Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

Um námsmat

 

Leikskóli

 
Einn af ţáttum leikskólastarfsins er ađ leggja mat á framfarir nemenda og starfiđ í skólanum. Helstu matstćki eru gátlistar ţar sem lagt er mat á ţroska nemenda. Hljóm 2 er próf sem lagt er fyrir elstu nemendur leikskólans í hljóđgreiningu. Einnig fer fram svokallađ huglćgt mat međ samtölum starfsfólks og er ţađ gert fyrir foreldraviđtöl. Ţá fá elstu nemendurnir ađ spreyta sig á heyrnrćnni stafaţekkingu ţrisvar sinnum á vetri.

 

Grunnskóli

 
Öllum grunnskólum landsins eru settar ákveđnar reglur ađ fara eftir varđandi námsmat. Ţrátt fyrir ţađ hafa skólarnir visst svigrúm til ađ útfćra ađferđir sínar og ákveđa ţađ form, sem ţeir vilja hafa á námsmatinu. Hér á eftir eru tíunduđ ţau grundvallaratriđi sem gilda varđandi námsmat í Stórutjarnaskóla. Nánar er gerđ grein fyrir námsmati og matsađferđum í hverri námsgrein í námsvísum hópanna, sjá heimasíđu skólans.

 
a) Foreldraviđtal í október/nóvember: Ţar er munnlegt mat lagt á alla

    ţćtti sem varđa nám og skólavist nemandans.

 
b) Haustmat (miđsvetrarpróf):  Hefđbundin próf. Alltaf gefiđ fyrir

   íslensku, stćrđfrćđi, ensku og dönsku. Ađrar greinar samkvćmt

   nánari ákvörđun kennara. Einnig gefiđ fyrir ákveđna almenna ţćtti

   (hegđun, vinnusemi, almenna umgengni, félagsţroska o.fl.). Skrifleg

   skil á námsmatsblađi ásamt foreldra- og nemendaviđtölum.

   Miđsvetrarpróf fara fram í janúar.

 
c) Vormat, lokamat í lok skólaárs: Gefiđ fyrir allar greinar, ýmist byggt á

   hefđbundnum prófum eđa öđrum matsađferđum. Einnig gefiđ fyrir

   ákveđna almenna ţćtti. Skrifleg skil á námsmatsblađi.

 

 
Tónlistarskóli

 
Árspróf eru tekin ţegar nemandinn er tilbúinn til ţess ađ mati kennara. Ţar leika nemendur a.m.k. tvö lög fyrir prófdómara. Einkunn hans ásamt umsögn kennara grundvallar síđan vetrareinkunn, sem er í umsagnarformi og er gefin ađ vori.

 

Breytt námsmat


Skólaáriđ 2020-2021 tók gildi breytt fyrirkomulag á námsmati grunnskóladeildar Stórutjarnaskóla. Námsmatiđ er í samrćmi viđ Ađalnámskrá grunnskóla um hćfnimiđađ nám. Tilgangurinn er margţćttur, t.a.m. ađ gera ţađ meira upplýsandi og leiđbeinandi fyrir nemendur og foreldra. Jafnframt ađ ađgreina mat á námsárangri frá öđrum ţáttum eins og samvinnu, framkomu og ástundun. Ţeir ţćttir munu birtast í sérstökum liđ sem heitir lykilhćfni á einkunnaskjali.

 
Í breytingunni felst samrćming á birtingu námsmatsins í öllum bekkjum skólans. Ţađ verđur horfiđ frá einkunnarorđum í 1.-5. bekk og tölum í 6.-9. bekk. Áfram verđa gefnir bókstafir viđ lok 10. bekkjar eins og reglur segja til um.

 
Tekin verđa upp svokölluđ hćfnikort ţar sem árangur nemenda birtist miđađ viđ gefin viđmiđ fyrir 4. bekk, 7. bekk og 10. bekk. Gefiđ verđur fyrir eftir litaflokkum, rauđur, gulur, grćnn og blár, eftir ţví hvernig tekist hefur til viđ ađ ná settum hćfniviđmiđunum. Blár merkir framúrskarandi hćfni náđ; grćnn merkir hćfni náđ; gulur merkir á góđri leiđ en ţarfnast ţjálfunar; rauđur merkir hćfni ekki náđ.

 
Markmiđin eru:

 
-    ađ kanna ađ hve miklu leyti nemandi hefur náđ tilskyldum

     hćfniviđmiđum/markmiđum

 

-    ađ upplýsa nemanda og foreldra um hans námsstöđu

 
-    ađ matiđ sé leiđbeinandi og hvetjandi

 
-    ađ greina hverjir ţurfa á sérstakri ađstođ ađ halda

 
-    ađ leiđbeina nemendum um námiđ og hvernig ţeir geta náđ settum

     viđmiđum

 
-    Ađ námiđ sé einstaklingsmiđađ og komi til móts viđ ţarfir hvers og eins.

 


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Júní 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA