16. nóvember 2018 09:54 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)
Í tilefni dags íslenskrar tungu
Menningarstund
Miđvikudaginn 14. nóvember var haldin menningarstund í tilefni af degi íslenskrar tungu sem er 16. nóvember. Ţar söng leikskólinn „Krummi krunkar úti“, 1.-2. bekkur ásamt skólahóp fluttu ţulu eftir Theodóru Thoroddsen. 3.-5. bekkur las valinn kafla upp úr bókinni „Mamma skilur allt“ eftir Stefán Jónsson. 6.-8. bekkur flutti ljóđ eftir Unni Benediksdóttur Bjarklind (Huldu) og Björk Pétursdóttur. 9.-10. bekkur bjó til myndband í tilefni dagsins uppúr Hávamálum og ţýddu 3 erindi yfir á nútíma mál og ýkt textaskilabođamál. Hér má sjá myndbandiđ. Í lokin söng allur skólinn „Fyrr var oft í koti kátt“ međ skólahljómsveitinni. Myndir hér.