Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

Um mat á skólastarfi

 

Í gildandi lögum um skólahald er ađ finna ákvćđi ţess efnis ađ hver skóli skuli framkvćma mat á starfi sínu, svo kallađ sjálfsmat. Megintilgangur sjálfsmatsins er ađ gera starfsfólki viđkomandi skóla auđveldara ađ vinna ađ framgangi markmiđa skólans, meta hvort ţeim hafi veriđ náđ, endurskođa ţau og stuđla ađ umbótum. Međ sjálfsmati fer fram víđtćk gagnaöflun um skólastarfiđ sem veitir upplýsingar um í hve miklum mćli árangur skólastarfsins er í samrćmi viđ markmiđ. Sjálfsmat er ekki unniđ í eitt skipti fyrir öll heldur ţarf ađ vinna stöđugt ađ ţví.  Sjálfsmatsskýrsla ţar sem niđurstöđur mats og tillögur til úrbóta eru birtar, er hluti sjálfsmats skóla.

 
Í Stórutjarnaskóla vilja allir starfsmenn ígrunda reglulega frammistöđu sína í starfi og leggja mat á störf sín og árangur. Eigiđ mat starfsmanna og formlegt mat liggur til grundvallar umbótastarfi í skólanum. Sérstakir hópafundir, ţar sem fjallađ er um einstaka ţćtti skólastarfsins, auk formlegs mats starfsmanna ađ vori, eru fastir ţćttir í sjálfsmati skólans. Ţá eru kannanir sem lagđar eru fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk, einnig veigamikill ţáttur í matinu.


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Júní 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA