Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 
22. september 2020 15:34

Fjöruferđ

Nemendur í 4. – 6. bekk eru núna ađ lćra um hafiđ, mikilvćgi ţess fyrir jörđina og okkur öll. Einnig um lífríkiđ, sjávarföll og margt fleira. Til ađ fá áţreifanlega upplifun fóru nemendur međ Sigrúnu kennara í fjöruferđ á Kljáströnd viđ austanverđan Eyjafjörđ. Gunnar Hallur var bílstjóri í ferđinni  og ekiđ var sem leiđ lá norđur Fnjóskadal ađ austan. Ţar var vakin athygli á hverjum bć, ţví enginn í hópnum nema Sigrún býr viđ ţjóđveg 835. Hins vegar voru bćir fyrir handan ána sem einhverjir könnuđust viđ.

 

Nćst lá leiđin niđur Dalsmynni og loks ţegar fariđ var ađ styttast til Grenivíkur var beygt inn á afleggjara sem lá gegnum hlađiđ á Hóli og Höfđa áđur en komiđ var á leiđarenda.
Sigrún hafđi vonast til ađ hitta á fjöru ţví undan ströndinni á Kljáströnd er orđiđ mjög ađgrunnt og ţví hćgt ađ ganga langt út viđ góđar ađstćđur. Hins vegar var bćđi flóđ og há sjávarstađa og sjórinn lét nokkuđ ófriđlega eftir sterkan vind úr suđ-vestri síđasta sólarhringinn. Ţetta gaf góđa innsýn í sjávarföll og öldugang og öldurnar voru alls ekki leiđinlegar, en sumar talsvert blautar.
Samhliđa náttúruskođuninni var kennarinn međ kennsluefni og gaf engan griđ, nemendur ţurftu ađ átta sig á áttum, stađsetningu, heiti fjarđarins og hvađ vćri úti viđ sjóndeildarhring. Ţarna blasti Hrísey viđ og ţar langt fyrir norđan var Grímsey og jafnvel austurstrendur Grćnlands. En ekki sást nú svo langt.
Međferđist voru hamborgarar og fl. gott og var öllum bođiđ inn í hús í hádeginu. Ađeins var fariđ ađ falla frá eftir matinn og ţá fannst ýmislegt í sandfjörunni. Má nefna marglyttu og góđ gleraugu. Einnig fundust kuđungar og skeljar af ýmsum gerđum en ţađ var ţöngulhaus sem vakti mesta ađdáun kennarans. Ţegar rýnt var í hann mátti sjá fullt af örsmáum skeljum, kóröllum og fl.
Nemendur skemmtu sér vel, bćđi í fjörunni og í leik uppi á landi og lćrđu  ýmislegt. Gerđu skriflega grein fyrir ţví í lokinn og stóđu sig vel í alla stađi. Myndir hér.

 
Myndir: SJ 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta


SMŢMFFL
27282930123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Október 2020

30. okt. 2020

Starfsdagur á mánudag


30. okt. 2020

Hryllilega fallegt fólk


30. okt. 2020

Sigrún Jónsdóttir lćtur af störfum


29. okt. 2020

Ţegar „gamla“ umhverfis- og lýđheilsunefnd nemenda lauk störfum


20. okt. 2020

Fimmti Grćnfáni Landverndar í Stórutjarnaskóla


14. okt. 2020

Sundlaug Stórutjarnaskóla


13. okt. 2020

Sprett úr spori


11. okt. 2020

Erasmus+ verkefni