallar um viđfangsefni skiptist í: ađ búa á jörđinni, lífskilyrđi manna, náttúru Íslands, heilbrigđi umhverfisins og samspil vísinda, tćkni og ţróunar í samfélaginu.
Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir
 
 
Heimilisfrćđi - HEI 2 st (ađra hvora viku)

 

Markmiđ: Í heimilisfrćđi er unniđ eftir hćfniviđmiđum samkvćmt Ađalnámskrá grunnskóla, bls. 153-156.
Námsefni:  7. bekkur: Gott og gagnlegt 3, vinnubók og kennslubók. 8. bekkur: Nćring og lífshćttir, kennslu- og vinnubók. 
Leiđir:  Ýmist verđur unniđ bóklegt eđa verklegt. Í bóklegum tímum verđur lögđ áhersla á nćringarfrćđi, hreinlćti og umhverfisvernd.  Í verklegum tímum verđur unniđ eftir uppskriftum úr kennslubók.  Mikil áhersla lögđ á umfjöllun um góđar neysluvenjur.
Námsmat:  Verkefnabók, áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji í kennslustundum metin til einkunnar. Bókleg próf um miđjan vetur og ađ vori. Einkunn gefin í annarlok.
Kennari:  Nanna Ţórhallsdóttir

 

 
Keramik – KER 1 st
 

Markmiđ og leiđir: Nemendur lćra grunnađferđir mótun leirs. Áhersla er lögđ á myndsköpun í ţrívíđu formi og tengsl viđ teikningu og hönnun ýmissa muna. Ţeir ţjálfa sjálfstćđ vinnubrögđ, efla sjónskyn og gagnrýniđ mat á eigin verk.
Námsmat: Ástundun, vinnubrögđ og framfarir.
Hćfniviđmiđ: Hćfniviđmiđ fyrir keramik má finna í Ađalnámskrá grunnskóla í nokkrum köflum; í menningarlćsi bls. 142; sjónlistir bls 147-149; verkgreinum 155-157 og leitast kennari viđ ađ hćfni ţessara áhersluţátta endurspeglist í kennslu keramik og leirmótunar. Ţau hćfniviđmiđ sem draga má fram er áherslan á hugmyndasköpun, vinnuferliđ, sjálfstćđi í vinnubrögđum og sköpun, tillitssemi, uppbyggileg gagnrýni, ábyrg og örugg umgengni í stofunni, ađ geta lagt mat á eigin vinnu og sýni skilning á vönduđum vinnubrögđum.
Kennari: Anita Karin Guttesen

 

 
Myndmennt – MYN 1 st
 
Leiđir: Nemendur lćra um myndbyggingu, lita- og formfrćđi og áhrif ljóss, skugga og lita í mynd. Ţeir vinna myndverk međ ýmsum ađferđum og reynt verđur ađ virkja sköpunarhćfileika hvers og eins. Nemendur ţjálfa sjónskyn og lćra ađ meta eigin verk og annarra. Áhersla verđur lögđ á ađ nemendur upplifi ánćgju af eigin sköpun. Kennsla verđur samţćtt öđrum greinum ţar sem viđ á.
Námsmat: Námsmat fer fram jafnóđum og einkunn gefin í annarlok.
Hćfniviđmiđ fyrir sjónlistir er ađ finna í ANG á bls.142-149.Helstu hćfniviđmiđ í 7.-8. bekk eru ađ nemandi geti útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér ţróun frá humynd til afurđar. Auk ţess ađ geta notađ mismunandi efni, verkfćri og miđla á skipulagđan hátt í eigin sköpun.
Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir

 

 
Textílmennt - TEX 7.-8. b. 2 st (hálfan veturinn)

 
Leiđir:  Unniđ samkvćmt hćfniviđmiđum Ađalnámskrár grunnskóla bls, 158-159.
Nemendur ţjálfa ýmis vinnubrögđ viđ vinnu međ textíla og tileinka sér vandvirkni og alúđ viđ verkefni sín.  Ţeir vinna verkefni eftir hugmyndaauđgi hvers og eins og nota fjölbreyttar ađferđir s.s. taulitun, vélsaum, útsaum, prjón, hekl, ţćfingu o.fl. Upplýsingatćkni verđur notuđ ţar sem viđ á viđ. Kennsla verđur samţćtt öđrum greinum eins og hentar.
Námsmat: Námsmat fer fram jafnóđum, einkunn gefin í annarlok.
Kennari: Álfheiđur Ţórđardóttir

 

 
Smíđar:  7.-8. bekkur 2 st (hálfan veturinn)

 

Markmiđ: Í hönnun og smíđi er unniđ eftir hćfniviđmiđum samkvćmt Ađalnámskrá grunnskóla, bls.   156-158. 
Leiđir:  Nemendur auka fćrni sína á notkun og beitingu handverkfćra og einfaldra rafmagnsverkfćra.  Efnisnotkun verđur margvísleg.  Reynt ađ efla hugmyndaflug nemenda til frumkvćđis  og hönnunarvinnu og ađ ţeir tileinki sér góđan og vandađan frágang. 
Námsmat:  Símat ţar sem tekiđ verđur tillit til verkfćrni og vandvirkni, iđni, umgengni og hegđunar.  Einkunn gefin í annarlok.
Kennari:  Nanna Ţórhallsdóttir

 

 

Tónmennt – TÓN 1 st
 
Námsefni: Tónmenntakennslubók Hljóđspor, hlustunarefni, myndbönd.
Leiđir: Ţjálfađir eru ţeir námsţćttir sem nemendur kynntust á yngri stigum, ţekkingin dýpkuđ og nýir ţćttir lagđir inn.
Námsmat: Kaflapróf, sem og ástundun, vinnubrögđ og framkoma í kennslustundum verđa metin til einkunnar ađ vori.
Kennari: Marika Alavere
 
 
Kór – KÓR 1 st
 
Námsefni: Ýmis sönglög.
Leiđir: Ađaláhersla lögđ á söng og takt. Og ađ hafa gaman.
Námsmat: Felst í ţví ađ koma fram á tónleikunum.
Kennarar: Jaan og Marika Alavere

 

 
Hljómsveit – HLJÓM 1 st
 
Námsefni: Nótnablöđ og hljóđfćri.
Leiđir: Nótnalestur og samspil ćfđ.
Kennarar: Jaan og Marika Alavere


SMŢMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
Desember 2021

16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


4. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og Vortónleikar Stórutjarnaskóla


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA


10. mar. 2022

Litríkur tunnusláttur


3. mar. 2022

Menningarstund


20. feb. 2022

Ţorrablót yngri og eldri