Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
· Leikskólinn
· Hópur I - 1.-3. bekkur
· Hópur II - 4.-5. bekkur
· Hópur III - 6.-8. bekkur
· Hópur IV - 9.-10. bekkur
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

NÁMSVÍSAR 2021-2022 - HÓPUR I - 1.-3. BEKKUR


Íslenska – ÍSL 8 st

 

Talađ mál, hlustun og áhorf.

 

Markmiđ: Ađ nemandi öđlist góđa kunnáttu í íslensku, taki ţátt í samrćđum og virđi almennar reglur sem gilda í samrćđum. Ađ nemandi  geti hlustađ, og virt skođanir annarra. Ađ nemendur fái ţjálfun í ađ segja skipulega frá og gera grein fyrir ţekkingu sinni og skođunum, geti sagt frá atburđum og reynslu sinni og endursagt sögu eđa efni sem horft hefur veriđ á.

Námsefni: Ertu Guđ afi, Ćvintýriđ um Augastein, sögur og ljóđ.

Leiđir: Kennari les framhaldssögu og rćđir viđ nemendur um efni hennar. Nemendur endursegja efni sem hlustađ hefur veriđ á. Nemendur skrifa sögur, ýmist sjálfir eđa međ hjálp, eftir ţví sem viđ á. Nemendur taka ţátt í ćfingum og flytja efni á samkomum í skólanum.

Heimanám: Foreldrar hjálpa nemendum ađ lćra texta fyrir samkomur í skólanum og ađstođa yngri börn viđ ađ semja sögur.

Námsmat: Virkni, framfarir, framsögn, sjálfstćđi og samvinna ásamt vinnuvenjum s.s. tillitssemi og hćfni til ađ hlusta á ađra og virđa skođanir annarra.

Kennari: Guđrún Tryggvadóttir

 

Lestur og bókmenntir

Markmiđ: Ađ nemendur lćri ađ lesa skilja og túlka texta og geti ţannig lesiđ sér til gagns. Ađ nemendur kynnist fjölbreytilegu ritmáli, lćri ađ hlusta og túlka lesiđ efni. Geti miđlađ ţekkingu sinni áfram til viđmćlenda eđa áhorfenda.

Námsefni: Lestrarefni viđ hćfi hvers og eins. 1. bekkur: léttlestrarbćkur, smásögur og ljóđ, 2. bekkur: léttlestrarbćkur, smásögur, ljóđ, 3. bekkur  Lestrarbćkur, skáldsögur, ljóđ, ţjóđsögur ofl.

Leiđir: Lesiđ fyrir kennara og eđa samnemendur. Stafainnlögn ţar sem ţađ á viđ. Unniđ međ leir og stafi. Hljóđaađferđ er notuđ í bland viđ ýmsar ćfingar. Markvisst er unniđ međ lesskilning og framsögn eftir ađ nemendur hafa náđ tökum á lestri.

Heimanám: Mikilvćgt ađ nemendur lesi fimm sinnum í viku upphátt heima fyrir fullorđinn, sem kvittar í ţar til gerđa bók.

Námsmat: Vinna nemandans í skóla og heima metin. Lesferill lestrarpróf í september, janúar og maí. Upplestur,  lestrarlag og lesskilningur metin jafnt og ţétt yfir veturinn.

Kennari: Guđrún Tryggvadóttir

 

Ritun

Markmiđ: er ađ nemendur verđi međ tímanum sem best skrifandi, ţađ byggir á ţví ađ nemendur lćri ađ draga rétt til stafs og hafi rétt blýantsgrip. Ađ ţeir lćri grunnatriđi sögugerđar ţ.a. sögupersóna/ur, atburđarás og niđurlag. Nemendur tileinki sér rétta notkun hástafa og lágstafa, bil á milli orđa og notkun punkts.

Námsefni: Skriftarćfingar og sögubćkur. 1. bekkur:  Sporablöđ og Ítalíuskrift 1a ásamt ýmsu efni af skólavef. 2. bekkur , Ítalíuskrift 1b. 3. bekkur Ítalíuskrift, 2a og 2b.

Leiđir: Skriftarhreyfingar ţjálfađar á fjölbreyttan hátt, á töflu, međ leir, í verkefnavinnu ofl.

Nemendur skrifa í skriftarbćkur og skrifa sögur í sögubók, ýmist á einstaklingsgrunni eđa í hópavinnu.

Námsmat: Allar vinnubćkur nemenda, skriftar- og vinnubćkur gilda til umsagnar ásamt ástundun í tímum.

Kennari: Guđrún Tryggvadóttir

 

Málfrćđi

Markmiđ: Ađ nemendur öđlist fćrni í notkun tungumálsins, ţekki grunneiningar máls, s.s. staf, orđ og setningu. Ţekki stafrófiđ og muninn á hástöfum og lágstöfum, sérnöfnum og samnöfnum. Geti tekiđ ţátt í ađ leika međ orđ s.s. rímađ, fundiđ andheiti og samheiti. Ađ nemandi tileinki sér grunnatriđi stafsetningar, temji sér góđan frágang, sjálfstćđ vinnubrögđ og vandađ málfar.

Námsefni: 1. bekkur: Lestrarland, Ritrún, spil og leikir o.fl. 2. bekkur: Alli Nalli, Ritrún, Lestrarland 2 spil og leikir. 3. bekkur: Hvítbókin, Gulbókin, Artúr, spil og leikir.

Leiđir: Unniđ markvisst í vinnubókum, bćđi hver fyrir sig og í hópavinnu. Hópleikir og spil, í tölvu, ýmist á einstaklingsgrundvelli eđa í hópum. Ýmis málfrćđiverkefni unnin í „hringekju“.

Námsmat: Vinnubćkur, ástundun í tímum.

Kennari: Guđrún Tryggvadóttir

 

Stćrđfrćđi - STĆ 6 st

 

Námsvísar ţessir byggja á köflum 18 og 25 í Ađalnámskrá Grunnskóla, um lykilhćfni og hćfniviđmiđ í Stćrđfrćđi.

 

Markmiđ: Ađ nemendur ţrói međ sér jákvćtt viđhorf til stćrđfrćđi og trú á eigin getu. Kynnist grunnađferđum og hugtökum stćrđfrćđinnar. Geti rćtt um stćrđfrćđi og notađ viđeigandi hugtök og verkfćri miđađ viđ aldur og ţroska. Ađ nemendur geti unniđ sjálfstćtt og í hóp. Ţekki og geti notađ tölur frá einum upp í eitt hundrađ. Ţekki hugtök s.s. tugi, einingar, oddatölur og sléttartölur. Ţekki talnarunur, geti lesiđ aldurmiđandi töflur, mynstur og myndrit.

Námsefni: 1. bekkur: Sproti 1a nemendabók og ćfingahefti og Sproti 1b nemendabók og ćfingahefti. 2. bekkur: Sproti 2a nemendabók og ćfingahefti, Sproti 2b nemendabók og ćfingahefti. 3. bekkur: Sproti 2a nemendabók og ćfingahefti, Sproti 3b nemendabók og ćfingahefti. Ađ auki ýmis aukaverkefni eftir ţörfum hvers og eins.

Leiđir: Spilađ, flokkađ, kubbađ, taliđ, parađ og mćlt, auk vinnu í vinnubókum. Hugtök s.s. eining, tugur, hundrađ, minna en, stćrra en, jafnt og, og fleiri og fćrri, oddatölur og sléttartölur krufin á ýmsa vegu s.s. í vali og í „hringekju“.

Heimanám: Gćti orđiđ í formi ţess ađ spila viđ foreldra.

Námsmat: Ástundun, samvinna, áhugi, framfarir og vinnubćkur metin. Sjá nánar skjal „Hćfniviđmiđ kennara“ sem foreldrar hafa fengiđ sent og byggir á köflum 18 og 25 í Ađalnámskrá grunnskóla.

Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir

 

Samfélagsfrćđi – SAM 3 st

Markmiđ: Ađ nemendur kynnist nćrumhverfinu og samfélaginu. Í vetur verđur unniđ međ tilurđ Íslands og Íslandsbyggđar. Nemendur kynnast mismunandi kenningum og tilgátum. Ţeir kynnast á fjölbreyttan hátt ,menningu og siđum í nútíđ og fortíđ.

Námsefni:Komdu og skođađu bćkurnar mest er unniđ međ landnámiđ en valin atriđi úr öđrum bókum, auk ýmissa bóka um íslensk dýr og íslenska náttúru, víkinga landnema ofl.

Leiđir: Mest unniđ á einstaklingsgrunni ţar sem hver og einn nemandi býr til sitt verkefni, stundum er unniđ í hópavinnu.  Námiđ fer fram bćđi úti og inni í skólastofu.

Námsmat: Áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji metin til einkunnar.

Kennari: Guđrún Tryggvadóttir

 

Náttúrufrćđi – NÁT 2 st.

Markmiđ: er ađ veita nemendum tćkifćri til ađ upplifa og skođa náttúruna og umhverfiđ í kringum sig. Lćra ađ veita umhverfinu athygli, afla upplýsinga, vinna úr og miđla upplýsingum úr heimildum og athugunum, en ekki síđur ađ hvetja nemendur til ađ vera forvitin. Virđing fyrir umhverfinu, náttúrunni, sjálfum sér og öđrum er mikilvćgur liđur í náminu.

Námsefni: Náttúran og skólalóđin, Mold, frć og ýmist efni af vefnum.

Leiđir: Unniđ ýmist í kennslustofum eđa úti. Hópavinna ţar sem eldri og yngri vinna saman. Virđing fyrir náttúrunni, umhverfinu og lífinu spilar lykilhlutverk í kennslustundunum.

Námsmat: Verkefnamöppur, áhugi, vinnusemi, vandvirkni og samstarfsvilji í kennslustundum metin til einkunnar.

Kennari: Guđrún Tryggvadóttir

 

Umhverfis- og lýđheilsa 1 st

Markmiđ: Ađ efla ţekkingu nemenda á heilbrigđi og ţjálfa ţá í rökhugsun, félagsmálum og hegđun. Ađ nemendur kynnist Heimsmarkmiđunum Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun.

Námsefni: Efni af netinu: un.is, landvernd.is, stjornarradiđ.is, heilsueflandi.is, heimsmarkmidin.is o.fl.

Leiđir: Umrćđur, horft á frćđsluefni, unnin verkefni og kynnt. Kannanir gerđar á ýmsu er varđar umhverfis- og lýđheilsumál.

Heimanám: Mögulega einhverjar skráningar sem tengjast könnunum.

Námsmat: Ástundun og ţátttaka í tímum, ásamt hćfni nemenda til sjálfstćđrar vinnu og hópavinnu. Viđ mat er stuđst viđ kafla 18 um lykilhćfni á bls 86, kafla 22 um náttúrufrćđigreinar á bls. 167 og kafla 24 um samfélagsgreinar bls. 194 í Ađalnámskrá Grunnskóla.

Kennari: Birna Davíđsdóttir

 

Tölvunotkun – TÖL 1 st

Markmiđ: Ađ nemendur lćri ađ kveikja á og skrá sig á sitt vinnusvćđi í tölvu, ţeir lćri grunnatriđin í fingrasetningu og ađ umgangast tölvur á viđeigandi hátt miđađ viđ aldur. Ađ nemendur skrifi eina stutta sögu í Word og sendi einn tölvupóst til foreldra. Ađ nemendur geri sér grein fyrir ađ ýmsa leiki og forrit í tölvu sé hćgt ađ nota til ţjálfunar í íslensku og stćrđfrćđi.

Námsefni: Fingrafimi og ýmis önnur kennslu- og leikjaforrit, í fartölvu og iPad.

Leiđir: Grundvallaratriđi tölvunotkunar kennd í gegnum einföld kennslu- og leikjaforrit.  Lögđ áhersla á rétta líkamsstöđu, fingrasetningu, notkun lyklaborđs og snertiskjás. Leitast er viđ ađ samţćtta tölvukennslu viđ ađrar námsgreinar s.s. lestur, ritun, stćrđfrćđi, upplýsingamennt og umhverfisvernd.

Námsmat: Ţátttaka, sjálfstćđi í vinnubrögđum og framfarir metiđ til einkunnar. Sjá nánar kafla 26 í Ađalnámskrá grunnskóla.

Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir

 

Textílmennt - TEX  2 st (hálfan veturinn)

Leiđir: Unniđ verđur samkvćmt hćfniviđmiđum Ađalnámskrár grunnskóla bls, 158-159.

Nemendur prófa ýmis efni og áhöld sem notuđ eru í vinnu međ textíla og skapa sín eigin verk og áhersla verđur lögđ á ađ nemendur upplifi ánćgju af eigin sköpun. Nemendur vinna međ liti og form og ţjálfast m.a. í ađ teikna, klippa, ţrćđa og nota nál og kynnast notkun saumavélar og fleiru ef tími vinnst til. Kennsla verđur samţćtt öđrum greinum ţar sem viđ á.

Námsmat: Námsmat fer fram jafnóđum, einkunn gefin í annarlok.

Kennari: Álfheiđur Birna Ţórđardóttir

 

Myndmennt – MYN  1 st

Leiđir:  Unniđ verđur samkvćmt hćfniviđmiđum Ađalnámskrár grunnskóla, fyrir sjónlistir, bls.148-149.

Nemendur vinna myndverk međ ýmsum efnum og ađferđum. Reynt verđur ađ virkja sköpunarhćfileika hvers og eins og unniđ sem mest út frá reynsluheimi nemenda og áhersla lögđ á ađ ţeir upplifi ánćgju af eigin sköpun. Nemendur lćra um form, liti, litablöndun og einfalda myndbyggingu. ţeir ţjálfa sjónskyn sitt og lćra ađ meta eigin verk og annarra. Kennsla verđur samţćtt öđrum námsgreinum eins og hentar. 

Námsmat:  Námsmat fer fram jafnóđum og einkunn gefin í annarlok.

Kennari:  Álfheiđur Birna Ţórđardóttir

 

Bókasafn – BÓK  1 st

Námsefni: Í leik á skólasafni 1 og Mýsla sýslar á skólasafni.

Leiđir:  Nemendur fara á bókasafniđ hálfa kennslustund í viku, fá frćđslu um safniđ, vinna í verkefnabók og fá bćkur ađ láni til ađ skođa og lesa.

Námsmat:  Ástundun og umgengni metin.

Kennari:  Álfheiđur Birna Ţórđardóttir

 

Tónmennt – TÓN 1 st

Námsefni: Tónmenntaleikir, verkefnablöđ, hlustunarefni og skólahljóđfćri.

Leiđir: Ađaláhersla lögđ á takt, dans og hlustun. Frumţćttir tónlistar kynntir. Skólahljóđfćri verđa notuđ til ţjálfunar á takti og hryn.

Námsmat: Jákvćđni og virkni í tímum metin til einkunnar. Gefiđ fyrir ađ vori.

Kennari: Marika Alavere

 

Kór – KÓR 1 st

Námsefni: Ýmis sönglög

Leiđir: Ađaláhersla lögđ á söng og takt. Og ađ hafa gaman.

Námsmat: Felst í ţví ađ koma fram á tónleikunum.

Kennarar: Marika Alavere og Ármann Einarsson


SMŢMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
45678910
Nóvember 2022

9. nóv. 2022

Árshátíđ í lit


31. okt. 2022

Árshátíđ Stórutjarnaskóla 2022


20. okt. 2022

Bleiki dagurinn


20. okt. 2022

Menningastund 12. október


20. okt. 2022

Góđan daginn „faggi“ Laugaborg 9. og 10. bekkur


20. okt. 2022

Heimsókn Lilju Óskar samtökunum ´78


30. sep. 2022

Evrópsk nýsköpunarverđlaun kennara


15. sep. 2022

Sáđ í sárin