Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

sérfrćđiţjónusta

 

 
Í Stórutjarnaskóla er lögđ áhersla á ađ koma til móts viđ alla nemendur. Jafnrétti til náms er haft ađ leiđarljósi ţar sem stuđlađ er ađ alhliđa ţroska og menntun nemenda í samrćmi viđ leik- og grunnskólalög.
Ţá er lögđ áhersla á ađ nemendur međ sérţarfir fái kennslu og ađra ţjónustu í samrćmi viđ mat á ţörfum ţeirra. Međ ţví er átt viđ námsframbođ og leiđir sem henta nemendum sem ekki fylgja markmiđum Ađalnámskrár leik- og grunnskóla eđa ţurfa stuđning til ţess.
Nemendur sem ţurfa á ađstođ ađ halda vegna fötlunar, náms-, félags- eđa tilfinningalegra erfiđleika, eiga rétt á stuđningi viđ nám.
Markmiđ sérfrćđiţjónustu Stórutjarnaskóla er ađ mćta ţörfum ţessara nemenda međ sérkennslu, stuđningskennslu og/eđa öđrum sértćkum úrrćđum.
Til ţess ađ ná fyrrgreindum markmiđum er áhersla lögđ á ađ meta námsţarfir hvers nemanda fyrir sig, sveigjanlega kennsluhćtti og ţverfaglega samvinnu. Í skólanum er lögđ áhersla á gott samstarf allra ţeirra sem ađ nemandanum koma, bćđi utan skóla og innan, til ađ ná sem bestum árangri.

 

Stuđnings- og sérkennsla

 
Stuđnings – og sérkennsla  er veitt einstaklingum eđa hópum og er skipulögđ til lengri eđa skemmri tíma. Í stuđningskennslu eru börn sem fylgja kennslu og námsefni bekkjar en vinna hćgt og/eđa ţarfnast ađstođar vegna léttvćgra námsörđugleika. Sérkennsla getur veriđ bundin viđ afmarkađa ţćtti náms/skólastarfs eđa almenna námsađstođ. Skipulag og inntak hennar byggir á greiningu/mati á stöđu nemenda. Hún getur faliđ í sér verulegar breytingar á markmiđum, námsefni, námsađstćđum og/eđa kennsluađferđum.
Stórutjarnaskóla er úthlutađ ákveđnum tímafjölda ár hvert til ađ sinna stuđnings- og sérkennslu. Fjöldi kennslustunda ákvarđast af ţörfinni hverju sinni.
Sérkennsla einstakra nemenda eđa nemendahópa fer fram í heimastofu nemenda eđa í námsveri.
Umsjónarkennarar leita til umsjónarmanns međ sérkennslu ef ţeir telja ađ nemandi ţurfi á stuđnings- eđa sérkennslu ađ halda.
Helstu próf- og greiningartćki er ađ finna í skimunaráćtlun skólans. Einnig er leitađ ráđa hjá sérfrćđingum innan sem utan skóla.
Ef foreldrar hafa áhyggjur af námslegri framvindu barna sinna geta ţeir snúiđ sér til umsjónarkennara barnsins eđa umsjónarmanns sérkennslu. Engu barni er vísađ til greiningar nema međ samţykki foreldra eđa forráđamanna.

 

Einstaklingsnámskrá og námsmat

 
Á hverju hausti er gerđ einstaklingsnámskrá fyrir sérkennslunemendur og grundvallast hún á viđeigandi greiningum. Umsjónarmađur međ sérkennslu ber ábyrgđ á ađ einstaklingsnámskrá sé gerđ og vinnur hana í samstarfi viđ foreldra og umsjónarkennara. Frumrit einstaklingsnámskráa skal varđveitt. Uppbygging námskráa er mismunandi en allar taka ţćr miđ af ađalnámskrám leik- og grunnskóla, bekkjarnámskrám og sértćkum ţörfum nemenda. Áhersla er lögđ á ađ markmiđ einstaklingsnámskrár séu eins mćlanleg og kostur er. Námsmat er framkvćmt á mismunandi hátt í samrćmi viđ einstaklingsnámskrá. Sem dćmi má nefna próf, einstaklingsmiđađar kannanir, gátlista, umsögn og huglćgt mat.

 

Starfsfólk stođţjónustu

 
Undir sérfrćđiţjónustu Stórutjarnaskóla starfa umsjónarmađur međ sérkennslu , náms-og starfsráđgjafi, skólaráđgjafi og sálfrćđingur, sérkennsluráđgjafi, iđjuţjálfi og ţroskaţjálfi. Sjá nánar á heimasíđu Stórutjarnaskóla.

 
Námsver

 
Námsver Stórutjarnaskóla starfar samkvćmt lögum um grunnskóla nr.91/2008 og reglugerđ nemenda međ sérţarfir í grunnskóla nr. 585/2010. Í námsveri fá nemendur međ margs konar sérţarfir kennslu í einni eđa fleiri námsgreinum.
Hlutverk námsvera er ađ veita nemendum međ ýmis konar fötlun, ţroskafrávik eđa örđugleika sérhćfđ úrrćđi og einstaklingsmiđađ nám. Allir nemendur međ sérţarfir tilheyra sinni bekkjardeild og leitast er viđ ađ stuđningur og sérkennsla fari sem mest fram í heimastofu en annars í námsveri. Allt fer ţetta eftir eđli námsvandans hverju sinni og hvađ nemandanum nýtist best.

 

Kennslu - og ţjálfunarađferđir

 
Í Stórutjarnaskóla er sérţörfum nemenda mćtt međ mismunandi hćtti, ýmist einum eđa í hópi, inni í almennri kennslustofu eđa í námsveri. Reynt er ađ mćta mismunandi ţörfum međ einstaklingsmiđađri kennslu.
Í námsverum er stuđst viđ mismunandi kennslu - og ţjálfunarađferđir. Ađlögun námsefnis skiptir miklu máli. Í einstaklingsnámskrá má sjá leiđir ađ markmiđum ţar sem fram kemur hvađa ađferđir eru notađar. Áhersla er lögđ á ađ nemendur námsvers fylgi jafnöldrum sínum í skólastarfinu. Ţar fylgja ţeir ýmist námskrá bekkjarins eđa sérútfćrđu námsefni, sem miđast viđ getu ţeirra og ţroska í ţeim fögum sem ţeir sćkja.
Sem dćmi um kennslu - og ţjálfunarađferđir má nefna TEACCH, atferlismeđferđ, hlutbundin gögn, kennslubćkur, tölvur og tölvuforrit, umbunarkerfi, stýrispjöld og sjónrćnt skipulag. Ţá er mikiđ lagt upp úr hegđunarmótun, viđtölum og samskiptabók.

 

Nemendaverndarráđ

 
Samkvćmt 40. gr. grunnskólalaga skal skólastjóri samrćma innan hvers skóla störf ţeirra sem sjá um málefni einstakra nemenda er lúta ađ sérfrćđiţjónustu, námsráđgjöf og skólaheilsugćslu međ stofnun nemendaverndarráđs. Skólastjóri er ábyrgur fyrir starfrćkslu ráđsins og stýrir fundum ţess.
Nemendaverndarráđ er skipađ skólastjóra, umsjónarmanni sérkennslu, skólasálfrćđingi og sérkennsluráđgjafa. Auk ţess skólahjúkrunarfrćđingi ţegar tök eru á. Nemendaverndarráđ fundar nokkrum sinnum á vetri, minnst tvisvar sinnum eđa svo oft sem talin er ţörf á.
Nemendaverndarráđ fjallar um sérstök úrrćđi fyrir einstaka nemendur eđa nemendahópa. Starfsfólk skóla, foreldrar, nemendur og fulltrúar sérfrćđiţjónustu skólans sem og fulltrúar ráđsins, geta óskađ eftir ţví viđ skólastjóra eđa fulltrúa hans í nemendaverndarráđi ađ mál einstakra nemenda eđa nemendahópa verđi tekin fyrir í ráđinu.
Ţegar ákvörđun hefur veriđ tekin um nauđsynlegar ráđstafanir, umbćtur eđa ađgerđir getur skólastjóri faliđ ađilum innan ráđsins ađ fylgja málinu eftir ef nauđsyn krefur.

 

Umsjón međ stuđnings - og sérkennslu

 
Af hálfu skólans er ţađ umsjónarmađur međ sérkennslu sem hefur í umbođi skólastjóra umsjón međ allri stuđnings- og sérkennslu skólans. Hann metur sérkennsluţörf skólans annars vegar og hvers nemanda hins vegar í samráđi viđ sérfrćđinga og nemendaverndarráđ. Hann skipuleggur sérkennsluna ţannig ađ kennslan nýtist hverjum og einum sem best og ađ tímamagn skólans nýtist í heild sinni eins vel og kostur er. Umsjónarmađur sérkennslu sér einnig um öll dagleg samskipti viđ ađra sérfrćđinga s.s. sálfrćđing, sérkennsluráđgjafa, ţroskaţjálfa og iđjuţjálfa.

 

Skólasálfrćđingur

 
Skólasálfrćđingur veitir ţjónustu í samrćmi viđ 40. gr. grunnskólalaga frá 2008 og reglugerđ nr.584/2010 um sérfrćđiţjónustu sveitarfélaga viđ leik-og grunnskóla og nemendaverndarráđ í grunnskólum. Verkefnin geta veriđ margvísleg, viđtöl og greiningar á ţeim sem eiga í náms- og/eđa tilfinningalegum erfiđleikum og leit ađ leiđum ţeim til ađstođar. Skólasálfrćđingur veitir faglega ráđgjöf til kennara og starfsfólks og almenna skóla- og uppeldisráđgjöf til foreldra og starfsfólks skólans. Hann vísar, ef ţörf krefur, til sérhćfđra úrrćđa utan svćđis.

 

Sérkennsluráđgjafi

 
Hlutverk sérkennsluráđgjafa er ađ miđla ţekkingu, greina námsvanda og finna lausnir á kennslufrćđilegum vanda. Starfiđ felst ađallega í ađ athuga og greina nemendur međ námslegar sérţarfir og veita sérkennslufrćđilega ráđgjöf til starfsmanna skólans og foreldra. Einnig ađ greina málţroskafrávik sem geta lýst sér í slökum málskilningi, máltjáningu og/eđa framburđargöllum. Hann finnur orsök ţeirra frávika sem finnast í málţroska og veitir kennurum og ekki síst foreldrum ráđgjöf um hvernig tekiđ skuli á vandanum.

 

Náms – og starfsráđgjafi

 
Elstu nemendur skólans hitta náms- og starfsráđgjafa áđur en ţeir ljúka námi viđ Stórutjarnaskóla. Hann framkvćmir áhugasviđskönnun og leiđbeinir nemendum um val á námsbrautum í framhaldsskóla.

 

Iđjuţjálfi

 
Iđjuţjálfun á ađ ađ efla fćrni, heilsu og vellíđan nemenda í samrćmi viđ ţarfir og getu ţeirra. Einnig ađ ađlaga námsumhverfi og viđfangsefni ađ ţörfum nemenda. Iđjuţjálfi veitir nemendum, kennurum, öđru starfsfólki og foreldrum ráđgjöf og stuđning. Hann metur skólafćrni, frćđir og aflar frćđsluefnis. Ţá ber honum ađ sinna eftirfylgd međ nemendum.

 

Ţroskaţjálfi

 
Ţroskaţjálfi er samstarfsađili kennara og annarra starfsmanna skólans eftir ţví sem viđ á. Hann ber ábyrgđ á og annast ţroskaţjálfun og umönnun nemenda međ fötlun og samskiptum viđ fjölskyldur ţeirra. Ţroskaţjálfi stendur vörđ um réttindi nemenda sinna og stuđlar ađ ţví ađ ţeir njóti bestu ţjónustu sem möguleg er á  hverjum tíma. Hann tryggir svo sem kostur er og stuđlar ađ jafnrétti og jákvćđum viđhorfum til fatlađra einstaklinga.
Ţroskaţjálfi skipuleggur ţjálfunarađstćđur, útbýr og velur ţjálfunar- og námsgögn. Hann vinnur einstaklingsáćtlanir og kemur á og stýrir teymisfundum. Hann metur árangur og endurskođar markmiđ.


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Júní 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA