Vegna hertra sóttvarnareglna fellur allt skólastarf í Stórutjarnaskóla niđur frá fimmtudeginum 25. mars. Vćntanlega hefst skóli ekki aftur fyrr en fimmtudaginn 15. apríl. - Árshátíđ Stórutjarnaskóla, sem vera átti 25. og 26. mars fellur ţví niđur en verđur hugsanlega tekin upp aftur ţegar skóli hefst á ný. - Međfylgjandi myndir eru frá ćfingum fyrir árshátíđ. Myndir hér.