 |
leikskólinn
Í grunnskólalögum og ađalnámskrám grunnskóla og leikskóla er til ţess mćlst ađ milli ţessara skólastiga fari fram skipulegt samstarf. Stórutjarnaskóli er í senn, grunnskóli, tónlistarskóli og leikskóli. Skólastjóri Stórutjarnaskóla fer međ yfirstjórn allra ţátta, m.a. ráđningu starfsfólks, samkvćmt ákveđnum reglum og skipulag á nýtingu húsnćđisins. Deildarstjórn er í höndum leikskólakennara sem ber faglega ábyrgđ á öllu innra starfi og fer međ daglega stjórn hans, í samráđi viđ skólastjóra.
Međ ţessu móti kemst nám barnanna nćr ţví ađ verđa ein samfella og skil milli skólastiganna mást mikiđ til út auk ţess sem nćst fram samnýting á starfsfólki og ađstöđu. Nemandi sem innritast í leikskólann er ţar međ orđinn nemandi Stórutjarnaskóla og verđur ţađ hvort heldur hann stundar nám á leikskóla- eđa grunnskólastigi. Leitast er viđ ađ samţćtta skólastigin, kennarar kenna á báđum stigum og nemendur fá einnig tćkifćri til ađ kynnast starfi beggja.
Símanúmer Tjarnaskjóls eru: |
464-3401 og 897-3401 |
Ef ekki svarar: |
464-3221 (kennarastofa) |
|
464-3220 (skrifstofa skólastjóra) |
|
464-3227 (skrifstofa leikskólans) | |
 |