Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
· Leikskólinn
· Hópur I - 1.-3. bekkur
· Hópur II - 4.-5. bekkur
· Hópur III - 6.-8. bekkur
· Hópur IV - 9.-10. bekkur
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

NÁMSVÍSAR 2021-2022 - HÓPUR IV - 9.-10. BEKKUR


Stćrđfrćđi – STĆ 6 st

Námsefni: 9. bekkur: Skali 2 og 10. bekkur: Skali 3, GeoGebra stćrđfrćđiforrit auk efnis frá kennara. Umfjöllunarefni verđa mál og mćlieiningar, líkur, talnareikningur, rúmfrćđi, föll, algebra og jöfnur, persónuleg fjármál.

Hćfni- og matsviđmiđ samkvćmt kafla 25 í Ađalnámskrá grunnskóla bls. 208-223.

Leiđir: Innlögn kennara á töflu í upphafi hvers nýs viđfangsefnis.  Síđan vinna nemendur sjálfstćtt međ ađstođ kennara skv. áćtlun sem sniđin verđur ađ ţörfum hvers og eins.

Heimanám: Tímaverkefni skv. áćtlun kláruđ auk ýmissa ćfingaverkefna.

Námsmat: Símat á tímavinnu og kannanir í lok hvers kafla/viđfangsefnis og skyndipróf auk ţess sem  ástundun verđur metin.

Kennari: Jónas Reynir Helgason

 

Enska – ENS 4 st

Námsefni: Spotlight 8/9/10 textabćkur og vinnubćkur, óreglulegar sagnir, frjálslestrarbćkur.

Markmiđ og leiđir: Kennt verđur einstaklingsmiđađ, ţannig ađ nemendur séu međ námsefni viđ hćfi og geti unniđ á sínum hrađa í tímum. Lögđ verđur áhersla á lestur, hlustun og ţýđingu á ensku. Unniđ verđur ađ ţví ađ nemendur tileinki sér nýjan orđaforđa, auki ţekkingu sína á enskri málfrćđi, eflist í ađ tjá sig á ensku í bćđi rituđu og töluđu máli, auk ţess ađ vinna međ enskan texta á ýmsa vegu. Önnur verkefni verđa lögđ fyrir eftir ţörfum.

Heimanám:  Nemendur klára verkefni úr tímum ef ţörf krefur og undirbúa sig heima fyrir sagnapróf. Ađ öđru leyti verđur heimavinna fyrst og fremst á formi frjálslestrar.

Námsmat: Metin verđur ástundun og vinnubrögđ nemenda í tímum. Málfrćđipróf og kannanir óreglulegra sagna verđa grunnur fyrir námsmati hjá báđum bekkjum, auk ástundunar í tímum.

Kennari: Elín Eydís Friđriksdóttir

 

Umhverfis- og lýđheilsa - 1 st

Markmiđ: Ađ efla ţekkingu nemenda á heilbrigđi og ţjálfa ţá í rökhugsun, félagsmálum og hegđun. Ađ nemendur kynnist Heimsmarkmiđunum Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun.

Námsefni: Efni af netinu: un.is, landvernd.is, stjornarradiđ.is, heilsueflandi.is, heimsmarkmidin.is o.fl..

Leiđir: Umrćđur, horft á frćđsluefni, unnin verkefni og kynnt. Kannanir gerđar á ýmsu er varđar umhverfis- og lýđheilsumál.

Heimanám: Mögulega einhverjar skráningar sem tengjast könnunum.

Námsmat: Ástundun og ţátttaka í tímum, ásamt hćfni nemenda til sjálfstćđrar vinnu og hópavinnu. Viđ mat er stuđst viđ kafla 18 um lykilhćfni á bls 86, kafla 22 um náttúrufrćđigreinar á bls. 167 og kafla 24 um samfélagsgreinar bls. 194 í Ađalnámskrá Grunnskóla.

Kennari: Birna Davíđsdóttir

 

Samfélagsfrćđi – SAM 3 kst.

Kennari: Sigríđur Árdal

Markmiđ: Efla sjálfstćđi nemenda í námi. Auka áhuga ţeirra, námsgleđi og sköpunargáfu. Gera nemendur međvitađri um hvernig viđ erum og af hverju. Hvađa áhrif samfélagiđ hefur á okkur og okkar sjálfsmynd. Efla forvitni ţeirra á heiminum, mismunandi menningarheimum og efla gagnrýna hugsun. Á ţessu skólaári munum viđ einbeita okkur ađ sjálfsmyndinni og okkur sjálfum. Auk ţess ađ skođa sögu Evrópu.

Leiđir: Fjölbreytt verkefnavinna, umrćđur.  Hóp og einstaklingsvinna.

Námsefni: Á ferđ um samfélagiđ, greinar og blöđ frá kennara auk valdra vefsíđna.

Námsmat: Metin verđa skilaverkefni nemenda, ástundun í tímum, vinnubók nemenda og lokaverkefni/próf.

Heimanám: Er eftir ţörfum og sett inná Teams.

Hćfniviđmiđin fyrir samfélagsgreinar má finna í Ađalnámskrá grunnskóla á bls. 197-203, eđa á vefsíđunni http://adalnamskra.is

 

Náttúrufrćđi – NÁT 4 kst.

Kennari: Sigríđur Árdal

Markmiđ: Efla sjálfstćđi nemenda í námi. Auka áhuga ţeirra, námsgleđi og sköpunargáfu. Gera nemendur međvitađri um hvernig náttúrufrćđigreinar birtast í daglegu lífi og hvernig fćrni og kunnátta í náttúrufrćđigreinum gagnist ţeim. Efla forvitni ţeirra á hvernig náttúran virkar og efla gagnrýna hugsun. Á ţessu skólaári munum viđ einbeita okkur náttúrunni í kringum okkur og umhverfisvitund nemenda. Einnig munum viđ skođa grunnhugtök í eđlis- og efnafrćđi.

Leiđir: Fjölbreytt verkefnavinna, umrćđur, tilraunir og verklegar ćfingar.  Hóp og einstaklingsvinna.

Námsefni: Eđlisfrćđi 2, CO2 framtíđin í okkar höndum, greinar og verkefni frá kennara auk valdra vefsíđna.

Námsmat: Metin verđa skilaverkefni nemenda, ástundun í tímum, vinnubók nemenda, skýrslur og lokaverkefni/próf.

Heimanám: Er eftir ţörfum og sett inná Teams.

Hćfniviđmiđin fyrir náttúrugreinar má finna í Ađalnámskrá grunnskóla á bls. 169-175, eđa á vefsíđunni http://adalnamskra.is

 

Kór – KÓR 1 st

Námsefni: Ýmis sönglög.

Leiđir: Ađaláhersla lögđ á söng og takt. Og ađ hafa gaman.

Námsmat: Felst í ţví ađ koma fram á tónleikunum.

Kennarar: Marika Alavere

 

Hljómsveit – HLJÓM 1 st

Námsefni: Nótnablöđ og hljóđfćri.

Leiđir: Nótnalestur og samspil ćfđ.

Kennarar: Marika Alavere og Ármann Einarsson

 

VAL Hönnun - 2 st

Markmiđ: Ađ nemendur finni hjá sér ţá möguleika sem hönnun og handverk bjóđa upp á, hvađ varđar ađ eiga frumlega og persónulega muni. Auk ţess ađ finna hversu afslappandi áhrif handverks og hönnunnar geta veriđ á hugann.

Námsmat: Ástundun, vinnubrögđ og frumleiki.

Hćfniviđmiđ: Ađ geta hannađ verkefni út frá efni, fagurfrćđi, tćkni, umhverfi notkun og endingu. Ađ geta gert sér grein fyrir hvort og hvernig hćgt sé ađ endurnýja ýmsa hluti til ađ lengja líftíma ţeirra.

Kennari: Birna Kristín Friđriksdóttir

 

VAL Ljósmyndun 2 st (haustönn)

Námsefni: Grunnatriđi ljósmyndunar, ljósop, lokarahrađi, nćmni, myndbygging. Saga og heimur ljósmyndunar kynntur.

Leiđir: Innlögn kennara, umrćđur og netsíđur skođađar.

Heimanám: Verkefni í hverri viku sem nemendur vinna heima og skila á vefnum.

Námsmat: Símat á virkni og framförum, vikuverkefni metin.

Kennari: Jónas Reynir Helgason


SMŢMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
45678910
Nóvember 2022

9. nóv. 2022

Árshátíđ í lit


31. okt. 2022

Árshátíđ Stórutjarnaskóla 2022


20. okt. 2022

Bleiki dagurinn


20. okt. 2022

Menningastund 12. október


20. okt. 2022

Góđan daginn „faggi“ Laugaborg 9. og 10. bekkur


20. okt. 2022

Heimsókn Lilju Óskar samtökunum ´78


30. sep. 2022

Evrópsk nýsköpunarverđlaun kennara


15. sep. 2022

Sáđ í sárin