Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

samstarf heimilis og skóla

 

 
Foreldrar og forráđamenn bera ábyrgđ á uppeldi barna sinna. Skylda ţeirra er ađ sjá til ţess ađ börnin sćki skóla og ađ ţau séu sem móttćkilegust fyrir ţeirri menntun sem skólinn annast. „Hlutverk grunnskólans er í samvinnu viđ heimilin ađ búa nemendur undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi sem er í sífelldri ţróun“ (sbr. 2. grein grunnskólalaga).
Samstarf heimila og skóla, gagnkvćm virđing og traust, stuđla ađ velferđ og vellíđan okkar allra. Samábyrgđ er mikilvćg og gott upplýsingastreymi, svo og ađ starfsfólk skólans og foreldrar beri gagnkvćmt traust hvert til annars og geti í fullum trúnađi rćtt málefni barnsins.

 

Velferđ nemenda
 

Starfsfólk Stórutjarnaskóla telur ţađ skyldu sína ađ hafa vakandi auga međ líđan og velferđ nemenda. Mikilvćgt er ađ foreldrar láti vita ef börn ţeirra eru vansćl í skólanum ţví samvinna allra viđkomandi ađila er forsenda ţess ađ ađgerđir til úrbóta beri árangur.
Fyrir hvern námshóp eru skipađir tengiliđir sem hafa umsjón međ félagsstarfi námshópsins utan skóla. Nöfn og símanúmer tengiliđa er ađ finna á vefsíđu skólans (www.storutjarnaskoli.is) undir liđnum Foreldrafélagiđ.

 

Samskipti

 
Samskipti fara fram međ ýmsum hćtti t.d. á heimasíđu, međ tölvusamskiptum, símtölum, námsáćtlunum og foreldradögum. Foreldradagar eru tveir, sá fyrri í október og sá síđari í tengslum viđ annaskipti og miđsvetrarpróf. Auk ţess eru foreldrafundir yngri nemenda á haustin.
Ennfremur reynir skólinn ađ bjóđa upp á frćđsluerindi fyrir foreldra og starfsfólk skólans um eitthvađ sem lýtur ađ uppeldi og skólastarfi.

 

Foreldraheimsóknir

 
Foreldrar eru alltaf velkomnir í skólann til ađ kynna sér starfiđ og fylgjast međ námi barna sinna. Ţeir eru hvattir til ađ hafa um ţađ samráđ viđ umsjónakennara barnsins síns. Foreldrum ber ađ gćta trúnađar um ţađ sem ţeir kunna ađ verđa áskynja í skólanum um önnur börn en sín eigin.

 

Foreldrafélag

 
Viđ skólann er starfandi foreldrafélag, sem starfar samkvćmt eigin lögum, sjá heimasíđu.


SMŢMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
45678910
Nóvember 2022

9. nóv. 2022

Árshátíđ í lit


31. okt. 2022

Árshátíđ Stórutjarnaskóla 2022


20. okt. 2022

Bleiki dagurinn


20. okt. 2022

Menningastund 12. október


20. okt. 2022

Góđan daginn „faggi“ Laugaborg 9. og 10. bekkur


20. okt. 2022

Heimsókn Lilju Óskar samtökunum ´78


30. sep. 2022

Evrópsk nýsköpunarverđlaun kennara


15. sep. 2022

Sáđ í sárin