Forsíđa
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
12. febrúar 2018 11:37 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Frábćr árangur á tónlistarsviđinu

Komumst áfram í Nótunni

Skólahljómsveit Stórutjarnaskóla, sem telur 18 nemendur í 5. – 10. bekk, keppti í Nótunni, uppskeruhátíđ tónlistarskóla s.l. föstudag. Undankeppni var í Hofi á Akureyri fyrir norđur og austurland og komst hljómsveitin áfram í flokknum „Samspil á grunnstigi“ og mun keppa í Hörpu 4. mars nk.

Nemendurnir léku lag eftir Jaan Alavere tónlistarkennara viđ Stórutjarnaskóla sem heitir Sumarfrí, en ţađ lag samdi Jaan sérstaklega fyrir hljómsveitina og útsetti međ tilliti til hvers hljóđfćraleikara. Alls er leikiđ á 12 hljóđfćri í laginu. Í Hofi kepptu 29 atriđi.  10 fengu viđurkenningu og 7 af ţeim komust áfram í lokakeppnina.  Viđ óskum hljómsveitinni okkar og kennurunum innilega til hamingju. Myndir hér.

 
Byggt á frétt á vefnum 641.is

 

Myndir: MS/jr


Til bakaÁLIT LESENDA

Til hamingju :) (15. febrúar 2018, kl. 19:53)

Ćđislegt ! Óskum ykkur góđs gegnis í Hörpunni. kveđja Kristján og Hulda Björg

Kristján og Hulda Björg

 


SKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272812
3456789
Febrúar 2019

12. feb. 2019

Menningarstund


4. feb. 2019

Ţorrablót nemenda á fimmtudag


28. jan. 2019

Foreldradagur og afhending námsmats


17. jan. 2019

Heimasíđan uppfćrđ


9. jan. 2019

Skóli hafinn á nýju ári


20. des. 2018

Prúđbúin jólabros


17. des. 2018

Litlu-jól og jólafrí


17. des. 2018

Líf og fjör á ađventu