Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

persónuverndarstefna stórutjarnaskóla

 


Stórutjarnaskóli vinnur međ persónugreinanleg gögn um einstaklinga og vistar í skjalageymslum og upplýsingakerfum sínum.  Skólinn leggur ríka áherslu á ađ tryggja, međ margvíslegum hćtti, trúnađ, áreiđanleika og örugga og ábyrga međferđ upplýsinga.  Öryggisstefna ţessi tekur miđ af gildandi lögum og reglugerđum um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga. Öryggisstefnan er í fullu samrćmi viđ reglur Persónuverndar nr. 299/2001 um öryggi persónuupplýsinga og uppfyllir kröfur stađalsins ÍST EN ISO/IEC 27001.
 
Hvađa gögn
Um er ađ rćđa persónugreinanleg gögn um nemendur, ađstandendur og starfsfólk. Hér má nefna: Námsmat, greiningar, viđveruskráningar, heilsufarsupplýsingar, ráđningarsamninga, sakavottorđ og fleira af svipuđu tagi.
 
Heimildir 
Stórutjarnaskóli vistar og vinnur eingöngu međ ţau gögn sem nauđsynleg eru og heimilt er ađ vinna međ samkvćmt lögum, samningum viđ ađila eđa upplýstu samţykkti einstaklinga og annarra ţeirra sem ađ verkefnum koma.
 
Hvađa notkun
Gögn og upplýsingar sem skólinn geymir í upplýsingakerfum sínum, eru einungis notuđ til ađ skólinn geti sinnt hlutverki sínu á sem bestan hátt.   Stórutjarnaskóli mun aldrei dreifa persónuupplýsingum til annarra ađila án heimildar.
 
Geymsla gagna - varnir 
Stórutjarnaskóli setur sér starfsreglur um geymslu gagnanna til ađ koma í veg fyrir eđa lágmarka skađa af völdum misnotkunar eđa gáleysis.
Öll gögn og vinnslur eru varin ţannig ađ einungis ţeir sem heimildir hafa til ađ vinna međ gögnin, sjá ţau og/eđa breyta, geti framkvćmt slíkar ađgerđir. Ađrir geta ekki skođađ gögnin.
 
Rétt skráning
Skólinn leitast ćtíđ viđ ađ öll gögn séu rétt. Komi í ljós ađ upplýsingar séu rangt skráđar, eru ţćr leiđréttar.


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Júní 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA