Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

lestrarstefna

 

 

Stórutjarnaskóli hefur sett sér lestrarstefnu fyrir alla nemendur skólans. Í henni eru upplýsingar fyrir kennara um ţau markmiđ sem skólinn setur sér í lestri fyrir leikskóla- og grunnskólastig, áfangamarkmiđ, hvernig á ađ kenna og vinna međ lestur og hvađa próf eđa námsmat er notađ.

 
Lestur fyrir lífiđ ţví lestur er undirstađa alls.

 
Góđ lestrarkunnátta og fćrni er öllum nauđsynleg og er forsenda lestraráhuga og ţess ađ njóta bókmennta, til afţreyingar og skemmtunar. Lestur er undirstađa almennrar menntunar og gefur tćkifćri til ađ öđlast hlutdeild í heimi upplýsingatćkni. Lestrarfćrni er mótandi fyrir sjálfsmynd barnsins og stuđlar ađ auknum orđaforđa og betra valdi á máli.
 
Í Stórutjarnaskóla eru unniđ međ lestur og ritun á fjölbreyttan hátt og er leitast viđ ađ mćta hverjum nemanda ţar sem hann er staddur. Ýta undir áhuga og getu hvers og eins til lesturs og lćsis í víđum skilning. Stórutjarnaskóli hefur ákveđna lestrarstefnu. Í henni eru upplýsingar um ţau markmiđ sem skólinn setur sér í lestri fyrir leikskóla- og grunnskólastig, hvađa leiđir viđ kjósum ađ fara í lestrarkennslu og hvađa próf eđa námsmat er notađ.

 

Lestrarstefnan í heild sinni


SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Júní 2022

2. jún. 2022

Sumarfrí


2. jún. 2022

Sundlaug og bókasafn


27. maí 2022

Vordagar


18. maí 2022

Í mörgu ađ snúast hjá elstu nemendunum


16. maí 2022

Afmćlishátíđ


16. maí 2022

Umhverfis- og lýđheilsuţing og vortónleikar


22. apr. 2022

Gleđilegt sumar


5. apr. 2022

Skólakynningar MA og VMA