Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
· Leikskólinn
   ·  Myndrćnir námsvísar leikskóla
· Hópur I - 1.-3. bekkur
· Hópur II - 4.-5. bekkur
· Hópur III - 6.-8. bekkur
· Hópur IV - 9.-10. bekkur
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

NÁMSVÍSAR 2021-2022 - LEIKSKÓLI

Lćsi og samskipti

 

Í leikskóla ber ađ skapa ađstćđur svo börn fái ríkuleg tćkifćri til ađ:
• Eiga jákvćđ og uppbyggileg samskipti í barnahópnum.
• Endurskapa upplifun sína og reynslu í leik og skapandi starfi. 
• Tjá sig međ fjölbreyttum hćtti og međ ólíkum efniviđi. 
• Kynnast tungumálinu og möguleikum ţess.
• Njóta ţess ađ hlusta á og semja sögur, ljóđ, ţulur og ćvintýri. 
• Ţróa lćsi í víđum skilningi.
• Öđlast skilning á ađ ritađ mál og tákn hafi merkingu. 
• Deila skođunum sínum og hugmyndum. 
• Nýta ólíkar leiđir og margvíslega tćkni til ađ nálgast upplýsingar og

   setja fram hugmyndir sínar. 
• Velta vöngum yfir eigin samfélagi og menningu og menningu annarra ţjóđa.

Ađalnámskrá leikskóla bls. 42-43

 

Málörvun fer fram í öllu starfi og leik barnanna.  Unniđ er međ munnlegar frásagnir, sögur, bćkur, lođtöflur, vísur og söngva. Börnin eru hvött til ađ segja frá og koma međ eigin upplifanir.

 

Frjálsi leikurinn fćr mikinn tíma í starfinu, ţar lćra börnin m.a. samvinnu, ađ skiptast á og deila međ sér. Lögđ er áhersla á ađ börnin eigi góđ samskipti hvert viđ annađ, taki tillit og beri virđingu hvert fyrir öđru.

 

Stafaspjöld hanga uppi á veggjum leikskólans, kubbar međ stöfum, stafapúslur og stafaspil eru ađgengileg. Börnin lćra ađ ţekkja nafniđ sitt og stafi úr umhverfi leikskólans. Hvert barn á sitt hólf, körfu og stól međ nafni.  Undanfari lestrarkennslu er góđ málörvun og örvun ritmáls og eru nemendur hvattir til ađ skrifa sjálfir stafinn sinn eđa nafn.

 

Börnin lćra ađ ţekkja ýmis stćrđfrćđitengd hugtök, ţau flokka og rađa, vinna međ kubba, púslur, perlur og pinna.

 

Bćkur eru eđlilegur og sjálfsagđur hluti í umhverfi leikskólans og hćgt ađ grípa til ţeirra hvenćr sem hentar. Í hvíldarstundum hlusta börnin á sögur. Eldri börnin fara einu sinni í viku á bókasafn, ţau fá lánađar bćkur heim međ sér af safninu.  Umsjónamađur bókasafns sér um ţessa tíma.

 

Markviss málörvun, ţjálfun hljóđkerfisvitundar eftir Helgu Friđfinnsdóttur, Sigrúnu Löve og Ţorbjörgu Ţóroddsdóttur er höfđ til stuđnings. Einnig er Sögugrunnur eftir Rannveigu Oddsdóttur og Guđrúnu Sigursteinsdóttur notađur m.a. til ađ efla frásagnir og sögugerđ. Kátt er í kynjadal er hefti ţar sem unniđ er međ undirstöđuţćtti í stćrđfrćđi. Hljóm II er lagt fyrir öll börn, en ţađ metur hljóđkerfisvitun.

 

Heilbrigđi og vellíđan

 

Í leikskóla ber ađ stuđla ađ heilbrigđi og vellíđan barna međ ţví ađ leggja áherslu á: 
• umhyggju,
• persónulega umhirđu,
• holla nćringu,
• fjölbreytta hreyfingu,
• ögrandi og krefjandi útivist,
• slökun og hvíld,
• tilfinningalegt jafnvćgi,
• jákvćđ samskipti,
• félagsleg tengsl.

Ađalnámskrá leikskóla bls. 43

 

Áhersla er lögđ á ađ börnunum líđi vel, ađ ţau finni umhyggju, ađ ţau séu örugg og velkomin í leikskólann. Börnunum er uppálagt ađ taka tillit hvert til annars, bera virđingu og sýna samkennd. Einnig er lögđ áhersla á ađ styrkja sjálfsmynd ţeirra, ađ ţeim líđi vel í barnahópnum og séu hluti af honum.

 

Öll börnin fara í hvíld eftir hádegismatinn, ţau yngri sofa en ţau eldri liggja, hlusta á sögu, slaka á og láta líđa úr sér.

 

Útivist er mikilvćgur ţáttu í starfinu, ţar sem börnin fá ţjálfun í grófhreyfingum og ţreki á leiksvćđi skólans.  Fariđ er í gönguferđir um nánasta umhverfi skólans, ţar sem börnin skynja umhverfi sitt og lćra ađ meta ţađ.

 

Nemendur leikskólans fara í hreyfingu hjá íţróttakennara einu sinni í viku.  Sundađlögun fer fram haust og vor, ţá fara eldri börnin í sundtíma hjá íţróttakennara.

 

Börnin borđa morgunmat og hádegismat í matsal skólans. Ýtt er undir sjálfshjálp međal barnanna. Í matmálstímum gefst tćkifćri til samrćđna, lögđ er áhersla á ađ börnin tileinki sér góđa borđsiđi og matarvenjur.

 

Áhersla er lögđ á ađ börnin tileinki sér góđar umgengnisvenjur og almennt hreinlćti, ţvoi hendur eftir salernisferđir og fyrir matmálstíma.

 

Sjálfbćrni og vísindi

 

Í leikskóla á ađ skapa ađstćđur svo börn fái tćkifćri til ađ vinna međ og velta vöngum yfir:
• umgengni sinni og virđingu fyrir náttúrulegu og manngerđu umhverfi,
• hvernig vistspor ţeirra og nćrsamfélags geta stuđlađ ađ sjálfbćrri ţróun,
• hringrásum og fyrirbćrum í náttúrunni,
• margvíslegum auđlindum náttúrunnar,
• nýtingu náttúrunnar,
• upplýsingamiđlum, framsetningu og gildi upplýsinga,
• stćrđfrćđilegum viđfangsefnum, s.s. tölum, táknum og mynstrum,
• lífverum í umhverfinu og lífsháttum ţeirra,
• eđli ýmissa krafta og birtingarmyndum ţeirra í umhverfinu,
• eiginleikum ýmissa efna og hluta,
• möguleikum og takmörkunum tćkninnar,
• rými, fjarlćgđum og áttum 

Ađalnámskrá leikskóla bls. 44

 

Mikiđ er lagt upp úr ţví ađ börnin fái notiđ náttúrunnar og umhverfisins í kringum skólann og í nćrsamfélaginu. Fariđ í gönguferđir, börnin lćra ađ ţekkja helstu kennileiti, plöntur og ţau dýr sem eru í umhverfinu. Fjölbreyttur efniviđur er fenginn í náttúrunni, unnin eru verkefni og gerđar tilraunir.

 

Börnin lćra um árstíđirnar, velta fyrir sér hvađ greinir ţćr ađ, lćra ţulur og kvćđi og syngja lög ţeim tengd.

 

Stćrđfrćđi er auđvelt ađ vinna úti í náttúrunni međ ţví ađ finna mynstur, flokka, para, telja og greina. Rćtt er um veđriđ og hvernig best sé ađ klćđa sig í samrćmi viđ ţađ.

 

Skólinn er grćnfánaskóli, hćgt er ađ lesa um ţađ á heimasíđu skólans undir Grćnfánastefnu Stórutjarnaskóla.

 

Sköpun og menning

 

Í leikskóla á ađ vera rými fyrir sköpunarferli og fagurfrćđilega tjáningu ţar sem börn:
• Njóta ţess ađ taka ţátt í skapandi ferli.
• Finna til ánćgju og gleđi yfir eigin sköpunarkrafti.
• Kanna og vinna međ margvíslegan efniviđ.
• Nýta fjölbreytta tćkni.
• Kynnast bókmenntum, ţulum, sögum og ćvintýrum.
• Lćra texta og taka ţátt í söng.
• Skapa og tjá upplifun sína, s.s. í myndlist, tónlist, dansi og

   leikrćnni tjáningu.
• Njóta fjölbreyttrar menningar og lista.
• Taka virkan ţátt í ađ móta menningu leikskólans međ hátíđum

   og viđburđum sem tengjast barnamenningu.
• Kynnast og vinna međ listafólki á hinum ýmsu sviđum menningar og lista.

Ađalnámskrá leikskóla bls. 45

 

Leikskólinn Tjarnaskjól er ein af deildum Stórutjarnaskóla og ber ţannig keim af öđru starfi skólans. Ţví eru tengsl viđ grunnskólastarf og tónlistarnám ríkur ţáttur í starfinu.

 

Hefđir og siđir eru sameiginlegir í öllum skólanum, ţar má nefna; danskennslu, jólaball, ţorrablót, öskudag, árshátíđ og menningarstundir.

 

Ţá eru farnar vettvangsferđir um nćrsamfélagiđ í ţví skyni ađ efla tilfinningu barnanna fyrir samfélagi sínu.

 

 

Í samverustundum, hópastarfi og víđar er sungiđ, fariđ međ ţulur og vísur sem m.a. tengjast árstíđum og hefđum. Einnig er brugđiđ á leik međ söngleikjum og hljóđfćrum s.s. hristum, bjöllum og trommum.

 

Eldri börnin fara í einn tíma á viku til tónmenntakennara. Ţar sem ţau syngja, dansa, leika og vinna verkefni. Fimm ára eru í yngri barna kór skólans.

 

Í leikskólanum fá börnin margvísleg tćkifćri til ađ tjá sig í myndum og međ mótanleg efni.  Verk barnanna eru hengd upp í leikskólanum ţar sem allir geta notiđ ţeirra.  Ţetta er liđur í ađ efla sjálfstraust barnanna og kennir ţeim ađ virđa verk sín og annarra. Fimm ára börnin fara í handmennt og smíđar ásamt yngsta hópi grunnskólans, ţegar ţannig háttar til.


SMŢMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
45678910
Nóvember 2022

9. nóv. 2022

Árshátíđ í lit


31. okt. 2022

Árshátíđ Stórutjarnaskóla 2022


20. okt. 2022

Bleiki dagurinn


20. okt. 2022

Menningastund 12. október


20. okt. 2022

Góđan daginn „faggi“ Laugaborg 9. og 10. bekkur


20. okt. 2022

Heimsókn Lilju Óskar samtökunum ´78


30. sep. 2022

Evrópsk nýsköpunarverđlaun kennara


15. sep. 2022

Sáđ í sárin