Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

umgengni og skólareglur

 

 
Mikiđ atriđi er ađ allir venjist á ţađ snemma á lífsleiđinni ađ ganga vel um og sýna samferđafólki sínu virđingu, kurteisi og tillitssemi. Í skólanum er lögđ rík áhersla á ţennan ţátt og ţess jafnan vćnst ađ heimilin leggi sitt af mörkum til góđra umgengnishátta barnanna. Ađ hafa snyrtilegt og góđa reglu í skólatöskunni, rađa skóm, hengja upp föt, ganga frá ţví sem mađur fćr lánađ, ţetta, ásamt ýmsu öđru eru sjálfsögđ atriđi sem allir ţurfa ađ venja sig á. Ţađ er engum hollt ađ venjast á ađ henda frá sér hlutunum ţar sem menn eru staddir hverju sinni og ćtlast svo til ţess ađ ađrir lagi til eftir ţá. Um ţetta, sem og vissulega margt fleira, ţurfa skólar og heimili ađ standa saman. Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla hafa sett sér eftirfarandi skólareglur:


1. Í skólanum gilda almennar umgengnisreglur og siđir. Nemendur

    og starfsfólk sýni samferđafólki sínu gagnkvćma tillitssemi,

    virđingu og kurteisi.

 
2. Gangiđ vel um eigin eigur og annarra.

 
3. Međferđ tóbaks, áfengis og annarra vímuefna er međ öllu óheimil.

 
4. Nemendum er óheimilt ađ koma á skellinöđrum (mótorhjólum),

    fjórhjólum eđa vélsleđum í skólann.

 
5. Notkun farsíma er nemendum óheimil á skólatíma.

 
6. Nemendum er ekki heimilt ađ yfirgefa skólalóđina á skólatíma

    án leyfis.

 
7. Notkun sćlgćtis og tyggjós er međ öllu óheimil í skólanum

    og í skólabílum á skólatíma.

 
8. Allir nemendur eiga ađ fara í útivist í löngu frímínútum og ađ

    loknum hádegismat. Til ţess er nauđsynlegt ađ ţeir hafi međ

    sér skjólgóđan útifatnađ og útiskó. Sömu reglur gilda fyrir nemendur

    í útiskóla.

 
9. Ćtlast er til ađ nemendur mćti í matsal á matartímum. Í matsal

    ţurfa allir ađ vera í inniskóm og virđa fallega borđsiđi.

 
10. Ćtlast er til ađ allir, ungir sem aldnir, mćti hreinir og snyrtilegir

    í skólann í viđeigandi klćđnađi. Í skólanum fylgja allir

    almennu hreinlćti.


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Júní 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA