samstarf viđ foreldra
Mikilvćgt er ađ góđ samvinna sé ćtíđ til stađar milli starfsfólks leikskólans og foreldra. Mikilvćgt er ađ báđir ađilar geti haft frumkvćđi ađ samskiptum ţegar ástćđa er til og séu duglegir ađ hafa samband og rćđa málin ef eitthvađ kemur upp. Ţađ er besta leiđin til ţess ađ leysa málin og hafa ánćgđ börn.
Foreldrafundur er ćtíđ í byrjun skólaárs, ţar sem fjallađ er um starf skólans auk ţess sem skólanámskráin er kynnt. Ţá eru foreldraviđtöl, ţar sem foreldrum gefst kostur á ađ rćđa um barn/börn sín sérstaklega. Foreldrakaffi, afa- og ömmukaffi og ýmislegt fleira er einnig á dagskrá. Allt skipulagt samstarf viđ foreldra er auglýst sérstaklega.
Foreldrafélag Stórutjarnaskóla er jafnframt foreldrafélag leikskólans og eiga foreldrar leikskólabarna jafnan einn tengiliđ í stjórn félagsins. |