1. gr. Tilgangur sjóđsins er ađ standa straum af kostnađi viđ skemmti-
og frćđsluferđ elstu nemenda skólans, hiđ svokallađa skólaferđalag.
Nemendum, í samráđi viđ kennara og foreldra, er heimilt ađ verja
afgangsfé til verkefna á vegum Stórutjarnaskóla og/eđa til verkefna
sem nýtast ćskulýđs- og íţróttastarfi á skólasvćđinu. Ekki er heimilt
ađ veita fé til einstaklinga.
2. gr. Skólastjóri Stórutjarnaskóla hefur yfirumsjón međ sjóđnum og er
ábyrgur fyrir varđveislu hans.
3. gr. Tekjur sjóđsins skulu vera ţćr sem nemendum tekst ađ afla međ
fjáröflunum af ýmsu tagi. Sjóđnum er einnig heimilt ađ taka viđ
gjöfum. Allar fjáraflanir skulu vera á ábyrgđ skólans og í samvinnu
nemenda, kennara og foreldra, eftir ástćđum hverju sinni. Skólastjóri
getur faliđ einum af kennurum skólans umsjón međ fjáröflunum og
varđveislu sjóđsins.
4. gr. Ađ jafnađi fer 10. bekkur í skólaferđalagiđ ár hvert, en ţegar
fámennt er í elstu bekkjum fara 9. og 10. bekkur saman, ţá annađ
hvert ár. Nemendur, ásamt umsjónarkennara sínum, skólastjóra og
umsjónarmanni Ferđasjóđs, skipuleggja skólaferđalagiđ, í samráđi viđ
foreldra.