Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
· Vikulegur tímarammi
· Umsjónarkennarar
· Gćsla
· Frístund
· Forföll og leyfi
· Námsgögn
· Heimanám
· Heimanbúnađur
· Skólabílar
· Óveđur
· Útivist
· Félagsmál
· Ferđasjóđur nemenda
· Nemenda- og félagsmálaráđ
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

skólabílar

 

 

Aldrei er of mikil áhersla lögđ á ađ nemendur fari varlega í umgengni sinni viđ skólabílana. Aldrei má hlaupa ađ skólabílnum fyrr en hann hefur algerlega stöđvast og ţegar fariđ er úr bílnum viđ heimreiđar verđa menn einnig ađ gćta sín afar vel og fylgjast vel međ annarri umferđ. Allir skólabílar eru búnir öryggisbeltum, sem ćtlast er til ađ nemendur noti undantekningalaust. Bílstjórar hafa umsjón međ ađ sú regla sé haldin. Einnig er börnum yngri en 12 ára óheimilt ađ sitja í framsćti skólabifreiđar. Af ţessu leiđir ađ ekki er hćgt ađ taka aukafarţega ţegar bíll er fullsetinn og öll belti upptekin. Ţetta ţurfa foreldrar ađ hafa í huga varđandi gagnkvćmar heimsóknir nemenda strax ađ loknum skóladegi.

 
Slysahćtta er alltaf nokkur ţegar bílum er bakkađ út úr bílastćđum. Ţess vegna hefur veriđ sett sú regla ađ leggja öllum bílum ţannig á bílastćđi skólans ađ ekki ţurfi ađ aka afturábak ţegar lagt er af stađ.

 
Í bílunum gilda sömu umgengnisreglur og í skólanum, auk ýmissa reglna sem skólabílstjórar kunna ađ setja til ađ auka öryggi. Bílstjórinn er yfirmađur í sínum bíl og hann sér til ţess ađ nemendur fari eftir ţeim reglum sem gilda í skólabílnum. Ástćđa er til ađ hvetja foreldra til ađ láta börn sín bera endurskinsmerki ţví ţau veita aukiđ öryggi í skammdeginu. Afar mikilvćgt er ađ skólabílstjórar séu látnir vita ef nemendur einhverra hluta vegna mćta ekki í skóla.


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627281234
567891011
Febrúar 2023

7. feb. 2023

Enginn skóli í dag


10. jan. 2023

Litlu-jól


3. jan. 2023

Dansvika


18. des. 2022

Sundlaug Stórutjarnaskóla


9. nóv. 2022

Árshátíđ í lit


31. okt. 2022

Árshátíđ Stórutjarnaskóla 2022


20. okt. 2022

Bleiki dagurinn


20. okt. 2022

Menningastund 12. október