SAGA STÓRUTJARNASKÓLA
Stórutjarnaskóli er í miđju Ljósavatnsskarđi um 1,5 km vestan viđ Ljósavatn. Hann stendur á eignarlóđ, sem Stórutjarnasystkinin gáfu ásamt hitaréttindum. Lóđ skólans er um 15 ha.
Byggingar skólans eru: Heimavistarálma 774m˛, 2 hćđir. Ţar er heimavist, íbúđir fyrir starfsfólk og mötuneyti. Kennsluálma 590m˛, 1 hćđ. Ţar eru 7 kennslustofur og kennslueldhús. Tengiálma 460m˛, 2 hćđir. Í ţeirri álmu eru m.a. íţróttasalur, setustofa, bókasafn og stjórnunarađstađa. Bygging skólans hófst áriđ 1969. Fjögur sveitarfélög, Ljósavatns-, Háls-, Bárđdćla- og Grýtubakka- hreppar stóđu ađ byggingunni. Skólinn er nú rekinn af sveitarfélaginu Ţingeyjarsveit, en ţađ varđ til áriđ 2002 viđ sameiningu Háls-, Ljósavatns-, Bárđdćla- og Reykdćlahrepps. Grýtubakkahreppur gekk út úr samstarfinu áriđ 1985. Kennsla hófst haustiđ 1971 í heimavistarálmunni. Kennsluálman var tekin í notkun 1973 og tengiálman í áföngum 1976-1978.
Skólaáriđ 1984-1985 voru nemendur 100, ţar af 80 í heimavist. Heimavist hefur nú veriđ aflögđ en nemendum er ekiđ til skóla, nema ţeim sem nćstir búa.
Fyrsti skólastjóri var Viktor A. Guđlaugsson, 1971-1980.
Ađrir skólastjórar Stórutjarnaskóla hafa veriđ ţessir:
Sverrir Thorstensen 1980-1990
Steinţór Ţráinsson 1990-1991
Sverrir Thorstensen 1991-1992
Svanfríđur Birgisdóttir 1992-1994
Ólafur Arngrímsson frá 1994.
M.a. tekiđ úr: Byggđir og bú Suđur-Ţingeyinga 1985.
Međfylgjandi myndir koma frá Erlingi Arnórssyni á Ţverá en hann var byggingarmeistari skólans.
|