Forsíða
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - þrír skólar
· Samþætting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýðheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Aðlögun og útskrift
· Sérfræðiþjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáætlun
· Áföll og viðbrögð við þeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefðir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áætlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistarskólinn
Foreldrafélagið
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Þróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseðill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýðheilsa
 
Greiðslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyðublöð


 

Stefna Stórutjarnaskóla

 

Í starfi Stórutjarnaskóla viljum við leggja áherslu á eftirfarandi stefnumið:

 

  • Til að allir geti einbeitt sér að vinnu sinni viljum við skapa hlýlegt og heimilislegt andrúmsloft, þar sem nemendum og starfsfólki líður vel.
     
  • Að gera skólann og umhverfi hans hlýlegt og hvetjandi til náms.
     
  • Að viðhalda reglu og góðu skipulagi innan skólans og stuðla að snyrtimennsku í umgengni og háttum.
     
  • Að skólinn starfi undir merki heilsueflandi skóla.
     
  • Að skólinn sé Grænfánaskóli.
     
  • Að nemendur temji sér almenna kurteisi og hlýði þegar til er ætlast.
     
  • Að samskipti innan skólans séu óþvinguð og á jákvæðum nótum.
     
  • Að skapa jákvætt viðhorf nemenda til skóla, mikilvægis menntunar og ábyrgðar í skólastarfi.
     
  • Að nemendur læri að meta sína heimabyggð og finni sig mikilvæga í samfélaginu.
     
  • Að ala upp sjálfstæða og jákvæða einstaklinga, sem hafa gott skipulag á vinnu sinni og námsgögnum.
     
  • Að nota fjölbreytilegar kennsluaðferðir, sem miða að því að uppfylla þarfir allra nemenda, sem þó eru ólíkir.
     
  • Að nemendur, foreldrar og starfsfólk sýni jákvætt viðhorf til skólans og líti á hann sem mikilvægan þátt í hinu daglega lífi.
     
  • Að nemendum sé jafnan gefinn kostur á að stunda nám í tónlist og hljóðfæraleik.
     
  • Að stuðla að samþættingu leikskóla- og grunnskólastigs.
     
  • Að skólinn hafi sem traustast samband við foreldra og heimili nemenda sinna.
     
  • Að skólinn sé samfélagslega virkur.

SMÞMFFL
28123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Mars 2021

8. mar. 2021

Fjör í Hlíðarfjalli


1. mar. 2021

Dansvikan á óvenjulegum tíma


19. feb. 2021

Að sýna sinn rétta lit


12. feb. 2021

Valentínusarféló


8. feb. 2021

Þorrablót


1. feb. 2021

Starfsdagur og foreldradagur


5. jan. 2021

Öðruvísi dagatal


21. des. 2020

Á jólunum er gleði og gaman